User manual

3
Delay-hnappur
4
Vísar
Ljós
Ljós Lýsing
Endaljós.
Multitab-ljós.
Saltljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
Gljáaljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
ÞVOTTAKERFI
Kerfi Óhreinindastig
Gerð hluta
Kerfisferlar Aukaval
1)
Venjuleg óhrei-
nindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Forþvottur
Þvær 50 °C
Skolar
Þurrkun
Multitab
2)
Mikil óhreinindi
Borðbúnaður,
áhöld, pottar og
pönnur
Forþvottur
Þvær 70 °C
Skolar
Þurrkun
Multitab
Venjuleg óhrei-
nindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Forþvottur
Þvær 65 °C
Skolar
Þurrkun
Multitab
Venjulegt eða lágt
óhreinindastig
Viðkvæmur
borðbúnaður og
glerhlutir
Þvær 45 °C
Skolar
Þurrkun
Multitab
3)
Nýtilkomin óhrei-
nindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Þvær 60 °C eða
65 °C
Skolar
Multitab
1)
Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er
staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota).
2)
Þetta þvottakerfi er með skolferil við hátt hitastig til að ná fram betra hreinlæti. Meðan á skolferli stendur er hitasti-
gið við 70 °C í að minnsta kosti 10 mínútur.
3)
Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
6 Progress