Form No. 3445-556 Rev A Greensmaster® eTriFlex 3370-sláttuvél Tegundarnúmer 04590—Raðnúmer 400000000 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
Þessi vara uppfyllir allar viðeigandi evrópskar reglugerðir; frekari upplýsingar er að finna á aðskildu samræmisyfirlýsingarskjali vörunnar. VIÐVÖRUN KALIFORNÍA Viðvörun, tillaga 65 Rafmagnssnúran fyrir þessa vöru inniheldur blý, sem er efni sem Kaliforníuríki er kunnugt um að geti valdið fæðingargöllum eða öðrum æxlunarskaða. Þvoið hendur eftir meðhöndlun. Rafgeymaskaut og tengihlutir innihalda blý og blýsambönd, efni sem Kaliforníuríki er kunnugt um að geti valdið krabbameini og æxlunarskaða.
Efnisyfirlit Afl tekið af og sett á vinnuvélina ........................ 40 Staðsetning öryggja.......................................... 40 Rafhlöðurnar þjónustaðar ................................. 42 Viðhald hleðslutækisins .................................... 43 Viðhald drifkerfis .................................................. 43 Þrýstingur hjólbarða kannaður.......................... 43 Hersluátak á felguróm athugað ......................... 43 Skipt um gírolíu á akstursmótor......................
Öryggis- og leiðbeiningarmerkingar Öryggi Sláttuvélin er hönnuð í samræmi við staðlana EN ISO 5395 (að loknu uppsetningarferli) og ANSI B71.4-2017. Öryggismerkingar og leiðbeiningar sjást greinilega og eru hjá öllum svæðum þar sem möguleg hætta er til staðar. Skiptið um skemmdar eða týndar merkingar. Almennt öryggi Þessi vara getur valdið hættu á aflimun og skotið hlutum frá sér. • Lesið vandlega efni þessarar notendahandbókar áður en vélin er gangsett. • Sýnið árvekni á meðan unnið er á sláttuvélinni.
decal133-8061 133-8061 decal137-8127 137-8127 1. Athugið – úðið ekki á búnaðinn með háþrýstivatni. decal137-8037 137-8037 1. Lesið notendahandbókina til að fá upplýsingar um öryggi. 2. Sláttubúnaður – 1 4. Sláttubúnaður – 3 decal137-9712 137-9712 5. Þríhjóladrifssett 3. Sláttubúnaður – 2 1. Viðvörun – lesið notandahandbókina. 2. Viðvörun – haldið hitastigi undir 65 °C. 3. Sprengihætta – ekki opna rafhlöðuna; ekki nota skemmda rafhlöðu. 4.
decal139-8320 decal139-8321 139-8320 139-8321 Ath.: Sláttuvélin uppfyllir staðlaða stöðugleikaprófun, bæði til hliðanna og á langveginn, við hámarkshalla sem gefin er upp á merkingunni. Lesið leiðbeiningarnar fyrir notkun sláttuvélarinnar í brekkum í notandahandbókinni sem og upplýsingar um skilyrðin sem hægt er að nota sláttuvélina við til að ákvarða hvort hægt er að nota hana við viðkomandi skilyrði á viðkomandi degi og á viðkomandi vinnusvæði.
decal139-8471 139-8471 1. Haldið hitastigi rafhlöðu á bilinu 0 °C til 45 °C við hleðslu; lesið notendahandbókina. 2. Viðvörun – lesið notendahandbókina áður en viðhaldi er sinnt, aftengið rafmagnstengingar, tengið rafhlöðuna við hleðslutengið, ekki nota sláttuvélina, aftengið rafhlöðuna frá hleðslutenginu og tengið rafmagnstengingarnar til að nota sláttuvélina. decal139-8554 139-8554 1. Viðvörun – notið eingöngu Toro 04012, Delta-Q 951-0002 eða sambærileg hleðslutæki; geymið sláttuvélina innandyra.
