User manual

heimilistækið sé á núllstillingu,
sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL".
Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt skaltu
setja salt í salthólfið.
Ef gaumljósið fyrir gljáa er kveikt skal-
tu setja gljáa í gljáahólfið.
3. Raðaðu í körfurnar.
4. Bættu við þvottaefni.
5. Stillið á réttan þvottaferil eftir því hvað er
í vélinni og hversu óhreint það er.
Notkun þvottaefnis
20
30
M
A
X
1
2
3
4
+
-
A
B
C
1.
Ýtið á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Setjið þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3. Ef þvottaferillinn felur í sér forþvott skal
setja dálítið af þvottaefni í innri hluta
hurðarinnar.
4. Ef notuð er þvottaefnistafla, setjið þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5.
Setjið lokið aftur á. Gætið þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Velja og hefja þvottaferil
Núllstilling
Tækið þarf að vera á núllstillingu til að hægt
sé að samþykkja sumar aðgerðir.
Heimilistækið er á núllstillingu þegar kveikt
hefur verið á því, öll kerfisljós eru slökkt og
endaljósið blikkar.
Ef stjórnborðið sýnir aðrar kringumstæður,
skal ýta á og halda inni kerfishnappi þangað
til tækið er í stillingarham.
Kerfi sett í gang án tímavals
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gætið þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
3. Ýtið ítrekað á kerfishnappinn þar til það
kviknar á gaumljósinu fyrir þvottaferilinn
sem þú ætlar að stilla á.
4. Lokið hurð heimilistækisins. Þvottaferill-
inn fer þá af stað.
Þvottaferill settur í gang með tímavali
1. Stillið á þvottaferil.
2. Ýtið á tímavalshnappinn til að seinka
byrjun þvottaferils um 3 klukkutíma. Það
kviknar á tímavalsjósinu.
3. Lokið hurð heimilistækisins. Niðurtalning
fer af stað.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottaferill-
inn sjálfkrafa í gang.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef þú hurðin er opnuð stöðvast heimilistæk-
ið. Þegar hurðinni er lokað heldur tækið
áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
Hætt við tímaval á meðan niðurtalning
er í gangi
1. Opnið hurð heimilistækisins.
2. Ýtið á tímavalshnappinn, þá slokknar
gaumljós tímavals.
3. Lokið hurð heimilistækisins. Þvottaferill-
inn fer þá af stað.
Þvottaferill afturkallaður
1. Opnið hurð heimilistækisins.
2. Haldið kerfishnappnum inni þar til
gaumljós þvottaferilsins sem stillt er á
slökknar og endaljósið blikkar.
Passið að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en nýr þvottaferill er
settur í gang.
Við lok þvottaferils
Þegar þvottaferli er lokið heyrist hljóðmerki
við og við og endaljósið kviknar.
1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
slökkva á heimilistækinu.
2. Skrúfið fyrir kranann.
8 progress