User manual

• Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka
heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í
rafmagnsklóna.
• Ekki snerta rafmagnssnúruna eða raf-
magnsklóna með blautum höndum.
• Þetta heimilistæki samræmist EBE-tilskip-
unum.
Notkun
• Heimilistækið er ætlað til notkunar innan
heimilisins og við svipaðar aðstæður eins
og:
– Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á
skrifstofum og á öðrum vinnustöðum.
– Bændabýlum
– Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum
og á öðrum gististöðum
– Á gistihúsum (Bed and Breakfast).
Ađvörun Hætta á líkamstjóni.
• Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimil-
istæki.
• Setjið hnífa og hnífapör með oddhvössum
brúnum í hnífaparakörfuna með oddinn
niður eða í lárétta stöðu.
• Ekki hafa hurð heimilistækisins opna án
eftirlits, til að koma í veg fyrir að einhver
detti á hana.
• Ekki sitja eða standa á hurðinni þegar
hún er opin.
• Þvottaefni fyrir uppþvottavélar eru hættu-
leg. Farið eftir öryggisleiðbeiningunum á
umbúðum þvottaefnisins.
• Ekki skal drekka, eða leika sér með vatnið
í heimilistækinu.
• Ekki fjarlægja leirtauið úr heimilistækinu
fyrr en þvottakerfið klárast. Leifar af upp-
þvottaefni geta verið til staðar á diskun-
um.
Ađvörun Hætta á raflosti, eldsvoða
eða bruna.
• Setjið ekki eldfim efni eða hluti sem eru
blautir með eldfimum efnum í á heimilis-
tækið eða nálægt því.
• Ekki nota vatnsúða og gufu til að hreinsa
heimilistækið.
• Heit gufa getur sloppið út úr heimilistæk-
inu ef hurðin er opnuð meðan þvottakerfi
er í gangi.
Þjónusta og viðgerðarþjónusta
Hafið samband við þjónustuna til að láta
gera við heimilistækið. Við mælum með því
að nota aðeins upprunalega varahluti.
Þegar þú hefur samband við þjónustuna,
skaltu vera með eftirfarandi upplýsingar sem
finna má á tegundarspjaldinu.
Gerð :
Vörunúmer (PNC) :
Raðnúmer :
Förgun
Ađvörun Hætta á líkamstjóni eða
köfnun.
• Aftengja skal tækið frá rafmagnsgjafan-
um.
• Klippið rafmagnssnúruna af og fargið
henni.
• Fjarlægið dyraklemmuna til að koma í veg
fyrir að börn eða dýr geti lokast inni í tæk-
inu.
progress 3