Form No. 3445-554 Rev A Sand Pro® 2040Z Tegundarnúmer 08706—Raðnúmer 403300001 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
Inngangur Þessi vara uppfyllir allar viðeigandi evrópskar reglugerðir; frekari upplýsingar er að finna á aðskildu samræmisyfirlýsingarskjali vörunnar. Þessi vinnuvél, með stýri og sæti fyrir ökumann, er ætluð fyrir fagfólk og verktaka til atvinnunota. Hún er ætluð til viðhalds sandgryfja á golfvöllum og verslunarsvæðum.
Þessi handbók auðkennir mögulega hættu og í henni eru öryggismerkingar auðkenndar með öryggistáknum (Mynd 2), sem sýna hættu sem kann að valda alvarlegum meiðslum eða dauða ef ráðlögðum varúðarráðstöfunum er ekki fylgt. Uppsetning þráðlauss vinnustundamælis ............................................................ 28 Viðhald .................................................................... 30 Öryggi við viðhaldsvinnu................................... 30 Ráðlögð viðhaldsáætlun/-áætlanir .............
Öryggi Þessi vinnuvél er hönnuð í samræmi við tilskipun 2006/42/EB og ANSI B71.4-2017. Þegar tengitæki eru tengd við vinnuvélina þarf aftur á móti að setja mótvægi á hana, eins og tilgreint er, til að uppfylla staðla. Almennt öryggi Þessi vara getur valdið meiðslum á fólki. Fylgið alltaf öryggisleiðbeiningum til að koma í veg fyrir meiðsl á fólki. Notkun þessarar vöru við annað en tilætlaða notkun getur skapað hættu fyrir stjórnanda og nærstadda.
Öryggis- og leiðbeiningarmerkingar Öryggismerkingar og leiðbeiningar sjást greinilega og eru hjá öllum svæðum þar sem möguleg hætta er til staðar. Skiptið um skemmdar eða týndar merkingar. decal116-5610 116–5610 decal109-7232 109-7232 1. Hratt 3. Hlutlaus gír 2. Hægt 4. Aftur á bak 1. Vinnustundamælir 4. Hlutlaus gír 2. Aflúttak 5. Viðverurofi stjórnanda 3. Stöðuhemill 6. Rafgeymir decal116-5944 116-5944 decal133-8062 133-8062 decal115-8226 115-8226 1.
decal125-0214 125–0214 1. Innsog 6. Hægt 2. Aðalljós 7. Drepa á vél 3. Slökkt 8. Keyra vél 4. Aðalljós og afturljós 9. Gangsetja vél 5. Hratt decal127-0365 127–0365 1. Ýtið upp til að lyfta tengitækinu. 3. Lesið notendahandbókina. 2. Ýtið niður til að láta tengitækið síga.
decal127-0371 127–0371 2. Lesið notendahandbókina. 1. Upplýsingar um öryggi er að finna í notendahandbókinni – aðalljós 15 amper; tengitæki 10 amper; gangsetning 25 amper, rafgeymir 20 amper. decal127-0392 127–0392 1. Viðvörun – haldið öruggri fjarlægð frá heitum flötum. decal127-7868 127–7868 1. Viðvörun – ekki nota vinnuvélina án uppsetts tengitækis.
decal130-2620 130–2620 Aðeins CE 1. Upplýsingar um viðhald er að finna í notendahandbókinni. 15. Glussi 2. Kanna á 8 vinnustunda fresti. 16. Eldsneytisgeymir/sía 3. Olíuhæð – vél 17. Afkastageta 4. Olíuhæð – glussageymir 18. Viðhaldstími 5. Samlæsingarrofi hlutlauss gírs 19. Hlutarnúmer síu 6. Loftsía 20. Upplýsingar um öryggi er að finna í notendahandbókinni – aðalljós 15 amper; tengitæki 10 amper; gangsetning 25 amper, rafgeymir 20 amper. 7. Þrýstingur í hjólbörðum (0,48 bör) 21.
decal132-4412 132-4412 1. Viðvörun – lesið notendahandbókina. 2. Viðvörun – ekki má nota vinnuvélina nema viðkomandi hafi fengið þjálfun til þess. 6. Viðvörun – notið sætisbelti. 7. Viðvörun – notið heyrnarhlífar. 3. Viðvörun – haldið öruggri fjarlægð frá hlutum á hreyfingu; tryggið að hlífar séu á sínum stað. 8. Viðvörun – tryggið að nærstaddir haldi sig í öruggri fjarlægð. 4. Viðvörun – ekki nota vinnuvélina án uppsetts tengitækis. 9.
