User manual

Multitab
Þennan valkost skal einungis virkja þegar
verið er að nota samsettar þvottaefnistöflur.
Þessi valkostur slekkur á notkun gljáa og
salts. Slökkt er á viðkomandi gaumljósum.
Lengd kerfisins getur aukist.
Hvernig skal slökkva á Multitab
aukavalinu.
1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma tökk-
unum
og þangað til Multitab
gaumljósið kviknar.
Ef þú hættir að nota samsettar
þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma
eftirfarandi áður en þú hefur notkun
sérstaks þvottaefnis, gljáa og
uppþvottavélarsalts:
1. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á hæstu
stillingu.
2. Gættu þess að salthólfið og gljáahólfið
séu bæði full.
3. Settu stysta kerfið með skolunarfasa af
stað, án þvottaefnis og án borðbúnaðar.
4. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
5. Stilltu losað magn gljáa.
Hljóðmerki
Hljóðmerki heyrist þegar billun kemur fram í
vélinni, þegar stilla þarf magn vatnsmýking-
arefnis og þegar þvottakerfi er lokið.
Sjálfgefið gildi er að kveikt er á hljóðmerkj-
unum, en það er hægt að gera það óvirkt.
Hvernig skal slökkva á hljóðmerkjum
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja
og hefja þvottakerfi".
2. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til gaumljósin
fyrir hnappa
, og byrja
að blikka.
3.
Ýtið á hnapp
.
Gaumljósið fyrir hnappa (
og
) slokkna.
Gaumljósið fyrir hnapp (
) heldur
áfram að blikka.
Þá kviknar
gaumljósið.
4.
Ýtið á hnapp
. Gaumljósið
slokknar og hljóðmerki hætta að heyr-
ast..
5. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta
stillinguna.
Hvernig skal slökkva á hljóðmerkjum
1. Sjá ,,Hljóðmerkin gerð óvirk", skref (1) til
(3).
2.
Ýtið á hnapp
.
Gaumljósið fyrir hnappa (
og
) slokkna.
Gaumljósið fyrir hnapp (
) heldur
áfram að blikka.
Gaumljósið
slokknar.
3.
Ýtið á hnapp
. Gaumljósið
kviknar og hljóðmerki eru virk.
4. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta
stillinguna.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Gættu þess að stilling vatnsmýkingarbú-
naðarins passi við herslustig vatnsins
þar sem þú býrð. Stilltu vatnsmýkingar-
búnaðinn ef með þarf. Hafðu samband
við vatnsveituna til að finna út herslustig
vatns þar sem þú býrð.
2. Fylltu salthólfið.
3. Setjið gljáa í gljáahólfið.
4. Skrúfið frá vatnskrananum.
5. Leifar af hreinsiefni geta setið eftir í
heimilistækinu. Settu kerfi af stað til að
fjarlægja þær. Ekki nota þvottaefni og
ekki hlaða neinu í körfurnar.
6 progress