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Magn Lýsing Notkun Veltigrindarsamstæða Sexkantsbolti (⅜ x 1½ tommur) Ró (⅜ tommur) 1 8 8 Setjið upp veltigrind. Sætissett (sérpöntun; hafið samband við viðurkenndan dreifingaraðila Toro) 1 Setjið sætið í. Viðhaldsmerking (hlutarnr. 137-8052) 1 Setjið upp viðhaldsmerkingu.
1 2 Uppsetning veltigrindar Uppsetning sætis Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Veltigrindarsamstæða 8 Sexkantsbolti (⅜ x 1½ tommur) 8 Ró (⅜ tommur) 1 Sætissett (sérpöntun; hafið samband við viðurkenndan dreifingaraðila Toro) Verklag Pantið sætissett (hafið samband við viðurkenndan dreifingaraðila Toro) og skoðið meðfylgjandi uppsetningarleiðbeiningar til að setja sætið í. Verklag 1. Fjarlægið stoðina úr efsta hluta kassans. 2.
5. Farið í akstursupplýsingaskjámyndina á upplýsingaskjánum; sjá Notkun LCD-upplýsingaskjásins (síða 16). 6. Snúið stýrinu þar til beygjuhornið (neðst á skjánum) sýnir „0°“. Ekki snúa stýrinu lengra en stoppin leyfa. 7. Snúið svissinum á lykilinn úr. 8. Aftengið aðalafltenglana. 9. Framkvæmið eftirfarandi skref án þess að snúa stýrisskaftinu: SLÖKKTA stöðu og takið g277097 Mynd 5 Venjulegt sæti (gerðarnr. 04508) A. Takið stýrið af stýrisskaftinu. B.
. Herðið lásróna í 27 til 35 N∙m. 12. Setjið lokið á stýrið. 6 5 Uppsetning sláttubúnaðar Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: Uppsetning króka fyrir graskörfu Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 6 Krókur fyrir graskörfu 12 Flansboltar 3 Sláttubúnaður (sérpöntun; hafið samband við viðurkenndan dreifingaraðila Toro) 3 Graskarfa 3 Rafmagnsmótvægi 6 Skrúfur 3 O-hringur Verklag Verklag Notið 12 flansbolta til að setja upp 6 króka fyrir graskörfu á stangarendum fjaðraarmanna (Mynd 9). 1.
g036342 Mynd 11 1. Skrúfur 3. Fyrirliggjandi mótvægi 2. Rafmagnsmótvægi g293202 5. Setjið upp sláttubúnaðinn; sjá Uppsetning sláttubúnaðar (síða 46). 6. Setjið báðar graskörfurnar upp á krókunum. Mynd 12 1. Aðalafltenglar 7 8 Tenging aðalafltengla Stillingum sláttuvélar breytt Engir hlutar nauðsynlegir Engir hlutar nauðsynlegir Verklag Verklag Stingið aðalafltenglunum neðarlega á veltigrindinni vinstra megin á sláttuvélinni í samband (Mynd 12).
9 Uppsetning CE-merkingar Ef þess er krafist (lönd sem krefjast CE-samhæfis) g235881 Mynd 14 Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1. CE-viðvörunarmerking 1 Merking með framleiðsluári 1 CE-viðvörunarmerking (hlutarnr. 139-8321) 1 CE-merking (hlutarnr.
Yfirlit yfir vöru 12 Rafhlöðurnar hlaðnar Engir hlutar nauðsynlegir Verklag Hlaðið rafhlöðurnar; sjá Li-ion rafhlöður settar í hleðslu (síða 35). g289915 Mynd 15 1. Graskarfa 6. Sæti stjórnanda 2. Inngjafarfótstig 7. Veltigrind 3. Hemlafótstig 8. Hlíf 4. Stjórnborð 9. Rafhlöðuhólf 5. Stýri 14 10.