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag Magn Lýsing Notkun 1 2 Engir hlutar nauðsynlegir – Fjarlægja flutningskubbinn. Tengitæki og tengdir hlutir (seld sérstaklega) – Setja upp tengitæki. 3 4 5 Mótvægi að framan (eftir þörfum hvers tengitækis) – Setja upp mótvægi að framan. Bolti (5/16 x ¾ to.) Ró (5/16 to.) 1 2 Tengja rafgeyminn. Viðhaldsmerking (130-2620) 1 Setja CE-viðhaldsmerkinguna á, ef með þarf (aðeins CE).
1 2 Flutningskubburinn fjarlægður Tengitæki sett á Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: – Engir hlutar nauðsynlegir Tengitæki og tengdir hlutir (seld sérstaklega) Verklag Verklag VIÐVÖRUN VIÐVÖRUN Ef vinnuvélinni er ekið án uppsetts tengitækis er hætta á að hún velti og valdi meiðslum á fólki eða eignaskemmdum. Ef vinnuvélin er flutt án flutningskubbsins eða uppsetts tengitækis er hætta á að hún velti og valdi meiðslum á fólki eða eignaskemmdum.
Tengitæki Nauðsynlegur fjöldi lóða Herfi 6 Herfi með yfirferðarmottu 8 Frekari upplýsingar eru í Mótvægi sett upp og fjarlægð (síða 17). 4 Rafgeymirinn tengdur Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Bolti (5/16 x ¾ to.) 2 Ró (5/16 to.) Verklag 1. Klippið sundur plastbandið sem festir rafgeymiskaplana við grindina og fargið því (Mynd 4). g023895 Mynd 5 1. Rauð hlíf 2. Plúskapall 4. Svört hlíf 5. Mínuskapall 3. Hlíf g023898 Mynd 4 1. Plastband 2.
5 CE-viðhaldsmerkingin sett á (aðeins CE) Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Viðhaldsmerking (130-2620) Verklag Sé þess krafist að vinnuvélin sé CE-vottuð (Evrópa) skal festa CE-viðhaldsmerkinguna (130-2620) yfir fyrirliggjandi viðhaldsmerkingu (127–0371). 6 g026804 Mynd 6 Uppsetning veltigrindar 1. Veltigrind 4. Festing (2) 2. Bolti (4) 5. Sjálflæsandi ró (4) 3. Spenniskífa (4) Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 3. Setjið festingarnar á grind vinnuvélarinnar.
Stjórntæki Yfirlit yfir vöru g023443 Mynd 9 1. Innsog 4. Sviss 2. Inngjafarstöng 5. Öryggi 3. Vinnustundamælir; skjár öryggissamlæsingar 6. Tengitækisrofi Stjórnstangir g023439 Notið stjórnstangirnar (Mynd 8) til að aka vinnuvélinni áfram og afturábak og til að beygja. Mynd 8 1. Stjórnstangir 4. Tengitækisrofi 7. Stöðuhemill 2. Hrífurör 5. Rafgeymir 8. Lyftibúnaður tengitækis 3. Eldsneytislok 6. Stjórnborð 9.
Inngjafarstöng Vinnustundamælir Inngjafarstöng (Mynd 9) stjórnar snúningshraða vélarinnar. Þegar inngjafarstöngin er færð fram í HRAÐA stöðu eykst snúningshraði vélarinnar. Þegar hún er færð aftur í HÆGA stöðu minnkar snúningshraði vélarinnar. Vinnustundamælirinn (Mynd 9) sýnir heildarfjölda vinnustunda. Vinnustundamælirinn telur um leið og svissað er Á, svo lengi sem rafgeymirinn er fullhlaðinn (13,8 volt eða meira) eða stjórnandi situr í sætinu, og sætisrofinn er þar með í virkri stöðu. Ath.
Tæknilýsing Ath.: Tæknilýsingar og hönnun geta breyst án fyrirvara.
