User manual

Heit gufa getur sloppið út úr heimilistæk-
inu ef hurðin er opnuð meðan þvottakerfi
er í gangi. Hætta er á húðbruna.
Ekki fjarlægja leirtauið úr heimilistækinu
fyrr en þvottakerfið klárast.
Meðferð og þrif
Áður en viðhald fer fram á heimilistækinu
skal slökkva á því og aftengja aðalklóna
frá rafmagnsinnstungunni.
Ekki nota eldfim efni eða efni sem geta
orsakað tæringu.
Ekki nota tækið án síanna. Gætið þess
að setja síurnar rétt í. Rangt ísettar síur
geta valdið því að vélin þvær ekki nógu
vel og hún getur skemmst.
Ekki nota vatnsúða eða gufu til að hreinsa
heimilistækið. Hætta á raflosti og að
heimilistækið skemmist.
Innsetning
Gætið þess að heimilistækið hafi ekki
skemmst. Ekki setja upp eða tengja
skemmt heimilistæki heldur hafið sam-
band við söluaðilann.
Fjarlægið allar umbúðir áður en heimilis-
tækið er sett upp og notað.
Öll vinna við rafmagnstengingar, pípul-
agnir og uppsetningu tækisins skal ein-
göngu framkvæmd af fagfólki. Það er til
að forðast hættu á skemmdum á heimilis-
tækinu eða meiðslum.
Gætið þess að klóin sé ekki tengd við raf-
magnsinnstunguna meðan á uppsetningu
stendur.
Ekki bora inn í hliðar heimilistækisins, það
gæti valdið skemmdum á vökva- og raf-
magnsbúnaði.
Mikilvægt!Hlýðið fyrirmælunum í stöðl-
unum sem fylgja heimilistækinu:
Til að setja heimilistækið upp.
Til að setja saman hurðarþilið.
Til að tengja við vatnsinntakið og frár-
ennslið.
Gætið þess að heimilistækinu sé komið
fyrir undir og við hliðina á traustum og
stöðugum hlutum.
Frostvarnir
Ekki koma tækinu fyrir þar sem hitastigið
er lægra en 0 °C.
Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir
frostskemmdum.
Tenging við vatn
Notið nýjar slöngur til að tengja heimilis-
tækið við vatnsaðföng. Ekki nota notaðar
slöngur.
Ekki tengja tækið við nýjar pípur eða píp-
ur sem ekki hafa verið notaðar lengi. Látið
vatnið renna í nokkrar mínútur áður en
innslangan er tengd.
Gætið þess að kremja hvorki né skemma
vatnsslöngurnar þegar heimilistækinu er
komið fyrir.
Gætið þess að vatnstengi séu þétt til að
forðast vatnsleka.
Í fyrsta sinn sem heimilistækið er notað
skal gæta þess að enginn vatnsleki sé úr
slöngunum.
Vatnsinntaksslangan er með öryggisloka
og tvöfalt slíður með innri rafmagnssnúru.
Aðeins er þrýstingur á vatnsinntaksslöng-
unni þegar vatnið rennur. Ef leki er í
vatnsinntaksslöngunni stöðvar
öryggislokinn vatnsrennslið.
Farðu gætilega þegar þú tengir vatns-
inntaksslönguna:
Sökkvið ekki inntaksslöngunni eða
lekavörninni í vatn.
Ef inntaksslangan eða lekavörnin
skemmast skal strax aftengja klóna
frá rafmangsinnstungunni.
Hafðu samband við viðgerðarþjón-
ustuna til þess að láta skipta um inn-
taksslöngu með lekavörn.
Ađvörun Hættuleg rafspenna.
Tenging við rafmagn
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt.
Gætið þess að rafmagnsupplýsingarnar á
tegundarspjaldinu passi við aflgjafann.
Notið alltaf rétt inn setta innstungu sem
ekki veldur raflosti.
Ekki nota fjöltengi eða framlengingarsnúr-
ur. Það skapar eldhættu.
progress 3