User manual

VARÚÐ! Notaðu aðeins gljáa
sem er sérstaklega ætlaður fyrir
uppþvottavélar.
1. Ýttu á opnunarhnappinn (D) til að opna
lokið (C) .
2. Helltu gljáanum í skammtarann (A)
þangað til vökvinn nær hæsta stigi.
3. Þurrkaðu upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að of
mikil froða myndist.
4. Settu lokið aftur á. Gakktu úr skugga
um að opnunarhnappurinn læsist á
sínum stað.
Hægt er að stilla valskífu fyrir
losað magn (B) frá stöðu 1
(minnsta magn) til stöðu 4 eða 6
(mesta magn).
DAGLEG NOTKUN
1. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé á
notandastillingu.
Ef ljósið fyrir salt logar skal fylla á
salthólfið.
Ef ljósið fyrir gljáa er kveikt skaltu
setja gljáa í gljáahólfið.
3. Raðaðu í körfurnar.
4. Settu þvottaefnið í. Ef notaðar eru
þvottaefnistöflur skal virkja
valmöguleikann Multitab.
5.
Stilltu og ræstu rétt þvottakerfi eftir því
hvað er í vélinni og hversu óhreint það
er.
Notkun þvottaefnis
30
20
A BD
C
20
30
B
A D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að opna
lokið (C) .
2.
Settu þvottaefni, duft eða töflur í hólfið
(A).
3.
Ef þvottakerfið er með forþvotti skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4.
Settu lokið aftur á. Gakktu úr skugga
um að opnunarhnappurinn læsist á
sínum stað.
Velja og hefja þvottakerfi
Aðgerðin Auto Off
Þessi aðgerð minnkar orkunotkun með því
að slökkva sjálfkrafa á tækinu þegar það er
ekki í gangi.
Aðgerðin fer af stað:
5 mínútum eftir að kerfinu er lokið.
Eftir 5 mínútur ef kerfið hefur ekki farið í
gang.
Progress 11