Notkun Tilkeyrsla vinnuvélarinnar Dálítill tími líður þar nýjar vélar ná fullu afli. Meiri núningur myndast í nýjum drifkerfum og það veldur viðbótarálagi á vélina. Ath.: Miðið vinstri og hægri hlið vinnuvélarinnar út frá hefðbundinni vinnustöðu. Notið fyrstu átta vinnustundirnar til tilkeyrslu.
g023445 Mynd 13 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Takið olíukvarðann (Mynd 14) úr og strjúkið af honum með hreinum klút (Mynd 15). g023729 Mynd 12 2. Bætið við eða fjarlægið mótvægi eftir þörfum. 3. Festið mótvægið með boltunum tveimur og rónum tveimur. • Hægt er að nota fyrirliggjandi bolta fyrir flest tengitæki.
Áfylling á eldsneytisgeyminn Rúmtak eldsneytisgeymis: 17 l Ráðlagt eldsneyti: • Best er að nota eingöngu hreint og nýtt (ekki yfir 30 daga gamalt) blýlaust bensín með oktantölu upp á 87 eða hærri (flokkunaraðferð (R+M)/2). • Etanól: Hægt er að nota bensín með allt að 10% etanóli (blýlaust bensín+etanól) eða 15% MTBE (metýltertbútýleter). Etanól og MTBE eru ekki eins. Ekki má nota bensín með 15% etanóli (E15).
6. Þurrkið upp eldsneyti sem kann að hellast niður til að koma í veg fyrir eldhættu. Staða glussa athuguð 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitæki síga, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Kíkið á opin á festingum glussageymanna til að kanna stöðu glussa. Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega—Athugið stöðu glussa. Ath.: Glussinn ætti að ná að neðri brún opanna, eins og sýnt er á Mynd 17.
D. Skrúfið lokin aftur á geymana. • Þrýstingur hjólbarða kannaður • Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitæki síga, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. • Kannið loftþrýsting í hjólbörðum áður en vinnuvélin er notuð (Mynd 18). • • Þrýstingur: 48 kPa (7 psi) • • • • g002706 • Mynd 18 1. Ventilleggur 2.
Gangsetning og stöðvun vélar • Tryggið að veltigrindin sé í góðu ásigkomulagi með því að skoða hana reglulega og leita eftir skemmdum og herða allar festingar tryggilega. • Skiptið út skemmdri veltigrind. Ekki gera við hana 1. eða breyta henni. Færið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu (Mynd 19). • Veltigrindin er ómissandi öryggisbúnaður. • Notið sætisbeltið undantekningalaust. Öryggi í halla • Setjið saman eigin verkferli og reglur fyrir vinnu í halla.
5. Notkun öryggissamlæsingarkerfis Drepið er á vélinni með því að stilla inngjöfina á HÆGAN snúning og snúa lyklinum á SLÖKKTA stöðu. Takið lykilinn úr svissinum til að koma í veg fyrir gangsetningu í ógáti. VARÚÐ Ath.: Í neyðartilvikum er lyklinum einfaldlega snúið á SLÖKKTA stöðu. Ef rofar öryggissamlæsingarinnar eru aftengdir eða skemmdir kann vinnuvélin að fara óvænt af stað og valda hættu á meiðslum á fólki. • Ekki fikta í samlæsingarrofunum.
1. Setjist í sætið, færið stjórnstangirnar í hlutlausa stöðu og setjið stöðuhemilinn á. 2. Gangsetjið vélina. 3. Standið upp úr sætinu og færið hvora stjórnstöng hægt áfram eða aftur á bak. Notkun stjórnstanga Vélin ætti að drepa á sér eftir eina til þrjár sekúndur eftir að önnur hvor stjórnstöngin er hreyfð. Ef það gerist ekki er bilun til staðar. Endurtakið skref 2 og 3 fyrir hina stjórnstöngina. 4. Setjist í sætið og setjið stöðuhemilinn á.
g023442 Mynd 25 g023441 Mynd 24 Sléttun sandgryfju Lesið þennan hluta um sléttun vandlega yfir áður en byrjað er að slétta sandgryfju. Margir þættir hafa áhrif á hvers konar stillingar eru nauðsynlegar. Áferð og dýpt sands, rakastig, gróður og þéttni eru allt þættir sem eru ólíkir á milli golfvalla og jafnvel á milli gryfja innan sama vallar. Stillið hrífuna til að tryggja besta mögulega árangur á hverju svæði fyrir sig. Vinnuvélinni bakkað 1. Tryggið að tengitækið sé í æskilegri stöðu. 2.
