User manual
Að taka úr grindunum.
1. Látið borðbúnaðinn kólna áður en hann
er tekinn úr heimilistækinu. Heitir hlutir
skemmast auðveldlega.
2. Fyrst skaltu fjarlægja hluti úr neðri
grindinni, síðan úr efri grindinni.
Í lok kerfisins getur ennþá verið
vatn eftir á hliðum og á hurð
heimilistækisins.
UMHIRÐA OG HREINSUN
AÐVÖRUN! Áður en viðhald fer
fram á tækinu skal slökkva á því
og aftengja aðalklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Óhreinar síur og stíflaðir
úðaarmar minnka
þvottaárangur. Athugaðu
reglulega og hreinsaðu ef þörf
krefur.
Hreinsun á síum
Síukerfið er gert út 3 hlutum.
C
B
A
1. Snúðu síunni (B) rangsælis og fjarlægðu
hana.
2. Fjarlægðu síuna (C) úr síunni (B).
3. Fjarlægðu flötu síuna (A).
4.
Þvoðu síurnar.
5. Gakktu úr skugga um að engar
matarleifar eða óhreinindi séu eftir
kringum sæti síunnar.
6. Settu flötu síuna (A) aftur á sinn stað.
Gakktu úr skugga um að hún rétt
staðsett undir stýringunum 2.
14 Progress