Notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PV3565
Progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Kerfi Stillingar Valmöguleikar 2 3 5 5 6 7 9 Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun Góð ráð Umhirða og hreinsun Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar 10 11 12 14 15 19 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
Progress 3 • • • • • • • • • • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki. Vatnsþrýstingurinn á tækinu (hámark og lágmark) verður að vera á milli 0.5 (0.05) / 8 (0.8) bar (Mpa) Fylgja skal hámarksfjölda 13 eininga. Ef rafmagnssnúran er skemmd, verður að fá nýja frá framleiðanda, þjónustuaðila hans eða svipuðum hæfum aðila til þess að koma í veg fyrir hættu. Setjið hnífa og hnífapör með oddhvössum brúnum í hnífaparakörfuna með oddinn niður eða í lárétta stöðu.
Progress Tenging við vatn • Passið að vatnsslöngurnar verði ekki fyrir skemmdum. • Áður en heimilistækið er tengt við nýjar lagnir eða pípulagnir sem hafa ekki verið notaðar í langan tíma, skal láta vatnið renna þangað til það er hreint. • Í fyrsta skipti sem heimilistækið er notað, skal tryggja að enginn leki eigi sér stað. • Vatnsinntaksslangan er með öryggisloka og slíðri með innri rafmagnssnúru. • Ekki skal drekka, eða leika sér með vatnið í heimilistækinu.
Progress 5 VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 Efri sprautuarmur Neðri sprautuarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Loftgat 8 7 6 5 4 7 8 9 10 11 Gljáaskammtari Þvottaefnisskammtari Hnífaparakarfa Neðri grind Efri grind 3 STJÓRNBORÐ 1 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 2 Kerfishnappar 3 4
Progress 3 Delay-hnappur 4 Vísar Ljós Ljós Lýsing Endaljós. Multitab-ljós. Saltljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. Gljáaljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. Delay-ljós.
Progress 7 Notkunargildi Kerfi 1) Vatn (l) Orka (kWh) Tímalengd (mín) 11 1.050 195 13 - 15 1.5 - 1.6 150 - 170 15 - 17 1.3 - 1.6 120 - 130 13 - 14 0.7 - 0.9 70 - 80 9 0.8 30 1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildum kerfisins. Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til: info.test@dishwasher-production.
Progress Harka vatns Þýskar gráður (°dH) Franskar gráður (°fH) mmól/l Clarkegráður Stig mýkingarefnis 47 - 50 84 - 90 8,4 - 9,0 58 - 63 10 43 - 46 76 - 83 7,6 - 8,3 53 - 57 9 37 - 42 65 - 75 6,5 - 7,5 46 - 52 8 29 - 36 51 - 64 5,1 - 6,4 36 - 45 7 23 - 28 40 - 50 4,0 - 5,0 28 - 35 6 19 - 22 33 - 39 3,3 - 3,9 23 - 27 5 1) 15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 18 - 22 4 11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 13 - 17 3 4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 5 - 12 2 <4 <7 <0,7 <5 1 2) 1) Verks
Progress 9 Til að gera gljáaskammtarann óvirkan Heimilistækið verður að vera á kerfisvalsstillingu. 1. Til að setja tækið í notandaham skal ýta á og halda og samtímis þar til ljósin , og byrja að leiftra. 2. Ýttu á . • Ljósin og slokkna. • Ljósið heldur áfram að leiftra. • Endaljósið sýnir eftirfarandi stillingu: Kveikt á endaljósinu = Kveikt á gljáaskammtara. 3. Ýttu á til að breyta stillingunni. Slökkt á endaljósinu = Slökkt á gljáaskammtara. Það slokknar á gaumljósinu. 4.
Progress FYRIR FYRSTU NOTKUN 1. Gakktu úr skugga um að núverandi staða mýkingarefnisins sé í samræmi við herslustig vatnsins. Ef ekki skal stilla vatnsmýkingarbúnaðinn. 2. Fylltu á salthólfið. 3. Fylltu á gljáahólfið. 4. Skrúfaðu frá vatnskrananum. 5. Ræsa skal kerfi til að fjarlægja allar leifar sem enn geta verið inni í tækinu. Ekki nota þvottaefni og ekki hlaða neinu í grindurnar. Þegar þú ræsir kerfi, getur það tekið tækið allt upp í 5 mínútur til að endurhlaða kvoðuna í mýkingarefninu.