hrífan komin á loft þegar vinnuvélin ekur út úr gryfjunni og enginn sandur berst yfir á grasið. Með tíð og tíma lærir stjórnandinn rétta tímasetningu við akstur inn í og út úr gryfjunni. Eftir notkun Öryggi eftir notkun • Hreinsið gras og óhreinindi af hljóðkút og úr • • g003409 Mynd 26 1. Akið á langveginn á sléttu svæði inn í beina gryfju. • 2. Akið út úr gryfjunni á sléttu svæði hægra megin. • Akið á langveginn inn í beina gryfju, þar sem bakkinn er lægstur.
stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Undir vinnuvélinni er hjáveitulokastöngunum (Mynd 27 og Mynd 28) snúið þannig að þær vísi inn, að miðju vinnuvélarinnar (Mynd 29) og því næst er stöðuhemillinn tekinn af; sjá Notkun handbremsu (síða 23). Ath.: Þetta veitir glussanum framhjá dælunum til að dekkin geti snúist óheft. g023555 Mynd 29 1. Inn þegar ýta eða draga þarf vinnuvélina 2. Fram til aka vinnuvélinni g023553 Mynd 27 Vinstri hjáveitulokastöng 3.
VIÐVÖRUN Þegar vinnuvélinni er ekið á flutningsökutæki er aukin hætta á veltu og alvarlegum meiðslum eða dauða. • Gætið fyllstu varúðar þegar vinnuvélinni er ekið á skábraut. • Tryggið að veltigrindin sé uppsett og tryggilega fest og notið sætisbelti þegar vinnuvélinni er ekið upp á eða niður af eftirvagni eða palli. Gangið úr skugga um að veltigrindin passi undir loft í lokuðum eftirvagni. • Notið eingöngu skábraut í fullri breidd; ekki nota aðskildar skábrautir fyrir hvora hlið vinnuvélarinnar.
Frekari upplýsingar er að finna í handbókinni fyrir þráðlaust vinnustundamæliskerfi. 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitæki síga, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Fjarlægið stjórnborðið (Mynd 32). g023736 Mynd 32 1. Stjórnborð 3. 2. Skrúfa (4) Finnið tengivír þráðlausa vinnustundamælisins. Ath.: Tengivírinn er merktur. 4. Tengið þráðlausa vinnustundamælinn. 5.
Viðhald Ath.: Miðið vinstri og hægri hlið vinnuvélarinnar út frá hefðbundinni vinnustöðu. VARÚÐ Ef lykillinn er skilinn eftir í svissinum getur hver sem er óvart gangsett vélina og valdið alvarlegum meiðslum á stjórnanda eða öðrum nærstöddum. Takið lykilinn úr svissinum áður en viðhaldi er sinnt. Öryggi við viðhaldsvinnu – Drepið á vélinni og takið lykilinn úr. • Gerið eftirfarandi áður en stillingum, þrifum eða – Bíðið þar til hlutir á hreyfingu hafa stöðvast.
Gátlisti fyrir daglegt viðhald Afritið þessa blaðsíðu til að skrá reglubundið viðhald. Viðhaldsatriði Vika: Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Kannið virkni öryggissamlæsingarinnar. Kannið virkni stöðuhemilsins. Kannið virkni stjórnstanganna. Athugið eldsneytisstöðu. Athugið stöðu smurolíu. Kannið ástand loftsíu. Þrífið kælifanir vélarinnar. Hlustið eftir óeðlilegum vélarhljóðum. Hlustið eftir óeðlilegum vinnsluhljóðum. Athugið stöðu glussa. Leitið eftir skemmdum á vökvaslöngum. Leitið eftir leka.
Undirbúningur fyrir viðhald Smurning Vinnuvélinni lyft Viðhaldstími: Á 100 klukkustunda fresti Vinnuvélin smurð Smurfeiti: Litíumfeiti nr. 2 VIÐVÖRUN Sprautið í alla smurkoppa á hjólnöf að framan, reimastrekkjara og lyftibúnaði tengitækis sem hér segir: Vélrænir tjakkar eða vökvatjakkar geta fallið/gefið sig undan þyngd vinnuvélarinnar og valdið alvarlegum meiðslum. 1.
