Form No. 3445-553 Rev A Flex-hrífa Sand Pro® 2040Z Tegundarnúmer 08716—Raðnúmer 314000001 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
Efnisyfirlit Uppsetning ............................................................... 3 1 Stilling á þrýstingi hjólbarða.............................. 4 2 Flutningskubburinn fjarlægður ......................... 4 3 Miðjuhluti og hliðarhlutar tengdir saman ............................................................. 4 4 Dráttarbitinn festur við hrífuna .......................... 5 5 Bóma fest ........................................................ 6 6 Kaplarnir festir ....................................
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag 1 2 3 4 5 6 7 Magn Lýsing Notkun Engir hlutar nauðsynlegir – Stillið þrýsting í hjólbörðum. Engir hlutar nauðsynlegir – Fjarlægið flutningskubbinn af vinnuvélinni. Miðjuhluti Hluti hægra megin Hluti vinstra megin Bolti (¾ x 3½ to.) Lásró (¾ tomma) Langur stöðuhólkur Kaplahlíf Dráttarbiti Bolti (¾ x 3½ to.) Lásró (¾ tomma) Langur stöðuhólkur Bóma Burðarbolti (⅜ x ¾ to.
1 Stilling á þrýstingi hjólbarða Engir hlutar nauðsynlegir g023667 Verklag Mynd 4 Mikilvægt er að réttur þrýstingur sé í hjólbörðum vinnuvélarinnar til að hrífan virki rétt. Gangið úr skugga um að þrýstingur í hjólbörðum sé 48 kPa (7 psi) (Mynd 3). 2. Fargið festingunum og flutningskubbinum. 3 Þrýstingsmælingin verður nákvæmari ef þrýstingur hjólbarðanna er mældur á meðan hjólbarðarnir eru kaldir.
. Látið snúningsopið á hlutanum hægra megin flútta við snúningsopið hægra megin á miðjuhlutanum. 6. Setjið kaplahlíf yfir snúningsopið og festið með bolta (¾ x 3½ to.) og lásró (¾ to.) og herðið með 163 til 217 N-m (120 til 160 ft-lb) hersluátaki, sjá Mynd 6. Ath.: Gangið úr skugga um að hliðarhlutinn snúist hindrunarlaust. Losið lítillega um róna og boltann ef með þarf. Tryggið að burðarboltarnir snerti ekki hvorn annan á hreyfingu. 4 g024527 Mynd 5 1. Efsta plata snýr fram á við (miðjuhluti) 2.
g024506 Mynd 8 g024505 Mynd 7 1. Pinni 4. Langur stöðuhólkur 2. Lásró (¾ tomma) 5. Dráttarbiti 1. Sjálflæsandi ró — ⅜ to. (2) 4. Burðarbolti — ⅜ x ¾ to. (2) 2. Bolti (¼ x ⅝ to.) 5. Dráttarbiti 3. Bóma 3. Bolti (¾ x 3½ to.) 2. Látið opið aftan á dráttarbitanum flútta við opið á pinnanum. 3. Stingið inn boltanum (¾ x 3½ to.) til að festa dráttarbitann við pinnann. 4. Komið lásrónni (¾ to.) fyrir á boltanum og herðið með 163 til 217 N-m (120 til 160 ft-lb) hersluátaki. 2.
g023805 Mynd 10 g024507 Mynd 9 1. Axlarbolti 3. Sjálflæsandi ró (5/16 to.) Festið hvern kapal með axlarbolta og sjálflæsandi ró (5/16 to.). 3. Þræðið annan enda kaplana í gegnum viðeigandi kaplastoð og látið hvern enda flútta við opin efst á bómunni (Mynd 10). 4. Kapall 2. Bóma 5. Kaplastoð 3. Axlarbolti 2. Kapall 2. 1. Sjálflæsandi ró (5/16 to.) 4. Festið efri hluta hvers kapals með axlarbolta og sjálflæsandi ró (5/16 to.). Ath.
Yfirlit yfir vöru g023804 Mynd 11 1. Sjálflæsandi ró (5/16 to.) 4. Dráttarbiti 2. Festing dráttarbita 5. U-bolti 3. Miðflipi 2. Komið U-boltanum fyrir og festið með tveimur sjálflæsandi róm (5/16 to.). g024508 Mynd 12 8 1. Kapall 5. Keðjur 2. Bóma 3. Lyftikeðjur 6. Dráttarbiti 7. Festing dráttarbita 4. Grindarfesting 8.
Notkun Ath.: Ef vinnuvélin er með ljósasett er framljósið fest við vinnuvélina með því að stinga bolta í gegnum mótvægislóðin og festa hann með ró; sjá uppsetningarleiðbeiningar fyrir ljósasett. Mótvægi sett upp og fjarlægð Hrífan sett á vinnuvélina Koma verður lóðunum fjórum sem fylgja með vinnuvélinni fyrir á Flex-hrífunni. Ávallt skal ganga úr skugga um að nægilegur fjöldi lóða sé til staðar í vinnuvélinni.
