User manual
Notkunargildi
Kerfi
1)
Vatn
(l)
Orka
(kWh)
Tímalengd
(mín)
11 1.050 195
13 - 15 1.5 - 1.6 150 - 170
15 - 17 1.3 - 1.6 120 - 130
13 - 14 0.7 - 0.9 70 - 80
9 0.8 30
1)
Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildum kerfis-
ins.
Upplýsingar fyrir
prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um
prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins
(PNC) sem er á málmplötunni.
STILLINGAR
Kerfisvalsstilling og
notandastilling
Þegar tækið er stillt á kerfisvalsstillingu er
hægt að setja á þvottakerfi og slá inn
notandastillingu.
Í notandastillingu er hægt að breyta
eftirfarandi stillingum:
• Stigi mýkingarefnis í samræmi við hörku
vatnsins.
• Virkjun eða afvirkjun á hljóðmerkinu í lok
kerfisins.
• Virkjun eða afvirkjun gljáaskammtara
þegar þú vilt nota Multitab-
valmöguleikann án gljáa.
Þessar stillingar verða vistaðar þar til
þú breytir þeim aftur.
Hvernig stilla á
kerfisvalsstillingu
Heimilistækið er í kerfisvalsstillingu þegar
einungis er kveikt á -ljósi kerfisins.
Þegar þú virkjar tækið er það yfirleitt stillt á
kerfisvalsstillingu. Ef þetta hinsvegar gerist
ekki er hægt að stilla á kerfisvalsstillingu
með eftirfarandi hætti:
Ýttu á og haltu
og samtímis niðri þar
til tækið er í kerfisvalsstillingu.
Vatnsmýkingarefni
Mýkingarefnið fjarlægir steinefni úr vatninu
sem myndu hafa skaðleg áhrif á
þvottaárangur og á heimilistækið.
Því meira sem vatnið inniheldur af þessum
steinefnum, því harðara er vatnið. Harka
vatns er mælt eftir jafngildum kvörðum.
Vatnsmýkingarefnið á að stilla eftir því
hversu hart vatnið er þar sem þú býrð.
Vatnsveitan á staðnum getur veitt þér
upplýsingar um hversu hart vatnið er þar
sem þú býrð. Það er mikilvægt að stilla rétt
stig vatnsmýkingar til að tryggja góðar
niðurstöður í þvottinum.
Progress 7