Viðhald vélar Vélaröryggi • Drepið á vélinni áður en olían er könnuð eða olíu hellt á sveifarhúsið. • Ekki breyta gangráðshraðanum eða setja vélina á yfirsnúning. Viðhald tengt smurolíu og síu Skipt um smurolíu Viðhaldstími: Eftir fyrstu 8 klukkustundirnar—Skiptið um smurolíu. Á 100 klukkustunda fresti—Skiptið um smurolíu (oftar við mjög rykug eða aurug vinnsluskilyrði). g023437 Mynd 35 Fyrsta flokks smurolía frá Toro fæst hjá viðurkenndum dreifingaraðila Toro.
3. Takið botntappann (Mynd 39) úr og tappið allri olíunni af í hentugt ílát. Þegar olían hættir að leka út er botntappinn settur aftur í. 4. Takið olíukvarðann úr og strjúkið af honum með hreinum klút (Mynd 40). Ath.: Setjið pappírssnifsi eða pappaspjald í afrennslisopið til að beina olíunni frá vélarfestiplötunni (Mynd 38). g008796 Mynd 40 g026690 Mynd 38 1. Pappi 3. Frárennslisop 2. Botntappi 5. Hellið nýrri olíu á í gegnum áfyllingarrörið. 6.
4. Unnið við loftsíuna Komið íláti fyrir undir olíusíunni og snúið henni rangsælis til að fjarlægja hana (Mynd 41). Skipt um loftsíu Viðhaldstími: Á 200 klukkustunda fresti (oftar við rykugar aðstæður). Ath.: Ef skipt er um loftsíu áður en þess er þörf eykst hættan á að óhreinindi komist í vélina þegar sían er fjarlægð. 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2.
5. 6. 7. 8. Hreinsið losunarop fyrir óhreinindi á lokinu. Setjið lokið á þannig að losunarop fyrir óhreinindi vísi niður. Festið klinkurnar. Leitið eftir leka, skemmdum eða lausum hosuklemmum á inntakskerfinu. Viðhald kerta Viðhaldstími: Á 100 klukkustunda fresti g019300 Mynd 44 Gerð: NGK BPR4ES (eða samsvarandi) Bil: 0,76 mm Ath.: Kertin endast yfirleitt lengi. Hins vegar er góð regla að skoða þau í hvert sinn sem vélarbilun kemur upp. 1.
Skipt um eldsneytissíu Viðhald eldsneytiskerfis Viðhaldstími: Á 800 klukkustunda fresti Skipt um síu í viðarkolahylki Eldsneytisleiðslan er með innbyggða eldsneytissíu. Skiptið um sem hér segir: Viðhaldstími: Á 200 klukkustunda fresti 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Fjarlægið festingarnar sem festa sætið við vinnuvélina. 1.
3. Setjið afrennslispönnu undir síuna, losið hina hosuklemmuna og fjarlægið síuna. Viðhald rafkerfis 4. Rennið hosuklemmunum á enda eldsneytisleiðslnanna. Öryggi tengt rafkerfi 5. Ýtið eldsneytisleiðslunum á nýju eldsneytissíuna og festið þær með hosuklemmunum. • Aftengið rafgeyminn áður en gert er við Ath.: Setjið nýju síuna á þannig að örin á síuhúsinu vísi frá eldsneytisgeyminum (að blöndungnum). vinnuvélina. Aftengið mínusskautið fyrst og plússkautið síðast.
Skipt um kerti Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. Öryggjaboxið (Mynd 51) er hjá stjórnborðinu. g012785 Mynd 49 1. Plúskapall (+) á tómum rafgeymi 5. Hleðslurafgeymir 2. Plúskapall (+) á hleðslurafgeymi 6. Tómur rafgeymir 3. Mínuskapall (-) á hleðslurafgeymi 7. Strokkstykki 4. Mínuskapall (-) á strokkstykki g023451 Mynd 51 4.
2. Hlaðið rafgeyminn í 10 til 15 mínútur við 25 til 30 amper eða 30 mínútur við 10 amper. 3. Þegar rafgeymirinn er fullhlaðinn er hleðslutækið tekið úr sambandi við rafmagnsinnstunguna og því næst er það aftengt frá rafgeymaskautunum (Mynd 52). 4. Setjið rafgeyminn í vinnuvélina og tengið rafgeymiskaplana; sjá Rafgeymir settur í (síða 41). Mikilvægt: Ekki láta vinnuvélina ganga án þess að vera með rafgeyminn tengdan, annars er hætta á að rafkerfið skemmist. g023653 Mynd 53 3.
