User manual

Það sé salt og gljái til staðar (nema þú
notir samsettar þvottaefnistöflur).
Staða hluta í körfunum sé rétt.
Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og
þau óhreinindi sem í hlut eiga.
Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis.
Að taka úr körfurnum.
1. Látið diska kólna áður en þeir eru teknir
úr heimilistækinu. Heitt leirtau er
brothætt.
2. Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá
efri.
Í lok kerfisins getur ennþá verið
vatn eftir í hliðum og í hurðinni á
tækinu.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
AÐVÖRUN! Áður en viðhald fer
fram á tækinu skal slökkva á því
og aftengja aðalklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Óhreinar síur og stíflaðir
vatnsarmar draga úr árangri
þvottakerfisins. Athugaðu þær
reglulega og hreinsaðu ef þörf
krefur.
Hreinsun á síum
Síukerfið er gert út 3 hlutum.
1. Snúðu síunni (B) rangsælis og fjarlægðu
hana.
2.
Fjarlægðu síuna (C) úr síunni (B).
3.
Fjarlægðu flötu síuna (A).
4. Þvoðu síurnar.
14 Progress