Dráttarbitinn tengdur við tengibúnað grindarinnar 1. Látið stangarenda dráttarbitans flutta við tengibúnað grindarinnar (Mynd 15). g023806 Mynd 16 g023743 2. Mynd 15 1. Bolti (¾ x 4½ to.) 4. Stuttur stöðuhólkur 2. Grindarfesting 5. Stangarendi Ath.: Gangið úr skugga um að keðjurnar séu lagðar í kross eins og sýnt er á Mynd 17. 3. Lásró (¾ tomma) 2. Setjið stöðuhólk sitt hvoru megin við stangarendann og stingið boltanum (¾ x 4½ to.) í gegnum grindarfestinguna, stangarendann og stöðuhólkana. 3.
Snúanlegu stoppboltarnir stilltir 1. • Herðið festiróna núna ef losað var um • Snúið hrífunni til einnar hliðar. Stoppboltinn ætti að snerta dráttarbitann þegar hrífan er 51 mm (2 to.) frá hjólbarðanum (Mynd 18). sjálflæsandi róna. Herðið sjálflæsandi róna núna ef losað var um festiróna. Ath.: Komið skrúflykli fyrir á ferhyrnda hálsi boltans til að koma í veg fyrir að boltinn snúist. Engin þörf er á frekari stillingu ef 51 mm (2 to.) fríbil er á milli hrífunnar og hjólbarðans. 4.
g024512 Mynd 21 Hallað fram á við g023805 Mynd 20 • Þegar hrífan snertir ekki sandinn nægilega mikið til að slétta yfir hjólförin skal færa efsta hluta kapalsins í op sem er lengra frá miðju bómunnar. 6. Notið axlarboltann og sjálflæsandi róna til að festa kapalinn á sínum stað. Ath.: Gangið úr skugga um að endi kapalsins sé í sömu stöðu og sýnt er á Mynd 20 til að draga úr hættu á viðloðun. g024511 7. Endurtakið ferlið á hinni hliðinni.
Sléttun sandgryfju Lesið þennan hluta um sléttun vandlega yfir áður en byrjað er að slétta sandgryfju. Margir þættir hafa áhrif á hvaða stillingar eru nauðsynlegar. Áferð og dýpt sands, rakastig, gróður og þéttni eru allt þættir sem eru ólíkir á milli golfvalla og jafnvel á milli gryfja innan sama vallar. Stillið hrífuna til að tryggja besta mögulega árangur á hverju svæði fyrir sig. g024509 Sléttunarþjálfun Mynd 24 1. Aftari sjálflæsandi ró (2) 3. Fremri bolti (2) 2. Aftari bolti (2) 4.
Skiljið eftir bratta og stutta bakka og dældir og sléttið þau svæði í höndunum. Ekið inn í og út úr gryfjunni Þegar ekið er inn í gryfju skal ekki láta hrífuna síga fyrr en hún er öll fyrir ofan sand. Þannig er komið í veg fyrir að grassvörðurinn skemmist eða gras eða önnur óhreinindi berist í gryfjuna. Látið hrífuna síga á meðan vinnuvélinni er ekið áfram. Þegar ekið er út úr gryfjunni skal byrja að hífa hrífuna um leið framdekkin eru komin úr gryfjunni.
Bilanaleit Vandamál Dropalaga svæðið er ekki sléttað. Möguleg orsök Aðgerð til úrbóta 1. Kaplar lyfti- og snúningsbúnaðarins eru ekki stilltir á réttan hátt. 1. Stillið kapla lyftu- og snúningsbúnaðarins. 2. Snúanlegu stoppboltarnir eru ekki stilltir á réttan hátt. 2. Stillið snúanlegu stoppboltana. 1. Halli hrífunnar er ekki réttur. 1. Stillið fríbil hrífunnar. 2. Ekki er hægt að ná sléttun sem óskað er eftir með stöðluðu uppsetningunni. 3. Vinnuvélinni er ekið of hratt eða of hægt. 2.
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Yfirlýsing um ísetningu Toro Company, 8111 Lyndale Ave. South, Bloomington, MN, Bandaríkjunum, lýsir því hér með yfir að eftirfarandi búnaður uppfyllir upptaldar tilskipanir, sé hann settur upp í samræmi við meðfylgjandi leiðbeiningar á tilteknar tegundir Toro, eins tiltekið er í viðeigandi samræmisyfirlýsingu.
Heildarábyrgð Toro Takmörkuð ábyrgð Skilmálar og vörur sem falla undir ábyrgð Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þessara tveggja aðila, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).