Notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PV3565
Progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottakerfi Stillingar Valmöguleikar 2 3 5 5 6 7 9 Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun Góð ráð Meðferð og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar 10 11 12 14 16 17 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
Progress 3 • • • Ekki nota vatnsúða og gufu til að hreinsa heimilistækið. Lofttúðurnar undir tækinu (ef við á) mega ekki vera lokaðar vegna teppis. Heimilistækið skal tengja við vatn með nýju slöngunum sem fylgja með því. Ekki skal endurnýta gamlar slöngur.
Progress Tenging við vatn • Passið að vatnsslöngurnar verði ekki fyrir skemmdum. • Áður en heimilistækið er tengt við nýjar lagnir eða pípulagnir sem hafa ekki verið notaðar í langan tíma, skal láta vatnið renna þangað til það er hreint. • Í fyrsta skipti sem heimilistækið er notað, skal tryggja að enginn leki eigi sér stað. • Vatnsinntaksslangan er með öryggisloka og slíðri með innri rafmagnssnúru. • Ekki skal drekka, eða leika sér með vatnið í heimilistækinu.
Progress 5 VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 Efri sprautuarmur Neðri sprautuarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Loftgat 8 7 6 5 4 7 8 9 10 11 Gljáaskammtari Þvottaefnisskammtari Hnífaparakarfa Neðri grind Efri grind 3 STJÓRNBORÐ 1 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 2 Kerfishnappar 3 4
Progress 3 Delay-hnappur 4 Vísar Ljós Ljós Lýsing Endaljós. Multitab-ljós. Saltljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. Gljáaljós. Alltaf er slökkt á þessu ljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
Progress 7 Orkunotkun Kerfi 1) Vatn (l) Orka (kWh) Keyrslutími (mín) 11 1.050 195 13 - 15 1.3 - 1.5 140 - 160 15 - 17 1.2 - 1.5 100 - 120 13 - 14 0.7 - 0.9 70 - 80 9 0.9 30 1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, aukaval og magn borðbúnaðar getur breytt gildum kerfisins. Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til: info.test@dishwasher-production.
Progress Herslustig vatns Þýskar gráður (°dH) Franskar gráður (°fH) mmól/l Clarkegráður Stig mýkingarefnis 47 - 50 84 - 90 8.4 - 9.0 58 - 63 10 43 - 46 76 - 83 7.6 - 8.3 53 - 57 9 37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 8 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 7 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 5 1) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4 11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3 4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 2 <4 <7 <0.
Progress 9 Til að gera gljáaskammtarann óvirkan Heimilistækið verður að vera á kerfisvalsstillingu. 1. Til að setja tækið í notandaham skal ýta á og halda og samtímis þar til ljósin , og byrja að leiftra. 2. Ýttu á . • Ljósin og slokkna. • Ljósið heldur áfram að leiftra. • Endaljósið sýnir eftirfarandi stillingu: Kveikt á endaljósinu = Kveikt á gljáaskammtara. 3. Ýttu á til að breyta stillingunni. Slökkt á endaljósinu = Slökkt á gljáaskammtara. Það slokknar á gaumljósinu. 4.
Progress FYRIR FYRSTU NOTKUN 1. Gakktu úr skugga um að núverandi staða mýkingarefnisins sé í samræmi við herslustig vatnsins. Ef ekki skal stilla vatnsmýkingarbúnaðinn. 2. Fylltu á salthólfið. 3. Fylltu á gljáahólfið. 4. Skrúfaðu frá vatnskrananum. 5. Ræsa skal kerfi til að fjarlægja allar leifar sem enn geta verið inni í tækinu. Ekki nota þvottaefni og ekki hlaða neinu í grindurnar. Þegar þú ræsir kerfi, getur það tekið tækið allt upp í 5 mínútur til að endurhlaða kvoðuna í mýkingarefninu.
Progress 11 VARÚÐ! Notaðu aðeins gljáa sem er sérstaklega ætlaður fyrir uppþvottavélar. Hægt er að stilla valskífu fyrir losað magn (B) frá stöðu 1 (minnsta magn) til stöðu 4 eða 6 (mesta magn). 1. Ýttu á opnunarhnappinn (D) til að opna lokið (C) . 2. Helltu gljáanum í skammtarann (A) þangað til vökvinn nær hæsta stigi. 3. Þurrkaðu upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist. 4. Settu lokið aftur á.
Progress Hefja þvottakerfi 1. Halda skal hurðinni á tækinu hálfopinni. 2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé á kerfisvalstillingu. 3. Ýttu á hnappinn sem tengist kerfinu sem þú ætlar að ræsa. Þá kviknar á vísinum sem tengist því þvottakerfi. 4. Lokaðu dyrum heimilistækisins, til að hefja kerfið. Þvottakerfi sett í gang með tímavali 1. Veldu þvottakerfi. 2.
Progress 13 ''Allt í 1''). Fylgið leiðbeiningunum sem standa á pakkningunni. • Stillið á þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. Með ECO kerfinu nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. Notkun salts, gljáa og þvottaefnis • Einungis skal nota salt, gljáa og þvottaefni sem er ætlað fyrir uppþvottavélar. Önnur efni geta valdið skemmdum á heimilistækinu.
Progress • Það sé salt og gljái til staðar (nema þú notir samsettar þvottaefnistöflur). • Staða hluta í körfunum sé rétt. • Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og þau óhreinindi sem í hlut eiga. • Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis. Í lok kerfisins getur ennþá verið vatn eftir í hliðum og í hurðinni á tækinu. Að taka úr körfurnum. 1. Látið diska kólna áður en þeir eru teknir úr heimilistækinu. Heitt leirtau er brothætt. 2. Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
Progress 15 VARÚÐ! Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvott og valdið tjóni á heimilistækinu. Hreinsun vatnsarma Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin með þunnum oddhvössum hlut. Þrif að utan 5. Gakktu úr skugga um að engar matarleifar eða óhreinindi séu eftir kringum sæti síunnar. 6. Settu flötu síuna (A) aftur á sinn stað. Gakktu úr skugga um að hún rétt staðsett undir stýringunum 2.
Progress BILANALEIT Ef heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast meðan á notkun stendur, skal athuga hvort hægt sé að laga bilunina með aðstoð leiðbeininganna í töflunni áður en haft er samband við viðurkenndan þjónustuaðila. Við sum vandamál leiftrar ljósið á endanum með hléum til að gefa til kynna bilun. Vandamál og aðvörunarkóði Hugsanleg lausn Þú getur ekki kveikt á heimilistækinu. • Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinnstunguna.
Progress 17 Vélin þvær og þurrkar illa Vandamál Möguleg lausn Hvítar rákir og bláleit lög eru á glösum og diskum. • Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtarann á lægri stillingu. • Magn þvottaefnis er of mikið. Blettir og þurrir vatnsdropar á glösum og diskum. • Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu gljáaskammtarann á hærri stillingu. • Gæðum gljáans getur verið um að kenna. Diskarnir eru blautir.
Progress
Progress 19
www.progress-hausgeraete.