Form No. 3446-949 Rev A GreensPro™ 1260 sléttunarvél fyrir grasflatir Tegundarnúmer 44913—Raðnúmer 405530245 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
Þessi vara uppfyllir allar viðeigandi evrópskar reglugerðir; frekari upplýsingar er að finna á aðskildu samræmisyfirlýsingarskjali vörunnar. Notkun vinnuvélarinnar á skógivaxið, runnavaxið eða grasivaxið landsvæði telst brjóta í bága við almenningsauðlindalöggjöf Kaliforníu, hluta 4442 eða 4443, nema vinnuvélin sé búin neistavara, samkvæmt skilgreiningu í hluta 4442, henni sé haldið í góðu vinnuástandi eða hún hefur verið byggð, útbúin og viðhaldið þannig að komið sé í veg fyrir eldsvoða.
Efnisyfirlit Viðhald vökvakerfis ............................................. 30 Öryggi tengt vökvakerfi ..................................... 30 Skoðun vökvaslanga og festinga ...................... 30 Glussahæð könnuð .......................................... 30 Forskriftir fyrir glussa ........................................ 31 Skipt um glussa og síu ...................................... 31 Viðhald á undirvagni............................................. 33 Loftþrýstingur hjólbarða kannaður .......
• Ekki setja hendur eða fætur nærri íhlutum á Öryggi hreyfingu. • Ekki nota vinnuvélina án hlífa og annars Þessi vinnuvél er hönnuð í samræmi við EN ISO 12100:2010 og ANSI B71.4-2017. öryggisbúnaðar á sínum stað á vinnuvélinni og í nothæfu ástandi. Mikilvægt: Eftirlitsgögn sem krafist er vegna • Drepið á vinnuvélinni, takið lykilinn úr (ef hann er til CE-merkingar má finna í samræmisyfirlýsingu sem fylgir vinnuvélinni.
decal133-1701 133-1701 4. Viðvörun – haldið öruggri 1. Viðvörun – lesið notandahandbókina; ekki fjarlægð frá hlutum á má vinna á vinnuvélinni án hreyfingu; tryggið að hlífar tilhlýðilegrar þjálfunar. séu á sínum stað. 2. Viðvörun – notið heyrnarhlífar. 5. Hætta á að velta - ekki má nota vinnuvélina nálægt vatni; haldið fjarlægð frá skurðum eða þverhnípi. 3. Viðvörun - haldið nærstöddum í öruggri fjarlægð frá vinnuvélinni.
decal127-5884 127-5884 1. Lesið notandahandbókina. 3. 1) Ýtið tengibúnaðinum upp; 2) Losið lyftistöng klinkunnar; 3) Ýtið tengibúnaðinum niður; 4) Stígið á fótstigið þar til tengibúnaðurinn fellur á sinn stað; 5) Setjið láspinnann í. 2. 1) Togið í láspinnann; 2) Lyftið vinnuvélinni upp; 3) Takið tengibúnaðinn úr lás; 4) Lyftið tengibúnaðinum þar til lyftistöng klinkunnar festist í rennunni.
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag Magn Lýsing Notkun 1 Flutningshjól 2 Setjið flutningshjólin upp. 2 Lásfesting Bolti (M10 x 30 mm) Lásskinna (M10) Skinna (M10) Ró (M10) Tengibúnaðarsamstæða Bolti (M10 x 100 mm) Lásró(M10) Bolti (M12 x 100 mm) Skinna(M12) Lásró (M12) Milliskinna (þegar við á) 1 4 4 6 4 1 1 1 1 2 1 2 Setjið tengibúnaðarsamstæðuna upp. Engir hlutar nauðsynlegir – Fjarlægið vinnuvélina af brettinu.
1 2 Flutningshjól sett upp Tengibúnaðarsamstæða sett upp Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 2 Flutningshjól Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: Flutningsfestingar fjarlægðar 1. Fjarlægið felgurærnar sem festa hjólnafirnar við flutningsfestinguna (Mynd 3).
