User manual
Vandamál Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Kalkagnir eru á leirtauinu. Salthólfið er tómt. Setjið uppþvottavélarsalt í salt-
hólfið.
Vatnsmýkingarbúnaðurinn er
rangt stilltur
Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn.
Lokið á salthólfinu er ekki vel
lokað.
Gættu þess að lokinu á salthólf-
inu sé rétt lokað.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir eða
bláleit filma er á glösum og
diskum.
Of mikið af gljáa var notað. Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum og
leirtaui.
Of lítið af gljáa var notað. Aukið gljáaskammtinn.
Þvottaefninu getur verið um að
kenna.
Notaðu aðra gerð af þvottaefni.
Diskarnir eru blautir. Þú hefur stillt á þvottakerfi án
þurrrkunar eða með lítilli þurrk-
un.
Láttu dyrnar standa í hálfa gátt í
nokkrar mínútur áður en þú tek-
ur leirtauið úr.
Diskarnir eru blautir og mattir. Gljáahólfið er tómt. Settu gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd 446 mm
Hæð 818 - 898 mm
Dýpt 550 mm
Vatnsþrýstingur Lágmark 0.5 bör (0.05 MPa)
Hámark 8 bör (0.8 MPa)
Vatnsaðföng
1)
Kalt eða heitt vatn hámark 60 °C
Rúmtak Matarstell 9
1) Tengdu innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi.
Upplýsingar um rafmagn er að finna á
tegundarspjaldinu innan á uppþvottav-
élarhurðinni.
Ef heita vatnið kemur frá öðrum orku-
gjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarrafor-
kueiningu eða vindorku) skal nota hitav-
eitu til að minnka orkunotkunina.
UMHVERFISÁBENDINGAR
Táknið á vörunni eða á umbúðum
hennar táknar að vöruna megi ekki
meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað
ber að skila henni á viðeigandi
endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með
því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan
hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar
gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
Nánari upplýsingar um endurvinnslu
þessarar vöru er hægt að fá hjá yfirvöldum
hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í
versluninni þar sem varan var keypt.
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu
.
Settu umbúðirnar í viðeigandi tunnu/sorp-
hirðu til endurvinnslu.
progress 15