User manual
Notkun þvottaefnis
20
30
BA D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Settu þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3.
Ef þvottaferillinn er með forþvotti, skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4.
Ef þú notar þvottaefnistöflu, settu þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5. Settu lokið aftur á. Gættu þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Velja og hefja þvottakerfi
Núllstilling
Um sumar stillingar gildir að nauðsynlegt að
tækið sé í ham fyrir stillingar.
Heimilistækið er í stillingarham þegar, eftir
að kveikt er á tækinu, kviknar á öllum
gaumljósum þvottakerfanna.
Ef stjórnborðið sýnir ekki stillingarham, skal-
tu ýta á og halda inni á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til tækið
er komið í stillingaham.
Kerfi sett í gang án tímavals
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
3. Ýtið á hnappinn fyrir þvottaferilinn sem
þú ætlar að stilla á. Gaumljós viðkom-
andi þvottakerfis helst kveikt en gaumlj-
ós allra annarra þvottakerfa slokkna.
4. Lokið dyrum uppþvottavélarinnar, kerfið
fer þá í gang.
Þvottakerfi sett í gang með tímavali
1. Stillið á þvottakerfi.
2. Ýttu ítrekað á tímavalshnappinn þar til
kviknar á gaumljósinu fyrir þann tíma-
fjölda sem þú ætlar að stilla á. Hægt er
að stilla á 3, 6 eða 9 tíma.
• Gaumljós tímavals kviknar.
3. Lokið dyrum uppþvottavélarinnar, niður-
talning fer þá af stað.
• Að niðurtalningu lokinni fer þvottakerf-
ið sjálfkrafa í gang.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef hurðin er opnuð stöðvast heimilistækið.
Þegar hurðinni er lokað heldur heimilistækið
áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
Hætt við tímaval á meðan niðurtalning
er í gangi
Þegar þú hættir við tímaval, þá hættir þú
einnig við þvottakerfi.
1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til öll
kerfisgaumljós kvikna.
2. Stillið kerfið að nýju
Þvottakerfi afturkallað
1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til öll
kerfisgaumljós kvikna.
Passið að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en nýtt þvottakerfi er
sett af stað.
Við lok þvottakerfis
Þá kviknar
gaumljósið.
1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
slökkva á heimilistækinu.
2. Skrúfaðu fyrir kranann.
Athugið
• Látið leirtauið kólna áður en það er tekið
úr heimilistækinu. Heitt leirtau er brot-
hætt.
• Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
• Vatn getur hafa safnast í hliðar og á hurð
heimilistækisins. Ryðfrítt stál kólnar fyrr en
leirtau.
progress 9