User manual
Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn
Þú getur ekki kveikt á heimilistækinu. • Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við raf-
magnsinnstunguna.
• Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í
öryggjahólfinu.
Kerfið fer ekki í gang. • Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé
lokuð.
• Ef seinkuð ræsing er stillt skaltu hætta við stilling-
una eða bíða eftir að niðurtalningu ljúki.
• Tækið er byrjað að endurhlaða kvoðuna inni í
vatnsmýkingarbúnaðinum. Þetta ferli stendur yfir í
um það bil 5 mínútur.
Heimilistækið fyllist ekki af vatni.
• Endaljósið leiftrar einu sinni með hlé-
um.
• Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá vatns-
krananum.
• Gakktu úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á
kerfinu sé ekki of lágur. Til að fá þær upplýsingar
skal hafa samband við vatnsveituna.
• Gakktu úr skugga um að vatnskraninn sé ekki
stíflaður.
• Gakktu úr skugga um að sían í inntaksslöngunni
sé ekki stífluð.
• Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða
sveigjur séu á inntaksslöngunni.
Heimilistækið tæmist ekki af vatni.
• Endavísirinn leiftrar tvisvar sinnum
með hléum.
• Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stífl-
aður.
• Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða
sveigjur séu á tæmingarslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi.
• Endavísirinn leiftrar þrisvar sinnum
með hléum.
• Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband
við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Heimilistækið stöðvast og byrjar oftar
meðan á vinnslu stendur.
• Það er eðlilegt. Það býður upp á hagkvæmasta
hreinunarárangur og orkusparnað.
Kerfið stendur of lengi. • Ef valkosturinn seinkuð ræsing er stilltur skaltu
hætta við stillinguna eða bíða eftir að niðurtaln-
ingu ljúki.
Svolítill leki frá hurð heimilistækisins. • Tækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu
fæturna (ef við á).
• Hurð heimilistækisins er ekki á miðjum belgnum.
Stilltu afturfótinn (ef við á).
Erfitt er að loka hurð heimilistækisins. • Tækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu
fæturna (ef við á).
• Hlutar af borðbúnaðinum standa út úr grindunum.
16 Progress