User manual

3
Delay-hnappur
4
Vísar
Ljós
Ljós Lýsing
Endaljós.
Multitab-ljós.
Saltljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
Gljáaljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
Delay-ljós.
KERFI
Kerfi Óhreinindastig
Gerð hluta
Kerfisferlar Valkostir
1)
Venjuleg óhrein-
indi
Leirtau og hnífap-
ör
Forþvottur
Þvær 50°C
Skolar
Þurrkun
Multitab
2)
Mikil óhreinindi
Leirtau, hnífapör,
pottar og pönnur
Forþvottur
Þvær 70°C
Skolar
Þurrkun
Multitab
Venjuleg óhrein-
indi
Leirtau og hnífap-
ör
Forþvottur
Þvær 65°C
Skolar
Þurrkun
Multitab
Venjulegt eða lágt
óhreinindastig
Viðkvæmt leirtau
og glermunir
Þvær 45°C
Skolar
Þurrkun
Multitab
3)
Nýtilkomin
óhreinindi
Leirtau og hnífap-
ör
Þvær 60°C eða
65°C
Skolar
Multitab
1)
Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir leirtau og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er staðal-
kerfið sem prófunarstofnanir nota).
2)
Þetta þvottakerfi er með skolferil við hátt hitastig til að ná fram betra hreinlæti. Meðan á skolferli stendur er hitastig-
ið við 70°C í að minnsta kosti 10 mínútur.
3)
Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
6 Progress