User manual
NOTKUN HREINSIEFNIS OG GLJÁEFNIS
20
30
M
A
X
1
2
3
4
+
-
8
1
2
3
4
5
6
7
Notkun þvottaefnis
Til að vernda umhverfið skal ekki nota
meira en rétt magn af þvottaefni.
Farið eftir leiðbeiningunum á umbúðum
þvottaefnisins.
Svona er sett í þvottaefnishólfið:
1.
Ýtið á opnunarhnappinn
2
til að opna
lokið
8
.
2.
Settu þvottaefnið í þvottaefnishólfið
1
.
3. Ef þvottakerfið felur í sér forþvott skal
setja dálítið af þvottaefni í innri hluta
hurðar heimilistækisins.
4. Ef þú notar þvottaefnistöflu, settu þá
töfluna í þvottaefnishólfið
1
.
5. Ýttu á lokið þar til það smellur fast.
Notaðu langa þvottaferla þegar þú not-
ar þvottaefnistöflur. Þvottaefnistöflur
leysast ekki alveg upp á stuttum þvott-
aferlum og það getur valdið verri þvott-
aárangri.
Notkun skolunarlögs
Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið
án þess að rákir eða blettir myndist.
Gljáa er sjálfkrafa bætt við í síðustu
skolumferðinni.
Gljái settur í gljáahólfið:
1.
Ýtið á opnunarhnappinn
7
til að opna
lokið
6
.
2.
Setjið gljáa
3
í gljáahólfið. Merkið
„max“ (hámark) sýnir hámarksmagn
sem má setja í.
3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að
froða myndist meðan á þvotti stendur.
4. Ýtið á lokið þar til það smellur fast.
Setjið gljáann í gljáhólfið þegar linsan
5
er gegnsæ.
Aðlagaðu gljáaskammtinn
Stilling á nýrri vél: 3. staða.
Þú getur stillt gljáaskammtinn á milli 1.
stöðu (minnsti skammtur) og 4. stöðu (mesti
skammtur).
Snúðu valskífu gljáa
4
til að auka eða
minnka skammtinn.
8 progress