Stjórntæki • MOW (Sláttustaða) – notuð við slátt • TRANSPORT (Flutningsstaða) – notuð við akstur Hægt er að skipta úr SLÁTTUSTÖÐU í FLUTNINGSSTÖÐU eða úr FLUTNINGSSTÖÐU í SLÁTTUSTÖÐU (en ekki í HLUTLAUSA STÖÐU) á meðan sláttuvélin er á hreyfingu; engar skemmdir hljótast af því Hægt er að færa rofann úr FLUTNINGSSTÖÐU eða í HLUTLAUSA STÖÐU og þá stöðvast sláttuvélin. Ef reynt er að skipta úr HLUTLAUSRI STÖÐU í SLÁTTUSTÖÐU eða FLUTNINGSSTÖÐU þegar fótstigið er ekki í HLUTLAUSRI STÖÐU birtist áminning.
g236365 Mynd 20 1. Stöðuhemill 2. Hemlafótstig g014603 Mynd 18 1. Inngjafarfótstig – framgír 3. Læsingarfótstig stýrisarms Stöðuhemill 2. Inngjafarfótstig – bakkgír Notið stöðuhemilinn (Mynd 20) til að koma í veg fyrir að sláttuvélin hreyfist. Stígið á hemlafótstigið og ýtið efri hlutanum fram til að setja stöðuhemilinn á og festa hann. Stígið á hemlafótstigið þar til festingin losnar til að losa stöðuhemilinn.
• Upplýsingaskjámynd fyrir mótor sláttubúnaðar (Mynd 22): sýnir hraða og straum á hverjum mótor sláttubúnaðarins fyrir sig. g292767 Mynd 22 1. Mótor vinstri sláttubúnaðar 3. Mótor sláttubúnaðar fyrir að framan miðju g020650 2. Mótor hægri sláttubúnaðar að framan Mynd 24 • Akstursupplýsingaskjámynd (Mynd 23): sýnir núverandi stýrishorn og straumstyrk fyrir hvern akstursmótor. 1. Gaumljós 3. Miðhnappur 2. Hægri hnappur 4.
sem er og svo á hnappinn sem samsvarar tákninu Lýsing á táknum upplýsingaskjás (cont'd.) . Við það opnast AÐALVALMYNDIN . Gaumljós stöðuhemils – gefur til kynna hvenær stöðuhemill er á Í eftirfarandi töflum eru lýsingar á þeim valkostum sem eru í boði á valmyndunum: Stjórnrofi er í HLUTLAUSRI stöðu. Aðalvalmynd Aflúttak er tengt Valmyndaratriði Lýsing FAULTS (bilanir) Valmyndin FAULTS inniheldur lista yfir nýlegar bilanir.
Faults (bilanir) (cont'd.) Valmyndaratriði Lýsing CURRENT Sýnir hversu mikið hefur verið svissað á (það er fjölda vinnustunda sem svissinn hefur verið á KVEIKTRI stöðu). LAST Stillingar (cont'd.) TAPOFF TIME léttstöðvunar) REEL SPEED Sýnir hvenær síðast var svissað á áður en bilunin átti sér stað. FIRST Sýnir hvenær fyrst var svissað á áður en bilunin átti sér stað. OCCURRENCES Sýnir hversu oft bilun hefur komið upp.
Um (cont'd.) Sýnir endurskoðun hugbúnaðar hægri sláttubúnaðarmótorsins að framan. CU3 LL1 Sýnir hlutarnúmer hugbúnaðar og endurskoðunarútgáfu sláttubúnaðarins fyrir miðju. LL2 Sýnir hlutarnúmer hugbúnaðar og endurskoðunarútgáfu vinstri sláttubúnaðarins að framan. LL3 Sýnir hlutarnúmer hugbúnaðar og endurskoðunarútgáfu hægri sláttubúnaðarins að framan. TRACTION1 Sýnir hlutarnúmer hugbúnaðar og endurskoðunarútgáfu hægri akstursmótors að framan.
skoðað og greint vandamálið sem leiddi til bilanakóðans. Yfirlit yfir bilanir má sjá í þjónustuhandbókinni eða hjá viðurkenndum dreifingaraðila Toro. Aðalafltenglar Takið sláttuvélina ávallt úr sambandi við aflgjafa áður en hún er hlaðin eða viðhaldsvinnu sinnt og fyrir uppsetningu, fjarlægingu eða viðhaldsvinnu á sláttubúnaðinum. Þetta er gert með því að taka í sundur aðalafltenglana (Mynd 25) neðarlega á veltigrindinni, vinstra megin á aksturseiningunni.
