User manual

FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Gakktu úr skugga um að núverandi
staða mýkingarefnisins sé í
samræmi við herslustig vatnsins. Ef
ekki skal stilla
vatnsmýkingarbúnaðinn.
2. Fylltu á salthólfið.
3. Fylltu á gljáahólfið.
4. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
5. Ræsa skal kerfi til að fjarlægja allar leifar
sem enn geta verið inni í tækinu. Ekki
nota þvottaefni og ekki hlaða neinu í
grindurnar.
Þegar þú ræsir kerfi, getur það tekið tækið
allt upp í 5 mínútur til að endurhlaða
kvoðuna í mýkingarefninu. Það virðist sem
tækið virki ekki. Þvottaferillinn byrjar
einungis eftir að þessu ferli er lokið. Ferlið
verður endurtekið með reglulegu millibili.
Salthólfið
VARÚÐ! Notið aðeins salt sem
er sérstaklega ætlað til notkunar
í uppþvottavélum.
Saltið er notað til endurhlaða kvoðuna í
mýkingarefninu og tryggja að vélin þvoi vel
daglega.
Hvernig fyllt er á salthólfið
1. Snúðu loki salthólfsins rangsælis og
fjarlægðu það.
2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í
fyrsta skipti).
3. Fylltu salthólfið með uppþvottavélasalti.
4. Fjarlægðu saltið í kringum op
salthólfsins.
5.
Snúðu lokinu á salthólfinu réttsælis til að
loka því.
Vatn og salt geta runnið út úr
salthólfinu þegar þú fyllir á það.
Hætta á tæringu. Til að hindra
það skaltu setja þvottaferil af
stað eftir að þú setur salt í
salthólfið.
Hvernig fylla skal á
gljáaskammtarann
A
B
D
C
M
A
X
1
2
3
4
+
-
A
B
D
C
10 Progress