• Notið bolta (M10 x 100 mm), 2 skinnur (M10) og lásró (M10) í götin að framan. • Notið bolta (M12 x 100 mm), 2 skinnur (M12) og lásró (M12) í götin að aftan. • Ef þriðja skinnan fylgir með hverjum bolta skal nota þær skinnur sem milliskinnur milli tengibúnaðarins og innri hluta snúningsfestingarinnar (Mynd 6). Ath.: Notið götin í snúningsfestingunni til viðmiðunar fyrir hæð tengibúnaðarins samanborið við tengibúnað dráttartækisins. g025915 Mynd 6 1. Milliskinnur 3.
g024330 Mynd 9 1. Viðarblokkir 2. Setjið viðarplötur á jörðina við enda brettisins. Ath.: Hæð viðarplatanna ætti að vera dálítið lægri en hæðin á brettinu. Hægt er að nota stykki sem tekin eru af hliðum og/eða endum flutningskassans. g279746 Mynd 8 1. Láspinni 3. Fótstig tengibúnaðar 3. 2. Klinka 7. Stígið á fótstig tengibúnaðarins þar til tengibúnaðurinn festist á réttum stað (Mynd 8). 8. Setjið láspinnann gegnum götin í klinkunni (Mynd 8). 9.
Stjórntæki Yfirlit yfir vöru Stöðuhemill Setjið stöðuhemilinn á til að hægt sé að gangsetja vinnuvélina. Togið stöðuhemilsstöngina aftur til að setja stöðuhemilinn á (Mynd 12). Ýtið því fram til að taka stöðuhemilinn af. g279748 Mynd 10 1. Læsistöng tengibúnaðar 7. Akstursfótstig 2. Klinka á tengibúnaði 8. Fótstig til að stjórna stýrishalla 3. Stillistöng sætis 4. Stöðuhemill g027608 Mynd 12 9. Vinnustundamælir 1. Stöðuhemill – af 10. Lyftistöng klinku 5. Stýri 11. Fótstig tengibúnaðar 6.
Stjórntæki vélar Ath.: Nauðsynlegt er að stöðva vinnuvélina alveg áður en stefnu hennar er breytt; ekki má breyta stefnunni skyndilega. Slíkt veldur of miklu álagi á leiðslu akstursdrifsins, sem veldur því að íhlutir akstursdrifsins bila fyrr en eðlilegt má teljast. Virkja skal fótstigin rólega og mjúklega til að koma í veg fyrir skemmdir á grassverði annars vegar og skemmdir á akstursdrifi hins vegar.
Tæknilýsing Þyngd 308 kg Lengd 136 cm Breidd 122 cm Hæð 107 cm Mesti aksturshraði 12,8 km/klst. @ 3600 sn./mín. Tengitæki/aukabúnaður Úrval tengitækja og aukabúnaðar sem Toro samþykkir er í boði fyrir vinnuvélina til að auka við afkastagetu hennar. Hafið samband við viðurkenndan þjónustuog söluaðila eða dreifingaraðila Toro eða farið á www.Toro.com þar sem finna má lista yfir öll samþykkt tengitæki og aukabúnað.
Notkun Vinnuvélin undirbúin Fyrir notkun 1. Hreinsið allt rusl ofan af og undan vinnuvélinni. 2. Setjið stöðuhemilinn á. 3.
1. Meðan á notkun stendur Hreinsið svæðið í kringum eldsneytislokið og takið lokið af geyminum (Mynd 16). Ath.: Miðið vinstri og hægri hlið vinnuvélarinnar út frá hefðbundinni vinnustöðu. Öryggi við notkun Almennt öryggi • Eigandinn/stjórnandinn getur komið í veg fyrir og • • • • • • g028433 Mynd 16 • 1. Mesta eldsneytishæð 2. • Fyllið á eldsneytisgeyminn með tilgreindu eldsneyti þar til eldsneytishæðin er um það bil 25 mm frá efsta hluta geymisins.
Vélin gangsett – Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu. – Setjið stöðuhemilinn á. Ath.: Gangið úr skugga um að kertisvírinn sé tengdur við kertið. – Drepið á vélinni. – Bíðið þar til hlutir á hreyfingu hafa stöðvast. • Ekki nota vinnuvélina þegar hætta er á eldingum. 1. Tryggið að ljósarofinn sé í stöðunni „Slökkt“. 2. Tryggið að stöðuhemillinn sé á og akstursfótstigin séu í HLUTLAUSRI stöðu. 3. Svissið 4. Snúið afsláttarlokanum í OPNA stöðu. 5. KVEIKIÐ á innsoginu þegar köld vél er ræst.
