notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PVS1540
progress EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 5 6 Dagleg notkun 8 Góð ráð 10 Meðferð og þrif 10 Bilanaleit 11 Tæknilegar upplýsingar 13 Umhverfisábendingar 13 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 Ađvörun Hættuleg rafspenna. • Ef innslangan eða öryggislokinn skemmist skal strax aftengja klóna frá rafmangsinnstungunni. Hafðu samband við þjónustu til að fá nýja slöngu fyrir vatnsinntakið. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Á bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast).
progress VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Loftgat 8 7 6 5 4 7 8 9 10 11 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 1 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 Kerfishnappar Gaumljós 2 3 4 3 Tímavalshnappur 4 Gaumljós Lýsing 3h 3 klst. gaumljós. 6h 6 klst. gaumljós. 9h 9 klst. gaumljós. Saltgaumljós. Alltaf er slökkt á þessu gaumljósi á meðan þvottaferillinn er í gangi. Multitab gaumljós. Endaljós.
progress 5 ÞVOTTASTILLINGAR Þvottakerfi 1) 2) 3) 4) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottakerfi fasar Valkostir Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 50 °C Skolar Þurrkun Multitab Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 65 °C Skolar Þurrkun Multitab Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun Multitab Nýtilkomin óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Þvottur 65 °C Skol Multitab Allt Forþvottur 1)
progress Multitab Þennan valkost skal einungis virkja þegar verið er að nota samsettar þvottaefnistöflur. Þessi valkostur slekkur á notkun gljáa og salts. Slökkt er á viðkomandi gaumljósum. Lengd kerfisins getur aukist. heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja og hefja þvottakerfi". 2. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöpp- Hvernig skal slökkva á Multitab aukavalinu. 1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma tökk- 3. unum fyrir hnappa að blikka. og þangað til Multitab unum gaumljósið kviknar.
progress 7 Að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn Vatnsmýkingarefni stilling Herslustig vatns Þýsk gráður (°dH) Frönsk gráður (°fH) mmól/l Clarke gráður Hilla 47 - 50 84 - 90 8.4. - 9.0 58 - 63 10 43 - 46 76 - 83 7.6 - 8.3 53 - 57 9 37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 8 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 7 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 5 1) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4 11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3 4 - 10 7 - 18 0.
progress Salt sett í salthólfið 1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salthólfið. 2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í fyrsta skipti sem þú notar vélina). 3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins. 5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salthólfinu. Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta á tæringu. Til að hindra það, skaltu setja þvottaferil af stað eftir að þú setur salt í salthólfið.
progress 9 Notkun þvottaefnis A B 30 4 MAX + 32 - 1 20 C Velja og hefja þvottakerfi Núllstilling Um sumar stillingar gildir að nauðsynlegt að tækið sé í ham fyrir stillingar. Heimilistækið er í stillingarham þegar, eftir að kveikt er á tækinu, kviknar á öllum gaumljósum þvottakerfanna. Ef stjórnborðið sýnir ekki stillingarham, skaltu ýta á og halda inni á sama tíma hnöppog þangað til tækið er komið unum í stillingaham. Kerfi sett í gang án tímavals 1. Skrúfið frá vatnskrananum. 2.
progress Athugið • Látið leirtauið kólna áður en það er tekið úr heimilistækinu. Heitt leirtau er brothætt. • Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá efri. • Vatn getur hafa safnast í hliðar og á hurð heimilistækisins. Ryðfrítt stál kólnar fyrr en leirtau. GÓÐ RÁÐ Vatnsmýkingarefni Hart vatn inniheldur mikið magn steinefna sem getur valdið tjóni á tækinu og leitt til slæmrar virkni tækisins. Vatnsmýkingarefnið gerir þessi steinefni óvirk.
progress 11 Hreinsun á síum 1. Snúið síunni (A) rangsælis og takið hana út. C A B A1 A2 2. Sían (A) er tekin í sundur með því að toga (A1) og (A2) í sundur. 3. Takið síuna (B) úr. 4. Þvoið síurnar með vatni. 5. Áður en þú setur síu (B) aftur til baka, gættu þess að engar matarleifar eða óhreinindi séu í eða í kringum síustaðinn. 6. Gætið þess að sían (B) sé rétt staðsett udnir 2 stykkjum (C). 7. Setjið síuna (A) saman og komið henni fyrir á sínum stað í síu (B).
progress Viðvörunarkóði Vandamál • Gaumljós hins stillta kerfis blikkar stöðugt. • Gaumljósið blikkar 1 sinni. Tækið fyllist ekki af vatni. • Gaumljós hins stillta kerfis blikkar stöðugt. • Gaumljósið blikkar 2 sinnum. Heimilistækið tæmist ekki af vatni. • Gaumljós hins stillta kerfis blikkar stöðugt. • Gaumljósið blikkar 3 sinnum. Flæðivörnin er á. Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu áður en athuganirnar eru gerðar. Vandamál Heimilistækið fer ekki í gang.
progress 13 Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar mögulegar orsakir. Til að gera gljáaskammtarann virkan 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Gættu þess að heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja og hefja þvottakerfi". 2. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöppunum og fyrir hnappa að blikka. þangað til gaumljósin , og byrja 3. Ýtið á hnapp . • Gaumljósið fyrir hnappa ( 4. 5. 6. 7. og ) slokkna. • Gaumljósið fyrir hnapp ( ) heldur áfram að blikka.
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.