notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PVS 1535
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 5 6 Dagleg notkun 7 Góð ráð 8 Meðferð og þrif 9 Bilanaleit 10 Tæknilegar upplýsingar 11 Umhverfisábendingar 12 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 • Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast). Ađvörun Hætta á líkamstjóni. • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
progress VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 8 7 6 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Vatnsherslustilling 3 5 4 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa 7 8 9 10 11 STJÓRNBORÐ 1 A B 2 4 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 Kerfisgaumljós Gaumljós 3 3 Gaumljós 4 Kerfishnappur. Lýsing Endaljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi.
progress 5 ÞVOTTASTILLINGAR Þvottaferill1) 2) 3) 4) 5) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottaferill fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun 110 - 120 1.5 - 1.7 18 - 20 Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 65 °C Skolar Þurrkun 100 - 110 1.4 - 1.5 18 - 20 Nýtilkomin óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Þvottur 65 °C Skol 30 0.
progress Kveikt á hljóðmerkjunum 1. Sjá ‘Slökkva á hljóðmerkjum’, skref (1) til (4). 2. Biðið þangað til slokknar á kerfisljósi (A). Endaljósið slokknar og kerfisljósið (B) heldur áfram að blikka. • Slökkt er á hljóðmerkjunum. 3. Ýttu á kerfishnappinn. Þá kviknar endaljósið. • Kveikt er á hljóðmerkjunum. 4. Slökktu á heimilistækinu til að staðfesta. FYRIR FYRSTU NOTKUN 1. Gættu þess að stilling vatnsmýkingarbúnaðarins passi við herslustig vatnsins þar sem þú býrð.
progress 7 3. Haltu kerfishnappnum niðri þar til kerfisljós (A) byrjar að blikka og það kviknar á kerfisljósi (B). 4. Bíddu þangað til kerfisljósið (B) slokknar og endaljósið byrjar að blikka (kerfisljósið (A) heldur áfram að blikka). 5. Ýttu á kerfishnappinn. • Endaljósið blikkar við og við. Fjöldi blikka sýnir stillingu vatnsmýkingarbú- naðar, þ.e. 5 blikk + hlé + 5 blikk = 5. stig. 6. Til að stilla magn mýkingarefnis, skal ýta á kerfishnappinn.
progress heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá "AÐ STILLA OG SETJA KERFI AF STAÐ". • Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt, skal fylla salthólfið. 3. Gættu þess að það sé gljái í gljáahólfinu. 4. Raðaðu í körfurnar. 5. Bættu við þvottaefni. 6. Stillið á réttan þvottaferil eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. Notkun þvottaefnis A B 30 4 MAX + 32 - 1 20 C Velja og hefja þvottaferil Núllstilling Tækið þarf að vera á núllstillingu til að hægt sé að samþykkja sumar aðgerðir.
progress 9 mýkingarefnið noti rétt magn af salti og vatni. Að raða í körfurnar. Sjá meðfylgjandi bækling sem sýnir dæmi um hvernig skal raða í körfur. • Notaðu uppþvottavélina einungis til að þvo hluti sem þvo má í slíkri vél. • Ekki skal setja í vélinu hluti sem eru gerðir úr tré, honri, áli, pjátri og kopar. • Ekki setja hluti í tækið sem geta tekið í sig vatn (svampa, viskustykki). • Fjarlægja skal matarleifar af hlutunum.
progress 2. Sían (A) er tekin í sundur með því að toga (A1) og (A2) í sundur. 3. Taktu síuna (B) úr. 4. Þvoðu síurnar með vatni. 5. Settu síuna (B) aftur í eins og hún var. Passaðu að hún liggi rétt undir höldunum tveimur (C). A1 A2 6. Settu síuna (A) saman og komdu henni fyrir á sínum stað í síu (B). Snúðu henni réttsælis þangað til hún læsist. Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvotta og valdið tjóni á heimilistækinu. Hreinsun vatnsarma Ekki fjarlægja vatnsarmana.
progress 11 Vandamál Hugsanleg lausn Gangið úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á kerfinu sé ekki of lágur. Til að fá þær upplýsingar skal hafa samband við vatnsveituna. Gangið úr skugga um að vatnskraninn sé ekki stíflaður. Gangið úr skugga um að sían í innslöngunni sé ekki stífluð. Gangið úr skugga um að engar beyglur eða sveigjur séu á innslöngunni. Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. Gangið úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
progress Orkunotkun Biðhamur 1.90 W Slökkt á tækinu 0.10 W 1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. 2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarraforkueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina. UMHVERFISÁBENDINGAR Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
progress 13
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.