Progress 11 VARÚÐ! Notaðu aðeins gljáa sem er sérstaklega ætlaður fyrir uppþvottavélar. 4. Settu lokið aftur á. Gakktu úr skugga um að opnunarhnappurinn læsist á sínum stað. Hægt er að stilla valskífu fyrir losað magn (B) frá stöðu 1 (minnsta magn) til stöðu 4 eða 6 (mesta magn). 1. Ýttu á opnunarhnappinn (D) til að opna lokið (C) . 2. Helltu gljáanum í skammtarann (A) þangað til vökvinn nær hæsta stigi. 3.
Progress Hefja þvottakerfi 1. Halda skal hurðinni á tækinu hálfopinni. 2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé á kerfisvalstillingu. 3. Ýttu á hnappinn sem tengist kerfinu sem þú ætlar að ræsa. Þá kviknar á vísinum sem tengist því þvottakerfi. 4. Lokaðu dyrum heimilistækisins, til að hefja kerfið. Þvottakerfi sett í gang með tímavali 1. Veldu þvottakerfi. aftur og aftur þar til ljósið sem 2.
Progress 13 • Stillið á þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. Með ECO kerfinu nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. Notkun salts, gljáa og þvottaefnis • Einungis skal nota salt, gljáa og þvottaefni sem er ætlað fyrir uppþvottavélar. Aðrar vörur geta valdið skemmdum á heimilistækinu. • Samsettar þvottaefnistöflunar eru yfirleitt ætlaðar til notkunar þar sem harka vatns er allt að 21 °dH.
Progress Að taka úr grindunum. 1. Látið borðbúnaðinn kólna áður en hann er tekinn úr heimilistækinu. Heitir hlutir skemmast auðveldlega. 2. Fyrst skaltu fjarlægja hluti úr neðri grindinni, síðan úr efri grindinni. Í lok kerfisins getur ennþá verið vatn eftir á hliðum og á hurð heimilistækisins. UMHIRÐA OG HREINSUN AÐVÖRUN! Áður en viðhald fer fram á tækinu skal slökkva á því og aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni. Óhreinar síur og stíflaðir úðaarmar minnka þvottaárangur.
Progress 15 Hreinsun úðaarma Ekki fjarlægja úðaarmana. Ef götin á úðaörmunum eru stífluð skal fjarlægja það sem eftir er af óhreinindunum með þunnum oddhvössum hlut. Þrif að utan 7. Settu síurnar (B) og (C) aftur saman. 8. Settu síuna (B) inn í flötu síuna (A). Snúðu henni réttsælis þar til hún læsist. VARÚÐ! Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvott og valdið tjóni á heimilistækinu. • Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút. • Notið aðeins mild þvottaefni.
Progress Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn Þú getur ekki kveikt á heimilistækinu. • Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinnstunguna. • Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í öryggjahólfinu. Kerfið fer ekki í gang. • Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé lokuð. • Ef seinkuð ræsing er stillt skaltu hætta við stillinguna eða bíða eftir að niðurtalningu ljúki. • Tækið er byrjað að endurhlaða kvoðuna inni í vatnsmýkingarbúnaðinum.
Progress 17 Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn Skröltandi/bankandi hljóð innan úr heimilistækinu. • Borðbúnaðinum er ekki rétt komið fyrir í grindunum. Sjá bæklinginn um hleðslu grindar. • Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir geti hreyfst óhindrað. Heimilistækið slær út útsláttarrofanum. • Straumstyrkur er ekki nægur til að veita samtímis til allra heimilistækja í notkun. Athugaðu straumstyrk innstungu og getu mælisins eða slökktu á einu heimilistæki sem er í notkum.
Progress Vandamál Möguleg orsök og lausn Diskarnir eru blautir. • Kerfið er ekki með þurrkunarferli eða er með þurrkunarferli með lágu hitastigi. • Gljáaskammtarinn er tómur. • Gæðum gljáans getur verið um að kenna. • Gæðum á þvottaefnistöflum getur verið um að kenna. Prófaðu annað vörumerki eða virkjaðu gljáann og notaðu gljáa ásamt samsettu þvottaefnistöflunum. • Hafðu hurð uppþvottavélarinnar hálfopna í smátíma áður en þú fjarlægir borðbúnaðinn. Heimilistækið er blautt að innan.
Progress 19 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR Mál Breidd / hæð / dýpt (mm) 596 / 818 - 898 / 555 Tenging við rafmagn 1) Rafspenna (V) 220 - 240 Tíðni (Hz) 50 Lágm. / hám. bör (MPa) 0.5 (0.05) / 8 (0.8) Vatnsaðföng Vatnsþrýstingur Kalt eða heitt vatn 2) hám. 60°C Rúmtak Matarstell 13 Aflnotkun Í biðstöðu (W) 5.0 Aflnotkun Slökkt (W) 0.10 1) Sjá merkiplötu vegna annarra gilda. 2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d.
www.progress-hausgeraete.