User manual

7 Síur
8 Neðri sprautuarmur
9 Efri sprautuarmur
STJÓRNBORÐ
Stjórnhnapparnir eru efst á stjórnborð-
inu. Til að nota stjórnhnappana þarf að
hafa hurð heimilistækisins opna í hálfa
gátt.
1 Hnappurinn Kveikt/slökkt (On/off)
2 Kerfishnappur
3 Gaumljós
4 Kerfisljós
Gaumljós
Endaljós. Á því kviknar við þessar aðstæður:
Þegar þvottakerfið hefur klárast.
Þegar þú stillir vatnsmýkingarbúnaðinn.
Þegar þú slekkur eða kveikir á hljóðmerkjunum.
Þegar heimilistækið er bilað.
Saltgaumljós. Það kviknar á því þegar þarf að setja salt í salthólfið.
1)
Eftir að þú setur í hólfið getur verið kveikt á saltgaumljósinu í nokkra klukkutíma.
Það truflar ekki virkni heimilistækisins.
1) Þegar salthólfið er tómt kviknar ekki á viðkomandi ljósi þegar þvottakerfi er í gangi.
Hnappurinn Kveikt/slökkt (On/off)
Ýtið á þennan hnapp til að kveikja eða slök-
kva á heimilistækinu.
Kerfisgaumljós A og B
Þessi gaumljós hafa líka aðra virkni til við-
bótar þegar þú:
Stillir vatnsmýkingartækið.
Kveikir eða slekkur á hljóðmerkjunum.
Kerfishnappur
Með þessu hnappi geturðu:
Valið þvottakerfi.
Stillt vatnsmýkingartækið.
Kveikt eða slökkt á hljóðmerkjunum.
Hætt við þvottakerfi sem er í gangi.
Núllstilling
Tækið þarf að vera á núllstillingu fyrir
þessar aðgerðir:
Til að velja og setja í gang þvottakerfi.
Til að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn ra-
frænt.
Til að slökkva eða kveikja á hljóðmerkjun-
um.
progress 5