User manual
Hreinsun á síum
A
B
C
C
1. Snúið síunni (A) rangsælis og takið
hana út.
A1
A2
2. Sían (A) er tekin í sundur með því að
toga (A1) og (A2) í sundur.
3.
Takið síuna (B) úr.
4.
Þvoið síurnar með vatni.
5.
Setjið síuna (B) aftur í eins og hún var.
Passið að hún liggi rétt undir höldunum
tveimur (C).
6.
Setjið síuna (A) saman og komið henni
fyrir á sínum stað í síu (B). Snúið henni
réttsælis þar til hún læsist.
Röng staðsetning sía getur leitt til lé-
legrar frammistöðu við þvotta og valdið
tjóni á heimilistækinu.
Hreinsun vatnsarma
Ekki fjarlægja vatnsarmana.
Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatns-
örmunum skal fjarlægja óhreinindin með
þunnum oddhvössum hlut.
Þrif að utan
Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút.
Notið aðeins mild þvottaefni. Ekki nota risp-
andi efni, stálull eða leysiefni.
BILANALEIT
Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega við notkun.
Áður en haft er samband við þjónustu skal
les leiðbeiningarnar sem fylgja til að finna
lausn á vandanum.
Þegar sum vandamál koma upp, blikka
sum gaumljósin stöðugt og/eða slitrótt
á sama tíma til að sýna viðvörunar-
kóða.
Viðvörunarkóði Vandamál
• Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar 1 sinni við og við.
Heimilistækið fyllist ekki af vatni.
• Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar 2var við og við.
Heimilistækið tæmist ekki af vatni.
10 progress