User manual
Harka vatns
Þýskar gráður
(°dH)
Franskar
gráður (°fH)
mmól/l Clarke-
gráður
Stig mýkingarefn-
is
47 - 50 84 - 90 8,4 - 9,0 58 - 63 10
43 - 46 76 - 83 7,6 - 8,3 53 - 57 9
37 - 42 65 - 75 6,5 - 7,5 46 - 52 8
29 - 36 51 - 64 5,1 - 6,4 36 - 45 7
23 - 28 40 - 50 4,0 - 5,0 28 - 35 6
19 - 22 33 - 39 3,3 - 3,9 23 - 27
5
1)
15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 18 - 22 4
11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 13 - 17 3
4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 5 - 12 2
<4 <7 <0,7 < 5
1
2)
1)
Verksmiðjustilling.
2)
Ekki nota salt á þessari stillingu.
Ef þú notar samsettar þvottatöflur sem
innihalda salt og harka vatnsins er minni en
21°dH getur þú stillt lægsta stig
vatnsmýkingar. Það afvirkjar vísi fyrir
saltáfyllingu.
Ef þú notar venjulegt þvottaefni eða
samsettar þvottatöflur án salts skaltu
setja rétt hörkustig vatns til að halda
vísi fyrir saltáfyllingu virkum.
Hvernig stilla á
mýkingarefnistigið
Heimilistækið verður að vera á
kerfisvalsstillingu:
1.
Til að setja tækið í notandaham skal ýta
á og halda og samtímis þar til
ljósin , og byrja að leiftra.
2. Ýttu á .
• Ljósin og slokkna.
• Ljósið heldur áfram að leiftra.
• Ljósið
byrjar að leiftra. Fjöldi
leiftra gefur til kynna stigið.
– T.d. 5 leiftur + hlé + 5 leiftur = 5.
stig.
3. Ýttu endurtekið á til að breyta
stillingunni. Í hvert skipti sem þú ýtir á
þá hækkar stigsnúmerið. Eftir 10.
stig geturðu byrjað aftur frá stigi 1.
4. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
Gljáaskammtarinn
Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið án
þess að rákir eða blettir myndist.
Gljáinn er losaður sjálfkrafa þegar heiti
skolunarferillinn er í gangi.
Notkun gljáa og samsettra
þvottataflna
Þegar valmöguleikinn Multitab er virkjaður
heldur gljái áfram að koma úr
gljáaskammtaranum. Hins vegar getur þú
slökkt á gjáaskammtaranum. Í því tilfelli gæti
útkoma þurrkunar ekki verið fullnægjandi.
Þegar slökkt er á gljáaskammtaranum er
alltaf slökkt á ljósinu fyrir gljáa.
8 Progress