VIÐVÖRUN Rafgeymaskaut eða verkfæri úr málmi geta valdið skammhlaupi í málmhluta vinnuvélarinnar með meðfylgjandi neistaflugi. Neistar geta kveikt í lofttegundunum frá rafgeyminum og valdið sprengingu og meiðslum á fólki. • Þegar rafgeymirinn er tekinn úr eða settur í þarf að koma í veg fyrir að rafgeymaskautin snerti málmhluta vinnuvélarinnar. Tengið mínusjarðarkapalinn (svartur) við mínusskaut (-) rafgeymisins og herðið róna á boltann. 4. Rennið rauðu skauthlífinni á plússkaut (+) rafgeymisins. 5.
Skipt um drifreim og strekkjaratrissu Viðhald drifkerfis Rek kannað 1. 2. 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Lyftið vinnuvélinni upp að aftan og setjið búkka undir hana; sjá Vinnuvélinni lyft (síða 32). Akið á slétt og opið svæði og færið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu. Stillið inngjöf miðja vegu á milli inngjafar. MIKILLAR og LÍTILLAR 3.
Viðhald stýrikerfis Staða stjórnstanga stillt Tvær hæðarstillingar eru í boði fyrir stjórnstangirnar: há og lág. g023551 Mynd 57 1. Strekkjarasamstæða 6. 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Losið boltana og flansrærnar sem festa handföngin við stangirnar (Mynd 59). 2.
VIÐVÖRUN Vélrænir tjakkar eða vökvatjakkar geta fallið/gefið sig undan þyngd vinnuvélarinnar og valdið alvarlegum meiðslum. Notið búkka til að halda vinnuvélinni uppi. 3. Ýtið niður á sætið eða setjið þyngd á sætið til að ýta samlæsingarrofanum niður. 4. Gangsetjið vélina og færið inngjafarstöngina á mikla inngjöf. 5. Takið þyngdina af sætinu. 6. Takið stöðuhemilinn af. 7.
11. Fjarlægið búkkana og látið vinnuvélina síga varlega til jarðar. 12. Gangsetjið vélina aftur og tryggið að vinnuvélin skríði ekki af stað í hlutlausum gír þegar stöðuhemillinn er ekki á. Demparar stjórnstanga stilltir Hægt er að stilla demparafestiboltann til að breyta viðnámi stjórnstangar. 1. 2. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr.
Innsog stillt 4. Herðið róna. 5. Endurtakið þetta fyrir hina stjórnstöngina. 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, látið tengitækið síga, setjið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Losið skrúfuna sem festir innsogssnúruhúsið við vélina (Mynd 65). 3. Ýtið innsoginu niður í (síða 14). 4. Gangið úr skugga um að innsogsloki blöndungsins sé alveg opinn. 5.
4. Stillið stoppskrúfuna á blöndungnum (Mynd 67) þannig að snúningshraði í lausagangi sé á milli 1350 og 1550 sn./mín. Ath.: Athugið snúningshraðann á snúningshraðamælinum. g023651 Mynd 67 1. Stoppskrúfa 5. Sleppið gangráðsarminum aftur í upphafleg stöðu. 6. Losið festiróna á stilliskrúfu fyrir hægan lausagang. 7. Stillið stilliskrúfu hægs lausagangs þannig að snúningshraði í lausagangi sé á milli 1450 og 1650 sn./mín. 8. g023672 Mynd 68 1. Festiró 4. Stilliskrúfa hraðs lausagangs 2.
