Instructions

173
IX.
Bilanaleit
Gerið ekki við takið í sundur loftræstinguna sjálf. Viðgerð sem er framkvæmd af
óviðurkenndum aðila leiðir til þess ábyrgðarskírtein verður ógilt og gæti valdið skaða á
notendum eða eignum þeirra.
Vandamál Ástæður Lausnir
Loftræstingin
virkar ekki.
Það er ekkert rafmagn.
Kveik á henni eftir hún hefur verið
tengd við innstungu með rafmagni.
Yfirflæðisvísirinn sýnir „FL“. Tæmið vatnið innan úr.
Umhverfishitastigið er of lágt eða of
tt
Ráðlagt er nota tækið við hitastig upp
á 7-35
(44-95
).
Í kælistillingu er herbergishitinn lægri
en stillt hitastig; í hitunarstillingu er
herbergishitinn hærri en stillt hitastig.
Breyta stilltu hitastigi.
Í rakaeyðingarstillingu er
umhverfishitastigið of lágt.
Tækið er sett í herbergi með
umhverfishitastigi sem er hærra en 17
(62
).
Kæliáhrifin eru
ekki góð
Það er beint sólarljós. Dragið gardínur fyrir.
Hurðir og gluggar eru opin; það er
mikið af fólki; eða í kælistillingu eru
aðrir hitagjafar til staðar.
Lokið hurðum
og bætið við nýrri
loftræstingu.
Sían er óhrein. Hreinsið eða skiptið um síu.
Loftinntakið eða -úttakið er hindrað. Fjarlægið hindranir.
Mikill hávaði
Loftræstingin er ekki sett á flatt
yfirborð.
Setjið loftræstinguna á stað sem er flatur
og harður (til minnka hávaða).
Þjappan virkar
ekki.
Yfirhitunarvörn fer í gang.
Bíðið í 3 mínútur þar til hitastigið hefur
lækk og endurræsið síðan tækið.
Fjarstýringin
virkar ekki.
Fjarlægðin á milli tækisins og
fjarstýringarinnar er of mikil.
Færið fjarstýringuna nær loftræstingunni
og verið viss um hún snúi beint fram í
átt móttakaranum fyrir fjarstýringuna.
Fjarstýringin er ekki samhliða áttinni
móttakaranum fyrir hana.
Rafhlöðurnar eru tómar. Skiptið um rafhlöður.
Sýnir ‚E2‘. Rörhitastigsskynjarinn er ekki í lagi.
Athugið rörhitastigsskynjarann og tengdar
rásir.
Sýnir ‚E1‘.
Herbergishitastigsskynjarinn er ekki í
lagi.
Athugið herbergishitastigsskynjarann og
tengdar rásir.
Ath.: Vinsamlegast hafið samband við fagþjónustufyrirtækið ef vandamálið er ekki listað í flunni
eða ráðlögð lausn virkar ekki.