User manual
Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn
Skröltandi/bankandi hljóð innan úr heim-
ilistækinu.
• Borðbúnaðinum er ekki rétt komið fyrir í grindun-
um. Sjá bæklinginn um hleðslu grindar.
• Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir geti hreyfst
óhindrað.
Heimilistækið slær út útsláttarrofanum. • Straumstyrkur er ekki nægur til að veita samtímis
til allra heimilistækja í notkun. Athugaðu straumst-
yrk innstungu og getu mælisins eða slökktu á
einu heimilistæki sem er í notkum.
• Innri rafmagnsvilla í heimilistækinu. Hafðu sam-
band við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Sjá „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ vegna
annarra mögulegra orsaka.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Vélin þvær og þurrkar ekki nógu vel
Vandamál Möguleg orsök og lausn
Lélegur árangur af þvottum. • Sjá „Dagleg notkun“, „Ábendingar og ráð“ og bækling
um hleðslu í grindur.
• Notaðu öflugri þvottakerfi.
• Ef þú notar þvottaefnistöflur skaltu alltaf kveikja á valmög-
uleikanum Multitab.
Lélegur árangur af þurrkun. • Borðbúnaður hefur verið skilinn eftir of lengi inni í lokuðu
heimilistæki.
• Það er enginn gljái eða skammturinn af gljáa er ekki næg-
ur. Settu gljáaskammtarann á hærra stig.
• Þörf kann að vera á að þurrka plasthluti með þurrku.
• Við mælum með að þú notir alltaf gljáa, jafnvel meðfram
samsettum þvottatöflum.
Hvítar rákir og bláleit lög eru á
glösum og diskum.
• Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtarann
á lægra stig.
• Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar á
glösum og diskum.
• Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu gljáask-
ammtarann á hærra stig.
• Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Progress 17