User manual
Hefja þvottakerfi
1. Halda skal hurðinni á tækinu hálfopinni.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gakktu úr skugga
um að heimilistækið sé á kerfisval-
stillingu.
3. Ýttu á hnappinn sem tengist kerfinu
sem þú ætlar að ræsa.
Þá kviknar á vísinum sem tengist því
þvottakerfi.
4. Lokaðu dyrum heimilistækisins, til að
hefja kerfið.
Þvottakerfi sett í gang með
tímavali
1.
Veldu þvottakerfi.
2.
Ýttu á
aftur og aftur þar til ljósið sem
tengist fjölda klukkustunda sem þú vilt
stilla kviknar (3 eða 6).
Það kviknar á tímavalsljósinu.
3.
Lokaðu hurð heimilistækisins til að hefja
niðurtalningu.
Á meðan niðurtalning er í gangi er
möguleiki að auka biðtímann en ekki er
hægt að breyta vali á kerfum.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottakerfið
sjálfkrafa í gang.
Hurðin opnuð á meðan
heimilistækið er í gangi
Ef þú opnar hurðina á meðan kerfið er í
gangi stoppar tækið. Þegar hurðinni er
lokað heldur heimilistækið áfram frá þeim
tímapunkti þar sem truflunin varð.
Ef hurðin er opin lengur en í 30
sekúndur á meðan
þurrkunarferillinn er gangi mun
kerfið sem er í gangi stoppa.
Hætt við tímaval á meðan
niðurtalning er í gangi
Þegar þú afturkallar tímaval verður þú að
stilla þvottakerfi og valkosti á nýjan leik.
Þrýstið
og og haldið samtímis niðri
þar til tækið er í kerfisval-stillingu.
Þvottakerfi afturkallað
Þrýstið og og haldið samtímis niðri
þar til tækið er í kerfisval-stillingu.
Gætið þess að það sé þvottaefni í
þvottaefnishólfinu áður en nýtt þvottakerfi er
sett í gang.
Lok þvottakerfis
Þegar kerfinu er lokið kviknar á -ljósinu.
Ef þú slekkur ekki á tækinu innan 5 mínútna
slokknar á öllum ljósunum. Þetta hjálpar til
við að minnka orkunotkun.
1. Til að slökkva á tækinu skaltu ýta á
kveikt/slökkt hnappinn eða bíða eftir
Auto Off-aðgerðinni sem slekkur
sjálfkrafa á tækinu.
2. Skrúfaðu fyrir kranann.
GÓÐ RÁÐ
Almennt
Eftirfarandi ráðleggingar tryggja bestu þrif
og hreinsun í daglegri notkun og hjálpa við
að vernda umhverfið.
• Fjarlægja skal matarleifar af diskunum og
kasta í ruslið.
• Ekki skal for-hreinsa diskana handvirkt.
Ef með þarf skal nota for-þvotta kerfi (ef
til staðar) eða velja kerfi með
forþvottafasa.
• Ávallt skal nota allt rýmið í körfunum.
• Þegar verið er að fylla í tækið skal tryggja
að vatnið í sprautuörmunum nái alveg að
diskunum og geti þvegið þá almennilega.
Tryggið að hlutirnir snertist ekki eða liggi
yfir hvor öðrum.
• Hægt er að nota þvottaefni fyrir
uppþvottavélar, gljáa og salt út af fyrir sig
eða hægt er að nota samsettar
þvottaefnistöflur (t.d. ''3 í 1'', ''4 í 1'',
12 Progress