User manual

Ekki skipta um eða breyta aðalrafleiðsl-
unni. Hafið samband við viðgerðarþjón-
ustuna.
Gætið þess að kremja hvorki né skemma
klóna eða rafmagnssnúruna á bak við
heimilistækið.
Gætið þess að rafmagnsklóin sé aðgeng-
ileg eftir uppsetningu.
Ekki toga í snúruna til að taka tækið úr
sambandi. Takið alltaf um klóna.
Viðgerðarþjónusta
Aðeins viðgerðarmaður með réttindi má
gera við eða vinna við tækið. Hafið sam-
band við viðgerðarþjónustuna.
Notið eingöngu upprunalega varahluti.
Til að farga heimilistækinu
Til að koma í veg fyrir hættu á meiðslum
eða tjóni:
Aftengið klóna frá rafmagnsinnstung-
unni.
Klippið rafmagnssnúruna af og fleygið
henni.
Takið hurðarlokuna af. Það kemur í veg
fyrir að börn eða gæludýr geti lokast
inni tækinu. Hætta er á köfnun.
Skilið heimilistækinu á næstu sorphirð-
ustöð.
Ađvörun Hreinsiefni
þvottavélarinnar eru hættuleg og
geta valdið tæringu !
Ef slys verður með þessi hreinsiefni,
hafið þá strax samband við lækni.
Ef hreinsiefnið lendir í munni skal hafa
strax samband við lækni.
Ef hreinsiefnið kemst í augu, hafið þá
umsvifalaust samband við lækni og
skolið augun með vatni.
Geymið hreinsiefni fyrir uppþvottavél-
ar á öruggum stað þar sem börn ná
ekki til.
Ekki hafa hurðina á heimilistækinu
opna þegar hreinsiefni er í skammtar-
anum.
Setjið aðeins hreinsiefni í skammtar-
ann áður en þvottakerfi er sett í
gang.
VÖRULÝSING
1
2
3
4
5
6
7
8
9
1 Efri karfa
2 Vatnsherslustilling
3 Salthólf
4 Þvottaefnishólf
5 Gljáahólf
6 Tegundarspjald
4 progress