Notkun Tæknilýsingartafla raflagna Rafspenna 48 V Rafstraumur DC ( Amperstundir 213,6 AH IP-flokkun IP 65 Fyrir notkun ) Öryggi fyrir notkun Tengitæki/aukabúnaður Almennt öryggi Úrval tengitækja og aukabúnaðar sem Toro samþykkir er í boði fyrir sláttuvélina til að auka við afkastagetu hennar. Hafið samband við viðurkenndan þjónustuog söluaðila eða dreifingaraðila Toro eða farið á www.Toro.com þar sem finna má lista yfir öll samþykkt tengitæki og aukabúnað.
• Disabling an equipped 3-Wheel-Drive Kit (aftenging þríhjóladrifssetts); sjá Aftenging þríhjóladrifssetts (síða 25). Battery-reserve capacity (varabirgðir rafhlöðu); sjá Stilling varabirgða rafhlöðu (síða 25). • Ath.: Sérhver stilling er varin með aðgangsorði. Færa þarf inn aðgangsorð til að breyta stillingunum. Léttstöðvunarseinkun breytt Farið í valkostinn TAPOFF TIME (tími léttstöðvunar) til að breyta seinkun léttstöðvunar.
beygjuna hægar en keflið sem vísar utan í beygjuna. Miðkeflið vegur upp á móti hraða keflanna að innan- og utanverðu þannig að allir þrír hlutar sláttubúnaðarins ná sama slætti. Því skarpari sem beygjan er, þeim mun meiri munur er á hraða keflanna. Auk þess sér RDS-kerfið um að stilla keflahraðann til samræmis ef hraði sláttuvélarinnar breytist við slátt svo hægt sé að viðhalda stöðugum slætti.
hraðann á bilinu 4,8 km/klst. til 8,0 km/klst. í 0,3 km/klst. skrefum. Skilaboð upplýsingaskjás Ath.: Verksmiðjustillingin er 6,1 km/klst.. Við kvörðun sláttuvélarinnar birtast skilaboð á upplýsingaskjánum. Þessum skilaboðum er ætlað að leiðbeina notandanum í gegnum kvörðunarferlið. Stilling hámarksflutningshraða Í eftirfarandi töflu má sjá lista yfir öll skilaboð sem birtast: Farið í valkostinn MAX TRANSPORT (hámarksflutningshraði) til að stilla hámarksflutningshraðann.
Skilaboð (cont'd.) 302 „Manually center rear wheel“ (miðja afturhjól handvirkt). „Continue?“ (halda áfram?) 303 „Steer rear wheel max left“ (stýra afturhjóli alveg til vinstri). „Continue?“ (halda áfram?) 304 „Steer rear wheel max right“ (stýra afturhjóli alveg til hægri).
• Sýnið árvekni á meðan unnið er á sláttuvélinni. • • • • • • • • • • • • • Öryggi í halla Ekki gera neitt sem veldur truflun; slíkt kann að leiða til meiðsla eða eignatjóns. Áður en vélin er gangsett þarf að tryggja að öll drif séu í hlutlausri stöðu, stöðuhemillinn sé á og að stjórnandinn sitji í sætinu. Flytjið ekki farþega á sláttuvélinni. Haldið nærstöddum og börnum utan vinnusvæðisins.
• Setið er í sæti stjórnanda. • Stjórnrofi er í stöðunni MOW (sláttur) eða stöðunni Þar sem fyrstu vinnustundirnar skipta miklu máli fyrir áreiðanleika sláttuvélarinnar síðar meir skal fylgjast vel með aðgerðum og afköstum til að greina og leiðrétta öll smávægileg vandamál, sem gætu leitt til meiriháttar bilana þegar fram í sækir. Skoðið sláttuvélina oft meðan á tilkeyrslu stendur til að greina lausar festingar eða aðrar bilanir. TRANSPORT (flutningur).
