User manual

Vandamál Möguleg orsök og lausn
Diskarnir eru blautir. Kerfið er ekki með þurrkunarferli eða er með þurrkunarferli
með lágu hitastigi.
Gljáaskammtarinn er tómur.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Gæðum á þvottaefnistöflum getur verið um að kenna. Pró-
faðu annað vörumerki eða virkjaðu gljáann og notaðu gljáa
ásamt samsettu þvottaefnistöflunum.
Hafðu hurð uppþvottavélarinnar hálfopna í smátíma áður
en þú fjarlægir borðbúnaðinn.
Heimilistækið er blautt að inn-
an.
Þetta er ekki galli í heimilistækinu. Þetta er vegna rakans í
loftinu sem þéttist á veggjunum.
Óvenjuleg froða meðan á þvotti
stendur.
Notaðu aðeins þvottaefni fyrir uppþvottavélar.
Það er leki í gljáaskammtaranum. Hafðu samband við við-
urkennda þjónustumiðstöð.
Vottur af ryði á hnífapörum. Það er of mikið salt í vatninu sem notað er til þvotta. Sjá
„Vatnsmýkingarbúnaður“.
Hnífapör úr silfri og ryðfríu stáli voru sett saman. Forðastu
að setja hluti úr silfri og ryðfríu stáli þétt saman.
Það eru leifar af þvottaefni í
skammtaranum við lok kerfis-
ins.
Þvottefnistaflan festist í skammtaranum og þvoðist því ekki
að fullu burt með vatninu.
Vatn getur ekki þvegið burt þvottaefnið úr skammtaranum.
Gakktu úr skugga um að úðaarmurinn sé hvorki hindraður
né stíflaður.
Gakktu úr skugga um að hlutirnir í grindinni hindri ekki lok
þvottaefnisskammtarans í að opnast.
Ólykt inni í heimilistækinu. Sjá „Hreinsun á innra byrði“.
Kalkútfellingar á borðbúnaðin-
um, í belgnum og innan á hurð-
inni.
Sjá „Vatnsmýkingarbúnaður“.
Mattur, aflitaður eða rispaður
borðbúnaður.
Gakktu úr skugga um að aðeins sú hlutir í þvottavélinni
sem má þvo í heimilistækinu.
Settu varlega í og taktu úr grindinni. Sjá bæklinginn um
hleðslu grindar.
Settu viðkvæma hluti í efri grindina.
Sjá „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ vegna
annarra mögulegra orsaka.
18 Progress