Viðhald vökvakerfis 6. Ef tjakkbullan hefur ekki hreyfst eftir 10 til 15 sekúndur eða dælan gefur frá sér óeðlileg hljóð skal tafarlaust drepa á vélinni og leita eftir orsökinni. Öryggi tengt vökvakerfi • Leitið tafarlaust til læknis ef glussi sprautast undir húð. Læknir verður að fjarlægja glussa sem kemst undir húð með skurðaðgerð innan nokkurra klukkustunda frá slysi.
g023456 Mynd 69 1. Síulok 3. Sía í grein 2. Botntappi – gírhlið 4. Botntappi – dæluhlið 4. Fjarlægið síulokið og togið síuna úr gírskiptingunni (Mynd 70). g008748 Mynd 71 9. Losið síuna í greininni rólega þar til glussi rennur út hjá pakkningunni. 10. Takið síuna úr þegar rennsli glussans minnkar. 11. Smyrjið pakkninguna á nýju síunni með hreinum glussa og skrúfið hana í með höndunum þar til pakkningin snertir sætið. 12. Herðið síuna um ¾ úr snúningi í viðbót. 13.
Þrif Skoðun og þrif vinnuvélar Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega g023455 Mynd 72 1. Tappar ofan á 14. Gangsetjið vélina og látið hana ganga. Notið lyftitjakkinn þar til hann lengist og dregst saman. 15. Gangið úr skugga um að hægt sé að aka vinnuvélinni áfram og aftur á bak. 16. Drepið á vélinni og kannið glussahæðina í geymunum. Fyllið á eftir þörfum. 17. Leitið eftir leka við tengingar og gangið úr skugga um að vökvakerfið vinni rétt; sjá Vökvakerfið skoðað (síða 48). 18.
Geymsla 10. Þéttið inntak loftsíu og útblástursúttak með veðurþolnu málningarlímbandi. Vinnuvélin sett í geymslu 11. Skoðið olíukvarðann og eldsneytisgeymislokið til að tryggja að þau séu tryggilega skrúfuð á. 12. Þjónustið rafgeyminn og kaplana eins og hér segir: 1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu, setjið stjórntæki í læsta hlutlausa stöðu, setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 2. Þrífið vinnuvélina, tengitæki og vél vandlega. 3. A.
Bilanaleit Vandamál Startarinn gangsetur ekki. Möguleg orsök 1. Stöðuhemillinn er ekki á. 1. Setjið stöðuhemilinn á. 2. Stjórnstangir eru ekki í læstri hlutlausri stöðu. 3. Stjórnandinn situr ekki í sætinu. 4. Rafgeymirinn er tómur. 5. Raftengi eru tærð eða laus. 2. Færið stjórnstangirnar í læsta hlutlausa stöðu. 3. Setjist í sætið. 4. Hlaðið rafgeyminn. 5. Gangið úr skugga um raftengingar hafi góða tengingu. 6. Skiptið um sprungna öryggið. 6. Öryggi er sprungið. 7. Rafliði eða rofi er slitinn.
Vandamál Ekki er hægt að aka vinnuvélinni. Vinnuvélin titrar óeðlilega mikið. Möguleg orsök Aðgerð til úrbóta 1. Annar eða báðir hjáveitulokarnir eru ekki nógu vel lokaðir. 1. Herðið hjáveitulokana. 2. Drifreimin er slitin, laus eða skemmd. 3. Drifreimin er dottin af trissunni. 4. Strekkjaragormurinn er skemmdur eða dottinn af. 5. Glussastaða er lág. 6. Glussinn er of heitur. 2. Skiptið um reimina. 3. Skiptið um reimina. 4. Skiptið um gorminn. 5. Fyllið á glussa í geyminum. 6.
Persónuverndaryfirlýsing fyrir EES/Bretland Notkun Toro á persónuupplýsingum The Toro Company („Toro“) virðir rétt þinn til persónuverndar. Þegar þú kaupir vörur okkar kunnum við að safna vissum upplýsingum um þig, annaðhvort beint frá þér eða í gegnum fyrirtæki eða söluaðila Toro á þínu svæði.
Upplýsingar um viðvörun vegna tillögu 65 í Kaliforníu (California Proposition 65) Hvaða viðvörun er þetta? Mögulega sérðu vöru til sölu með viðvörunarmerkingu á borð við eftirfarandi: VIÐVÖRUN: Hætta á krabbameini og skaða á æxlunarfærum – www.p65Warnings.ca.gov. Hvað er tillaga 65? Tillaga 65 nær til allra fyrirtækja sem starfa í Kaliforníu, selja vörur í Kaliforníu eða framleiða vörur sem kunna að vera seldar eða keyptar í Kaliforníu.
Ábyrgð Toro Takmörkuð tveggja ára ábyrgð Skilmálar og vörur sem falla undir ábyrgð Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þessara tveggja aðila, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).