4. TRANSPORT (flutningur) til að aka sláttuvélinni án þess að slá. • Gætið þess að hægja alltaf á sláttuvélinni þegar Ath.: Hægt er að ímynda sér sjónlínu, sem nær u.þ.b. 1,8 til 3 m beint fyrir framan sláttuvélina og að jaðri þess hluta flatarinnar sem er ósleginn, til að auðvelda sér að halda beinni línu yfir flötina og til að halda jafnri fjarlægð frá brún fyrri umferðar (Mynd 30). Nýtið brún stýrisins sem hluta af sjónlínunni; þ.e.
Ath.: Reynið að taka eins stutta beygju og 4. hægt er, nema þegar heitt er í veðri, en þá getur breiðari bogi dregið úr skemmdum á grassverði. Tæmið allt gras úr graskörfunum áður en sláttuvélin er færð á næstu flöt. Ath.: Blautt og þungt gras veldur álagi á körfunum, fjöðrunarkerfi og hreyfiliðum. Það bætir óþarfa þyngd við sláttuvélina og dregur úr skilvirkni orkunýtingar.
• • • • • • sláttuvélinni að kólna áður en hún er stillt, þjónustuð, þrifin eða sett í geymslu. Hreinsið gras og óhreinindi af sláttuvélinni, sérstaklega af sláttubúnaðinum og drifum, til að koma í veg fyrir íkviknun. Aftengið aðalafltenglana þegar sláttuvélin er sett í geymslu eða dregin. Aftengið drif tengitækis þegar verið er að draga sláttuvélina eða hún er ekki í notkun. Leyfið sláttuvélinni að kólna áður en hún er sett í geymslu innandyra. Haldið sætisbeltum við og þrífið eftir þörfum.
innihalda olíu eða feiti. Forðist mikla notkun vatns nálægt stjórnborðinu og rafhlöðum. skammhlaupi í rafmagnshlut sem leitt getur til sprengingar. • Fjarlægið málmhluti á borð við hringa, armbönd, Skoðið bit sláttubúnaðarins eftir að sláttuvélin hefur verið þrifin. hálsmen og úr þegar unnið er við Li-ion rafhlöðu. Li-ion rafhlaða getur myndað nægan straum til að valda alvarlegu brunasári. Sláttuvélin flutt • Aldrei nota hleðslutækið nema í góðu skyggni eða lýsingu.
HÆTTA Þegar hreyfiliðinn losnar frá hemlinum getur sláttuvélin ekið í hlutlausum gír. Sláttuvél í hlutlausum gír getur valdið alvarlegum meiðslum hjá nærstöddum. Ef ekki er verið að draga sláttuvélina skal nota stöðuhemilinn. 8. Látið aðstoðarmann sitja í sætinu, festið sætisbeltið og notið hemilinn þegar sláttuvélin er dregin. Ath.: Þannig má hafa stjórn á sláttuvélinni meðan hún er dregin. 9. 10. Takið stöðuhemilinn af þegar sláttuvélin er tilbúin fyrir drátt. 11.
Viðhald á Li-ion rafhlöðum • Þegar sláttuvélin er notuð í miklum hita eða sólarljósi kann rafhlaðan að ofhitna. Ef það gerist birtist hitaviðvörun á upplýsingaskjánum. Við þessi skilyrði aftengist sláttubúnaðurinn og sláttuvélin hægir á sér. VIÐVÖRUN Rafhlöðurnar eru háspennurafhlöður sem geta valdið brunasárum eða raflosti. Akið sláttuvélinni beint á svalan og skuggsælan stað, drepið á henni og leyfið rafhlöðunum að kólna að fullu áður en vinna er hafin á ný. • Ekki reyna að opna rafhlöðurnar.
nota skemmda snúru. Ekki láta snúruna liggja í vatni eða blautu grasi. 1. Stingið hleðslukló rafmagnssnúrunnar í samsvarandi innstungu á hleðslutækinu. VIÐVÖRUN Skemmd hleðslusnúra getur valdið raflosti eða eldhættu. Skoðið rafmagnssnúruna vandlega áður en hleðslutækið er notað. Ef snúran er skemmd skal ekki nota hleðslutækið fyrr en búið er að útvega nýja snúru. g251620 2. Stingið vegginnstungukló rafmagnssnúrunnar í jarðtengda rafmagnsinnstungu.
