User manual
Bilun Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Það er skrúfað fyrir vatnskran-
ann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
Sían á innslöngunni er stífluð. Hreinsaðu síuna.
Innslangan er ekki rétt tengd. Gættu þess að hún sé rétt
tengd.
Innslangan er skemmd. Gættu þess að engar skemmd-
ir séu á innslöngunni.
Uppþvottavélin tæmist ekki af
vatni.
Vaskstúturinn er stíflaður. Þrífið vaskstútinn.
Útslangan er ekki rétt tengd. Gættu þess að hún sé rétt
tengd.
Útslangan er skemmd. Gættu þess að engar skemmd-
ir séu á útslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi. Skrúfaðu fyrir vatnskranann og
hafðu samband við viðgerðar-
þjónustuna.
Þvottakerfið fer ekki í gang. Hurð uppþvottavélarinnar er
opin.
Lokaðu hurð tækisins.
Rafmagnsklóin hefur ekki verið
rétt sett inn í rafmagnsinnstung-
una.
Setjið rafmagnsklóna í sam-
band.
Öryggið í öryggjaboxinu er
skemmt.
Skiptið um öryggi.
Eftir að hafa athugað þetta skal slökkva á
heimilistækinu. Þvottakerfið heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem það var stöðvað.
Ef bilunin kemur aftur fram skaltu hafa sam-
band við viðgerðarþjónstuna.
Ef mismunandi viðvörunarkóðar birtast skal-
tu hafa samband við viðgerðarþjónustuna.
Allar upplýsingar sem viðgerðarþjónustan
þarf á að halda eru á tegundarspjaldinu.
Taktu niður þessar upplýsingar:
–Gerð
(MOD.) ....................................................
....
– Vörunúmer
(PNC) ..........................................
–Raðnúmer
(S.N.) ..............................................
Vélin þvær og þurrkar illa
Vandamál Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Leirtauið er ekki hreint. Ekki var valið rétt þvottakerfi
fyrir tegund og óhreinindastig
leirtaus.
Gættu þess að þvottakerfið
henti fyrir tegund og óhreininda-
stig leirtaus.
Ekki var rétt raðað í körfunar,
vatn komst ekki að öllum flöt-
um.
Raðaðu rétt í körfurnar.
Vatnsarmarnir snerust ekki
óhindrað vegna þess að leirtaui
var rangt raðað.
Gættu þess að raða leirtauinu
rétt í svo það hindri ekki hreyf-
ingar vatnsarmanna.
Síurnar eru óhreinar eða ekki
rétt samsettar og innsettar.
Gættu þess að síurnar séu
hreinar og rétt settar saman og
settar inn.
Of lítið eða ekkert þvottaefni var
notað.
Gættu þess að nota nógu mikið
þvottaefni.
14 progress