operation manual

173 І 220
6. Tækniupplýsingar
Riðstraumsmótor 230-240 V~ 50Hz
Geta 2000 Watt
Rekstrarokkur S6 25%*
Hraði mótors 5000 min
-1
Harðstálssagarblað ø 250 x ø 30 x 2,8 mm
Fjöldi tanna 24
Þykkt klofeygs 2 mm
Borðarstæ 940 x 642 mm
Skurðarhæð max. 90° 85 mm
Skurðarhæð max. 45° 65 mm
Hæðarstilling 0 - 85 mm
Sagarblaðssnúningur 0 - 4
Sogtengi ø 35 mm
Þyngd ca. 20,0 kg
* RekstrarokkurS6 25%: Þrepskipti með rekstrarhætti
(ending 10 mín). Til að mótorinn ofhitni ekki á hann að
vera í gangi 25%af tímanum með uppgefnum hestöf-
lum og þarf í kjölfarið að vera í gangi 75%af tímanum
án þunga.
Hljóðupplýsingar
Hljóðupplýsingarnar eru samkvæmt EN 61029 staðli.
Hljóðþrýstingsgildi L
pA
91,0 dB(A)
Óvissa K
pA
3 dB
Hljóðþrýstingsgildi L
WA
104,0 dB(A)
Óvissa K
WA
3 dB
Berið heyrnartól
Hávaði getur haft heyrnarleysi í för með sér. Saman-
lögð titringsgildi (vektorssumma þriggja átta) sýnir það
sem samsvarar EN 61029.
7. Fyrir framkvæmd
Vélin þarf að standa á öruggum stað, það þýðir á
vinnubekk og áfest við neðri hluta hans.
Áður en sett í gang þurfa allar hlífar og öryggistæki að
vera fjarlægð reglum samkvæmt.
Sagarblaðið þarf að geta virkað án fyrirstöðu.
Í tilfelli unnins viðar, takið eftir aukahlutum eins og t.d.
nöglum eða skrúfum.
Áður en þið virkið start takkann, gangið úr skugga um
að sagarblaðið sé rétt sett í og að hreyfanlegu hlutar
þess séu án fyrirstöðu.
Sannreynið áður en vélin er sett í samband, að
miðaupplýsingarnar passi við netupplýsingarnar.
Setjið vélina bara í samband við reglum samkvæmt
uppsetta þriggja teina innstungu sem er með minnst
16A öryggi.
8. Samsetning og notkun
Athugið! Áður en hjólsögin er þjónustuð, henni
breytt eða uppsett, takið klóna ávallt úr sambandi!
Setjið meðfylgjandi hluta á att yrborð. Flokkið í jafna
hluta.
ÖRYGGISRÁÐLEGGINGAR FYRIR NOTKUN
SAGARBLAÐA
1 Setjið aðeins aukaverkfærin í ef þið kunnið að
umgangast þau.
2 Takið eftir hámarkshraðanum. Ekki má fara yr
uppgenn hámarkssnúningshraða verkfærisins.
Haldið, ef uppgeð, snúningshraðanum.
3 Fylgist með mótors- sagarblaðs – snúningsáttinni.
4 Notið ekki aukaverkfæri með rákum. Takið rákuð
aukaverkfæri út.
5 Yrferð er ekki leyleg.
6 Hreinsið óhreinindi, tu, olíu og vatn af spennis-
væðinu.
7 Notið ekki lausa skrúfhringi eða hólka til að minnka
boranir á hjólsagarblöðum.
8 Athugið að fastir skrúfhólkar til að festa aukaverk-
færið ha sama þvermál og minnst 1/3 af þvermáli
skurðarins.
9 Gangið úr skugga um að föstu skrúfhólkarnir séu
hlið við hlið.
10 Meðhöndlið aukaverkfærin af varúð. Geymið þau
helst í upprunalegu pakkningunni eða í sérstöku
áhaldi.
11 verið í varnarhönskum til að auka gripöryggi og
minnka slysahættu.
12 Áður en aukaverkfærin eru notuð, gangið úr skug-
ga um að öll varnartæki sé fest reglum samkvæmt.
13 Áður en hast er handa, gangið úr skugga um að
aukaverkfærið sem þið notið sé samkvæmt tækni-
legum kröfum þessa rafmagnsverkfæris og sé fest
reglum samkvæmt.
14 Notið meðfylgjandi sagarblað aðeins fyrir sögunar-
vinnu í við, aldrei fyrir stál.
Eftirskilin áhætta
Rafmagnsverkrið er byggt eftir tæknisðlum og
viðurkenndum öryggistæknireglum. Þrátt fyrir það
getur einstaka eftirskilin áhætta komið upp.
Heilsu stefnt í hættu vegna straums við notkun á
óstöðluðum rafmagnssnúrum. Þrátt fyrir allar öryg-
gisráðstafanir getur þar að auki óáberandi eftirskilin
áhætta komið upp.
Eftirskilda áhættu er hægt að minnka með því
að „öryggisleiðbeiningarnar“ og „notkun reglum
samkvæmt“ er framfylgt, svo og að notkunarhand-
bókinni í heild sé skoðuð.
Ofnotið vélina ekki að óþörfu: ef sagað er af of miklum
krafti skemmist sagarblaðið jótt.
Þetta getur leitt til þess að hún virkar ekki eins vel er
unnið er á hana og skurðarnákvæmni minnkar.
Forðist tilviljanakennda gangsetningu vélarinnar;
þegar innstungunni er stungið inn má ekki kveikja á
takkanum.
Notið verkfærið sem ráðlagt er í handbókinni. Þannig
nær sögin ykkar hámarksgetu.
Haldið höndum fjarri vinnusvæðinu þegar vélin er í
gangi.
Áður en þið stillið eða þjónustið, slökkvið á tækinu og
takið úr sambandi.