Ráðlagt hitasvið fyrir hleðslu Hleðslusvið 0 °C til 45 °C Hleðslusvið við lágan hita (minni straumur) -5 °C til 0 °C Hleðslusvið við háan hita (minni straumur) 45 °C til 60 °C Ath.: Hleðsluljósið ætti að blikka og hleðsluúttaksljósið ætti að loga. 10. Aftengið hleðslutækið þegar sláttuvélin nær viðeigandi hleðslustigi; sjá Hleðslu lokið (síða 36). 1. Leggið sláttuvélinni á svæði sem hugsað er til hleðslu. Eftirlit með hleðslu og bilanagreining 2.
Viðhald • Aftengið aðalafltenglana áður en viðhaldsvinna fer Öryggi við viðhaldsvinnu • Ekki sinna viðhaldi með sláttuvélina gangi, ef fram. því verður við komið. Haldið öruggri fjarlægð frá hlutum á hreyfingu. • Áður en stjórnandinn fer úr sæti sínu skal gera • • eftirfarandi: – Leggið sláttuvélinni á jafnsléttu. – Færið stjórnrofann í stöðuna NEUTRAL (hlutlaus staða). – Tryggið að sláttubúnaðurinn hafi verið aftengdur og látið hann síga að jörðu. – Setjið stöðuhemilinn á.
Gátlisti fyrir daglegt viðhald Afritið þessa blaðsíðu til að skrá reglubundið viðhald. Viðhaldsatriði Vika: Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Sun. Athugið virkni öryggissamlæsingarkerfisins. Athugið virkni verkfæris. Athugið virkni hemils. Athugið þrýsting í hjólbörðum. Athugið bilið á milli keflis og botnblaðs. Athugið stillingu sláttuhæðar. Lagið lakkskemmdir. Þrífið sláttuvélina.
g286954 Mynd 36 1. Þrep – vinstri hlið sláttuvélar 3. Festing fyrir tjakk – hægri hlið sláttuvélar 2. Hjólafesting – afturhluti sláttuvélar 2. Þegar sláttuvélinni hefur verið lyft skal setja viðeigandi búkka undir eftirfarandi staði til að styðja sláttuvélina (Mynd 37): • Rafhlöðuhólf á afturhluta sláttuvélar • Pinnafestingar sláttubúnaðar á framhlið sláttuvélar g296353 Mynd 37 1. Rafhlöðuhólf 2.
Vélarhlíf lyft 1. Viðhald rafkerfis Losið ólarnar báðum megin á vélarhlífinni (Mynd 38). Öryggi rafkerfis • Aftengið aðalafltenglana áður en gert er við vinnuvélina. • Hlaðið rafhlöðuna á opnu og vel loftræstu svæði, fjarri neistum og opnum eldi. Takið hleðslutækið úr sambandi áður en rafhlaðan er tengd eða aftengd. Klæðist hlífðarfatnaði og notið einangruð verkfæri. Afl tekið af og sett á vinnuvélina Aðalafltenglarnir leiða rafmagn frá rafhlöðunum til vinnuvélarinnar.
Staðsetning öryggja í 12 V kerfi og hlíf öryggjaboxins til að komast að öryggjaboxinu (Mynd 42). Öryggin í 12 V rafkerfinu eru undir hlífinni (Mynd 40) á hægri hlið sláttuvélarinnar. g279712 Mynd 40 2. Bolti 1. Hlíf hægra megin g278267 Mynd 42 Lýsingu á hverju öryggi í öryggjaboxinu er að finna á Mynd 41: 1. Bolti 3. Hlíf á öryggjaboxi 2. Hlíf vinstra megin 4. Öryggjabox Lýsingu á hverju öryggi á merkingu öryggjaboxins er að finna á Mynd 43: g278268 Mynd 43 1.
g282896 Mynd 46 g292133 Mynd 44 1. Lok 1. Öryggi vinstri hjólamótors – 60 A 3. Öryggjafesting • Öryggi rafkerfisins er undir aðalafltenglunum 2. Öryggi stjórnbúnaðar forhleðslu – 3 A (Mynd 47). Staðsetning öryggja hjólamótors og rafkerfis • Öryggin fyrir hægri hjólamótorinn (60 A) eru undir sætinu (Mynd 45). g288688 Mynd 45 g296483 Mynd 47 1. Öryggi hægri hjólamótors – 60 A 1. Aðalafltenglar 2.
