User manual

Til að gera gljáaskammtarann
óvirkan
Heimilistækið verður að vera á
kerfisvalsstillingu.
1. Til að setja tækið í notandaham skal ýta
á og halda
og samtímis þar til
ljósin , og byrja að leiftra.
2. Ýttu á .
Ljósin og slokkna.
Ljósið
heldur áfram að leiftra.
Endaljósið sýnir eftirfarandi stillingu:
Kveikt á endaljósinu = Kveikt á
gljáaskammtara.
3.
Ýttu á til að breyta stillingunni. Slökkt
á endaljósinu = Slökkt á
gljáaskammtara.
Það slokknar á gaumljósinu.
4.
Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
Hljóðmerki
Hljóðmerki heyrast þegar bilun kemur fram í
heimilistækinu. Það er ekki hægt að slökkva
á þessum hljóðmerkjum.
Einnig er til staðar hljóðmerki sem fer af
stað þegar þvottakerfi er lokið. Sjálfgefið
gildi er að slökkt er á hljóðmerkinu, en það
er hægt að gera það virkt.
Hvernig skal kveikja á
hljóðmerki við lok þvottakerfis
Heimilistækið verður að vera á
kerfisvalsstillingu.
1. Til að setja tækið í notandaham skal ýta
á og halda
og samtímis þar til
ljósin , og byrja að leiftra.
2. Ýttu á .
Ljósin og slokkna.
Ljósið
heldur áfram að leiftra.
Ljósið er slökkt.
3. Ýttu á
til að breyta stillingunni.
Þá kviknar ljósið. Það kviknar á
hljóðmerki við lok þvottakerfis.
4.
Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
VALMÖGULEIKAR
Virkja verður þá valmöguleika
sem óskað er eftir í hvert sinn
áður en þú byrjar kerfi.
Það er ekki mögulegt að virkja
eða afvirkja valmöguleika á
meðan kerfi er í gangi.
Ekki samræmast allir
valmöguleikar hver öðrum. Ef þú
hefur valið möguleika sem
samræmast ekki mun tækið
sjálfkrafa afvirkja einn eða fleiri af
þeim. Aðeins ljós þeirra
valmöguleika sem enn eru virkir
munu loga.
Multitab
Virkja skal þennan valmöguleika þegar þú
notar samsettar þvottaefnistöflur sem
samþætta virkni salts, gljáa og þvottaefnis.
Þær geta einnig innihaldið önnur hreinsi-
eða skolunarefni.
Þessi valmöguleiki afvirkjar losun salts.
Saltljósið kviknar ekki.
Ef þessi valmöguleiki er notaður lengist
þvottatíminn sem leiðir til betri hreinsunar og
þurkunar þegar notaðar eru samsettar
þvottatöflur.
Multitab er ekki varanlegur valmöguleiki og
það verður að velja hann í hverri hringrás.
Hvernig virkja skal Multitab
Styðjið og haldið niðri og þar til
kviknar á ljósinu .
Progress 9