User manual

EFNISYFIRLIT
Öryggisupplýsingar 2
Öryggisleiðbeiningar 3
Vörulýsing 5
Stjórnborð 5
Þvottakerfi 6
Stillingar 7
Valmöguleikar 9
Fyrir fyrstu notkun 10
Dagleg notkun 11
Góð ráð 12
Meðferð og þrif 14
Bilanaleit 16
Tæknilegar upplýsingar 17
Með fyrirvara á breytingum.
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki
ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur
líkamstjóni eða skemmdum. Alltaf skal geyma leiðbeiningarnar
með heimilistækinu til síðari notkunar.
Almennt öryggi
Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við
svipaðar aðstæður eins og:
Á bóndabýlum; starfsmannaeldhúsum í verslun, á
skrifstofum og á öðrum vinnustöðum
Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og á
öðrum íbúðarstöðum.
Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
Vatnsþrýstingurinn á tækinu (hámark og lágmark) verður að
vera á milli 0.5 (0.05) / 8 (0.8) bar (Mpa)
Fylgja skal hámarksfjölda 13 eininga.
Ef rafmagnssnúran er skemmd, verður að fá nýja frá
framleiðanda, þjónustuaðila hans eða svipuðum hæfum aðila
til þess að koma í veg fyrir hættu.
Setjið hnífa og hnífapör með oddhvössum brúnum í
hnífaparakörfuna með oddinn niður eða í lárétta stöðu.
Ekki hafa hurð heimilistækisins opna án eftirlits, til að koma í
veg fyrir að einhver detti á hana.
Áður en viðhald fer fram á tækinu skal slökkva á því og
aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni.
2 Progress