Viðhald drifkerfis Eini hluti rafhlöðunnar sem notandi getur sinnt viðhaldi á eru merkingarnar. Ábyrgðin fellur úr gildi ef reynt er að opna rafhlöðu. Ef vandamál kemur upp með rafhlöðu skal leita aðstoðar hjá viðurkenndum dreifingaraðila Toro. Þrýstingur hjólbarða kannaður Viðhald hleðslutækisins Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega Mikilvægt: Rafmagnsviðgerðir skulu eingöngu Haldið þrýstingi á öllum þremur hjólbörðunum breytilegum með hliðsjón af ástandi grassvarðarins, á bilinu 83 (lágm.
Skipt um gírolíu á akstursmótor Viðhaldstími: Eftir fyrstu 8 klukkustundirnar Á 800 klukkustunda fresti Forskrift fyrir olíu: SAE 80W90 Rúmtak gírolíu: um það bil 384 ml 1. Lyftið sláttuvélinni; sjá Sláttuvélinni lyft (síða 38). Mikilvægt: Sláttuvélin verður að vera lárétt til að hægt sé að bæta við réttu olíumagni á gírkassann. Tryggið að sláttuvélin sitji lárétt á búkkunum. 2. Framkvæmið eftirfarandi skref til að fjarlægja hjólbarðana hægra og vinstra megin: A.
Viðhald hemla Stilling á hemlum Ef hemlarnir ná ekki að halda sláttuvélinni kyrri þegar henni lagt er hægt að stilla hemlana. Hafið samband við viðurkenndan dreifingaraðila Toro eða skoðið þjónustuhandbókina til að fá frekari upplýsingar. g322518 Mynd 51 1. Loftunarslanga og tengi 2. Áfyllingarop 8. Fyllið á gírkassann með 384 ml af tilgreindri olíu í gegnum áfyllingaropið. 9. Setjið loftunarslönguna og tengið í áfyllingaropið (Mynd 51). 10.
Uppsetning sláttubúnaðar Viðhald sláttubúnaðar Lækka verður fjaðraarmana til að setja upp sláttubúnaðinn. Framkvæmið eftirfarandi skref til að lækka fjaðraarmana: Öryggi hnífa Slitinn eða skemmdur hnífur eða botnblað getur brotnað og brotið getur skotist í stjórnandann eða nærstadda og valdið alvarlegum meiðslum eða dauða. 1. Leggið sláttuvélinni á hreinu og sléttu undirlagi. 2. Stillið stjórnrofann á stöðuna NEUTRAL (hlutlaus staða). • Leitið reglulega eftir sliti eða skemmdum á hnífum 3.
4. Opnið klinkurnar á stöng fjaðraarmsins (Mynd 54) og ýtið fjaðraarminum niður þannig að stöngin nái yfir báðar hallastangir sláttubúnaðarins og tryggið að klinkurnar fari undir þverslá sláttubúnaðarins (Mynd 55). g014609 Mynd 54 1. Klinka – lokuð 3. Klinka – opin 2. Stöng á fjaðraarmi g036122 Mynd 56 1. Keflamótor 2. Ríludrifskaft 8. Setjið graskörfu upp á körfukrókunum á fjaðraarminum. 9. Endurtakið þetta fyrir hina hluta sláttubúnaðarins. 10.