Vinnuvélin flutt Vinnuvélin undirbúin fyrir flutning 1. Akið vinnuvélinni að flutningsökutækinu. 2. Setjið stöðuhemilinn á. 3. Drepið á vélinni; sjá Drepið á vélinni (síða 16). 4. Gangið úr skugga um að afsláttarlokinn sé í stöðu. LOKAÐRI Vinnuvélinni lyft upp á flutningshjólin 1. Ýtið tengibúnaðarsamstæðunni upp þar til lyftistöng klinkunnar losnar úr rennuhakinu (Mynd 17). g279826 Mynd 18 3. Stígið á fótstig tengibúnaðarins þar til tengibúnaðurinn festist á réttum stað (Mynd 19).
g024199 Mynd 21 1. Láspinni g028434 2. Klinka á tengibúnaði 3. Togið tengibúnaðarsamstæðuna aðeins upp til að lyfta vinnuvélinni lítillega. 4. Ýtið klinku tengibúnaðarins niður til að aflæsa tengibúnaðinum (Mynd 21). 5. Lyftið tengibúnaðinum (Mynd 22) þar til lyftistöng klinkunnar læsist í rennuhakinu (Mynd 17). Mynd 20 1. Tengibúnaðarsamstæða (fram á við) 3. Tengibúnaðarsamstæða (aftur á bak) 2. Læsistöng tengibúnaðar (upp) 4.
Notkun vinnuvélarinnar 1. Gangið úr skugga um að stöðuhemillinn sé á. 2. Setjist í stjórnendasætið og gætið þess að snerta ekki akstursfótstigin þegar sest er. 3. Stillið sætið og stýrið í þægilega stöðu fyrir notkun. 4. Takið stöðuhemilinn af. 5. Haldið um stýrið og stígið varlega á vinstra eða hægra akstursfótstigið, eftir því í hvora áttina óskað er að aka vinnuvélinni.
Viðhald Ath.: Farið á www.Toro.com og leitið að viðkomandi vinnuvél í gegnum handbókartengilinn á heimasíðunni til að sækja ókeypis eintak af teikningum rafkerfis eða vökvakerfis. Öryggi við viðhaldsvinnu – Leyfið vinnuvélinni að kólna áður en hún er stillt, unnið að viðhaldi og viðgerðum eða hún þrifin. • Áður en stjórnandinn fer úr sæti sínu skal gera eftirfarandi: • Ekki sinna viðhaldi með vélina í gangi, ef því – Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu. verður við komið.
Athugasemdir um atriði/svæði sem þarf að athuga betur Skoðun framkvæmd af: Atriði Dagsetning Upplýsingar 1 2 3 4 5 6 7 8 Gátlisti fyrir daglegt viðhald Afritið þessa blaðsíðu til að skrá reglubundið viðhald. Vika: Viðhaldsatriði Þri. Mán. Athugið hvort snúningsliðir hreyfast óhindrað. Athugið eldsneytisstöðu. Kannið stöðu smurolíu. Athugið stöðu glussa. Skoðið loftsíuna. Kannið öryggissamlæsingarkerfið. Þrífið kælifanir vélarinnar. Hlustið eftir óeðlilegum vélarhljóðum.
Sæti stjórnanda lyft upp Undirbúningur fyrir viðhald 1. Togið sætisklinkuna aftur þar til hún losnar úr sætispinnanum (Mynd 23). Forðist að halla vinnuvélinni nema það sé alveg nauðsynlegt. Ef vinnuvélinni er hallað getur smurolía komist í strokklok vélarinnar og glussi getur lekið frá lokinu ofan á geyminum. Slíkur leki getur valdið því að framkvæma þurfi dýrar viðgerðir á vinnuvélinni. Lyftið vinnuvélinni með lyftibúnaði eða litlum krana ef nauðsynlegt er að vinna að viðgerðum undir henni.
Sæti stjórnanda sett niður Smurning Hallið sætinu niður þar til sætisklinkan smellur örugglega yfir sætispinnann (Mynd 24). Legur drifkeflis smurðar Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega Smyrjið legur drifkeflisins strax eftir hvern þvott. Smurfeiti: Litíumfeiti nr. 2 1. Búið vinnuvélina undir viðhald; sjá Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu (síða 22). 2. Þurrkið af svæðinu til að aðskotaefni komist ekki inn í leguna. 3. Dælið smurfeiti ofan í smurkoppinn eins og sýnt er á Mynd 25.
