User manual

Herslustig vatns
Þýskar gráður
(°dH)
Franskar
gráður (°fH)
mmól/l Clarke-
gráður
Stig mýkingaref-
nis
47 - 50 84 - 90 8.4 - 9.0 58 - 63 10
43 - 46 76 - 83 7.6 - 8.3 53 - 57 9
37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 8
29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 7
23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6
19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27
5
1)
15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4
11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3
4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 2
<4 <7 <0.7 < 5
1
2)
1)
Upphafleg stilling.
2)
Ekki nota salt á þessari stillingu.
Hvernig stilla á
mýkingarefnistigið
Heimilistækið verður að vera á
kerfisvalsstillingu:
1. Til að setja tækið í notandaham skal ýta
á og halda
og samtímis þar til
ljósin
, og byrja að leiftra.
2. Ýttu á .
Ljósin og slokkna.
Ljósið heldur áfram að leiftra.
Ljósið
byrjar að leiftra. Fjöldi
leiftra gefur til kynna stigið.
T.d. 5 leiftur + hlé + 5 leiftur = 5.
stig.
3. Ýttu endurtekið á til að breyta
stillingunni. Í hvert skipti sem þú ýtir á
þá hækkar stigsnúmerið. Eftir 10.
stig geturðu byrjað aftur frá stigi 1.
4.
Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
Gljáaskammtarinn
Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið án
þess að rákir eða blettir myndist.
Gljáinn er losaður sjálfkrafa þegar heiti
skolunarferillinn er í gangi.
Notkun gljáa og samsettra
þvottataflna
Þegar valmöguleikinn Multitab er virkjaður
heldur gljái áfram að koma úr
gljáaskammtaranum. Hins vegar getur þú
slökkt á gjáaskammtaranum. Í því tilfelli gæti
útkoma þurrkunar ekki verið fullnægjandi.
Þegar slökkt er á gljáaskammtaranum er
alltaf slökkt á ljósinu fyrir gljáa.
8 Progress