Mikilvægt: Hækkið ekki fjaðraarminn í VARÚÐ flutningsstöðu á meðan keflamótorarnir eru í festingunum á grind sláttuvélarinnar. Það gæti leitt til skemmda á mótorunum eða slöngum. Ef nauðsynlegt er að færa aksturseininguna án þess að vera með uppsettan sláttubúnað skal festa sláttubúnaðinn við fjaðraarmana með plastböndum. Ef rafmagnið er ekki tekið af sláttuvélinni gæti einhver sett sláttubúnaðinn í gang fyrir slysni og orðið fyrir alvarlegum meiðslum á höndum og fótum.
sem á að bakslípa; sjá notendahandbók sláttubúnaðarins. Geymsla 3. Setjið lykilinn í svissinn og gangsetjið sláttuvélina. 4. Farið í upplýsingaskjáinn, valmyndina SERVICE (þjónusta) og veljið BACKLAP (bakslípun). Ef geyma á sláttuvélina í lengri tíma skal fylgja skrefunum sem lýst er í Undirbúningur sláttuvélar fyrir geymslu (síða 49). 5. Stillið 6. Opnið aðalvalmyndina og flettið niður að Settings (stillingar). BAKSLÍPUN Öryggi við geymslu á ON (kveikt).
Kröfur fyrir geymslu rafhlöðu kviknar aftur á því fyrr en búið er að taka það úr sambandi og setja aftur í samband. Geymsla hleðslutækisins Ath.: Ekki þarf að fjarlægja rafhlöðurnar úr sláttuvélinni fyrir geymslu. Upplýsingar um æskilegt hitastig við geymslu er að finna í eftirfarandi töflu: 1. Takið rafmagnið af sláttuvélinni; sjá Afl tekið af og sett á vinnuvélina (síða 40). 2. Takið rafmagnssnúru hleðslutækisins úr sambandi og gerið hana upp. 3.
Bilanaleit Villukóðar hleðslutækis Vandamál Möguleg orsök Aðgerð til úrbóta Kóði E-0-0-1 eða E-0-4-7 1. Há rafhlöðuspenna 1. Tryggið að rafhlöðuspennan sé rétt og kapaltengingar séu tryggar; tryggið að rafhlaðan sé í góðu ástandi. Kóði E-0-0-4 1. Bilun greind í rafhlöðu eða stjórnkerfi rafhlöðu 1. Hafið samband við viðurkenndan dreifingaraðila Toro. Kóði E-0-0-7 1. Hámarki amperstunda rafhlöðunnar náð 1. Mögulegar orsakir eru t.d.
Athugasemdir:
Persónuverndaryfirlýsing fyrir EES/Bretland Notkun Toro á persónuupplýsingum Toro Company („Toro“) virðir rétt þinn til persónuverndar. Þegar þú kaupir vörur okkar kunnum við að safna vissum upplýsingum um þig, annaðhvort beint frá þér eða í gegnum fyrirtæki eða söluaðila Toro á þínu svæði.
4 ár Takmörkuð ábyrgð á rafhlöðu Rafhlaða Ábyrgð vegna efnis- og smíðagalla í Li-ion hleðslurafhlöðunni gildir til 4 ára. Með tímanum dregur notkun rafhlöðunnar úr orkurýmd hennar (amperstundum) við fulla hleðslu. Orkunotkun er breytileg eftir notkun, aukabúnaði, grassverði, undirlagi, stillingum og hitastigi.
Ábyrgð Toro Takmörkuð tveggja ára eða 1500 vinnustunda ábyrgð Skilmálar og ábyrgðar vörur Toro Company ábyrgist gagnvart þér að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur). Komi upp tilvik sem falla undir ábyrgð gerum við við vöruna þér að kostnaðarlausu, þar með talið greining, vinna, varahlutir og flutningur.
Upplýsingar um viðvörun vegna tillögu 65 í Kaliforníu (California Proposition 65) Hvaða viðvörun er þetta? Mögulega sérðu vöru til sölu með viðvörunarmerkingu á borð við eftirfarandi: VIÐVÖRUN: Hætta á krabbameini og skaða á æxlunarfærum – www.p65Warnings.ca.gov. Hvað er tillaga 65? Tillaga 65 nær til allra fyrirtækja sem starfa í Kaliforníu, selja vörur í Kaliforníu eða framleiða vörur sem kunna að vera seldar eða keyptar í Kaliforníu.