Viðhald vélar Vélaröryggi • Drepið á vélinni áður en olían er könnuð eða olíu hellt á sveifarhúsið. • Ekki breyta gangráðshraðanum eða setja vélina á yfirsnúning. Forskriftir vélarolíu Tegund: API-þjónustuflokkur SL eða hærri g281202 Seigja: Veljið olíu með seigju sem hentar umhverfishitastiginu, sjá Mynd 26. Mynd 27 1. Olíuáfyllingarlok 2. Áfyllingarop 3. Skrúfið olíuáfyllingarlokið af með því að snúa því rangsælis. 4. Athugið olíuhæðina (Mynd 28).
Skipt um smurolíu Viðhaldstími: Eftir fyrstu 20 klukkustundirnar—Skiptið um smurolíu. Á 100 klukkustunda fresti—Skiptið um smurolíu. Vinnuvélin undirbúin 1. Ræsið vélina og látið hana ganga í nokkrar mínútur til að hita olíuna; slökkvið síðan á vélinni. 2. Lyftið vinnuvélinni upp á flutningshjólin; sjá Vinnuvélinni lyft upp á flutningshjólin (síða 17). 3. Hallið vinnuvélinni þannig að vélarendinn sé nær jörðinni og styðjið við hinn enda vinnuvélarinnar til að halda henni í þessari stöðu.
Olíu bætt á vélina 4. Hreinsið svamploftsíuna ef þess þarf; sjá Svamploftsían hreinsuð (síða 26). Rúmtak sveifarhúss: 0,60 l 1. Lækkið vinnuvélina niður á keflin; sjá Vinnuvélin lækkuð niður á keflin (síða 18). 2. Fyllið á sveifarhúsið með tilgreindi olíu; sjá Forskriftir vélarolíu (síða 24) og Staða smurolíu könnuð (síða 24). 5. Viðhaldstími: Á 50 klukkustunda fresti—Hreinsið loftsíuna (oftar við aurugar eða rykugar aðstæður). Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega—Athugið loftsíuna. 2.
4. Ef óhreinindi eru burstuð nuddast þau ofan í trefjarnar og þrýstiloft skemmir pappasíuna. Stillið loftbilið á 0,70 til 0,80 mm eins og sýnt er í Mynd 32. Loftsíueiningarnar settar saman 1. Setjið svamploftsíuna saman og festið við pappaeininguna (Mynd 30). 2. Athugið hvort pakkningin er slitin (Mynd 30). Skiptið um slitna eða skemmda pakkningu. 3. Gangið úr skugga um að pakkningin sé á loftinntaki blöndungsins (Mynd 30). 4. Festið loftsíueiningarnar við blöndunginn með vængrónni (Mynd 30). 5.
Viðhald eldsneytiskerfis Viðhald rafkerfis Gruggskál hreinsuð Öryggissamlæsingarkerfið skoðað Viðhaldstími: Á 100 klukkustunda fresti—Hreinsið gruggskálina. 1. 2. VARÚÐ Búið vinnuvélina undir viðhald; sjá Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu (síða 22). Ef rofar öryggissamlæsingarinnar eru aftengdir eða skemmdir kann vinnuvélin að fara óvænt af stað og valda hættu á meiðslum á fólki. SLÖKKVIÐ á afsláttarloka eldsneytis (Mynd 33). • Ekki fikta í samlæsingarrofunum.
Viðhald hemla Athugun á stöðuhemli Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega 1. Akið eða flytjið vinnuvélina á jafnsléttu. 2. Ef vinnuvélin er flutt skal aftengja hana frá dráttartækinu og lækka hana niður á keflin; sjá Vinnuvélin aftengd frá dráttartækinu (síða 18) og Vinnuvélin lækkuð niður á keflin (síða 18). 3. Setjið stöðuhemilinn á. 4. Ræsið vélina og stillið vélarhraðann á LAUSAGANG. 5. Sitjið í sæti stjórnandans. 6. Stígið á annað hvort akstursfótstigið.
Viðhald vökvakerfis Ath.: Drepið á vélinni til að taka þrýsting af kerfinu áður en unnið er við einhvern hluta vökvakerfisins. Áður en vélin er ræst og þrýstingur settur á vökvaleiðslur þegar viðhaldi við vökvakerfið hefur verið sinnt skal ganga úr skugga um að allar slöngur og tengingar séu óskemmdar og þéttar. Skiptið um allar skemmdar slöngur og herðið lausar tengingar eftir þörfum. Öryggi tengt vökvakerfi • Leitið tafarlaust til læknis ef glussi sprautast undir • • • • húð.
