User manual

Hægt er að opna hnífaparakörfuna og þá er
auðveldara að fjarlægja hnífapörin. Til að
taka hnífapörin úr skal fylgja eftirfarandi
skrefum:
1. Leggið hnífaparakörfuna á borð eða
vinnuflöt
2. Opnið handfangið.
3. Takið hnífapörin úr.
Haldið fast utan um báða hluta hand-
fangsins þegar hnífaparakarfan er flutt
til.
Efri karfa
Efri karfan er fyrir diska (hámark 24 sm
þvermáli), undirskálar, salatskálar, bolla,
glös, potta og lok. Raðið hlutunum þannig
að vatn snerti alla fleti.
Setjið glös á háum fæti í bollarekkana og
með fæturna vísandi upp. Ef um lengri hluti
er að ræða eru bollarekkarnir felldir upp.
Hæð efri körfu stillt
Þú getur sett efri körfuna í tvær stöður til að
auka hleðslusveigjanleikann.
Hámarkshæð leirtaus í:
efri körfu neðri körfu
Hærri staða 20 sm 31 sm
Lægri staða 24 sm 27 sm
Fylgið þessum skrefum til að færa efri körf-
una í hærri stöðuna:
1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar.
2. Lyftið henni varlega báðum megin þar til
búnaðurinn smellur fastur og karfan er
stöðug.
10 progress