7. Undirbúningur fyrir skipti á glussa og síu Lækkið sæti stjórnanda; sjá Sæti stjórnanda sett niður (síða 23). Forskriftir fyrir glussa 1. Akið eða flytjið vinnuvélina á jafnsléttu, sjá Vinnuvélin flutt (síða 17). Geymirinn er fylltur í verksmiðju með hágæða glussa. Athugið glussahæðina áður en vélin er gangsett í fyrsta sinn og daglega þar á eftir, sjá Glussahæð könnuð (síða 30). 2. Ef vélin er í gangi skal drepa á henni. 3. Setjið stöðuhemilinn á. 4.
1. 2. Hreinsið svæðið í kringum síuhausinn og glussasíuna. Setjið tuskur undir glussasíuna (Mynd 37). 4. Setjið lokið á geyminn (Mynd 38). 5. Þurrkið upp glussa sem hellist niður. 6. Gangsetjið vélina og látið hana ganga í hægum lausagangi í 3 til 5 mínútur. Þegar vélin er gangsett rennur glussinn um hana og fjarlægir loft sem er fast í vökvakerfnu. 7. Athugið hvort glussi lekur úr geyminum, glussaslöngum eða glussasíunni. Stöðvið allan leka. g279901 Mynd 37 1. Síuhaus 3. 4. 5. 6. 7. 2.
Viðhald á undirvagni Þrif Loftþrýstingur hjólbarða kannaður Vinnuvélin þrifin 1. Viðhaldstími: Eftir hverja notkun Mikilvægt: Ekki nota ísalt vatn eða hreinsað vatn Mælið loftþrýstinginn í hjólbörðum flutningshjólanna. til að þrífa vinnuvélina. Loftþrýstingurinn á að vera 1,03 bör. 2. 1. Ef þrýstingurinn er undir eða yfir 1,03 börum skal bæta við lofti eða fjarlægja loft úr hjólbörðunum þar til þrýstingurinn er 1,03 bör. Þrífið vinnuvélina með ferskvatni. Ath.
Geymsla Vinnuvélin undirbúin fyrir geymslu í stuttan tíma Minna en 90 dagar 1. Drepið á vinnuvélinni og bíðið þar til allir hlutar hafa stöðvast áður en farið er úr ökumannssætinu. Leyfið vinnuvélinni að kólna áður en hún er stillt, unnið að viðhaldi og viðgerðum, hún þrifin eða sett í geymslu. 2. Fjarlægið grasafskurð og óhreinindi af ytra byrði vinnuvélarinnar, sérstaklega af keflum og vél. Hreinsið óhreinindi af ytra byrði fananna á strokklokinu og blásarahlífinni á vélinni.
Vinnuvélin sett í geymslu Geymið vinnuvélina í hreinni, þurri vélageymslu eða geymslusvæði. Breiðið yfir vinnuvélina til að verja hana og halda henni hreinni.
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Persónuverndaryfirlýsing fyrir EES/Bretland Notkun Toro á persónuupplýsingum Toro Company („Toro“) virðir rétt þinn til persónuverndar. Þegar þú kaupir vörur okkar kunnum við að safna vissum upplýsingum um þig, annaðhvort beint frá þér eða í gegnum fyrirtæki eða söluaðila Toro á þínu svæði.
Upplýsingar um viðvörun vegna tillögu 65 í Kaliforníu (California Proposition 65) Hvaða viðvörun er þetta? Mögulega sérðu vöru til sölu með viðvörunarmerkingu á borð við eftirfarandi: VIÐVÖRUN: Hætta á krabbameini og skaða á æxlunarfærum – www.p65Warnings.ca.gov. Hvað er tillaga 65? Tillaga 65 nær til allra fyrirtækja sem starfa í Kaliforníu, selja vörur í Kaliforníu eða framleiða vörur sem kunna að vera seldar eða keyptar í Kaliforníu.
Ábyrgð Toro Takmörkuð tveggja ára eða 1500 vinnustunda ábyrgð Skilmálar og ábyrgðar vörur Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þeirra tveggja, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).