User manual
Herslustig vatns
Vatnsmýkingarefni
stilling
Þýsk
gráður
(°dH)
Frönsk
gráður
(°fH)
mmól/l Clarke
gráður
Hilla
23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6
19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27
5
1)
15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4
11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3
4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 2
< 4 < 7 < 0.7 < 5
1
2)
1) Upphafleg stilling.
2) Ekki nota salt á þessari stillingu.
Hvernig skal stilla
vatnsmýkingarbúnaðinn
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja
og hefja þvottakerfi".
2. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til
gaumljósin fyrir hnappa
, og
byrja að blikka.
3.
Ýtið á hnapp
.
•
Gaumljósið fyrir hnappa (
og
) slokkna.
•
Gaumljósið fyrir hnapp (
) heldur
áfram að blikka.
• Núverandi stilling fyrir vatnsmýkingar-
búnaðinn er gefin til kynna með hljóð-
merkjum og fjölda blikka gaumljóss af
gerðinni
.
– Þ.e. 5 hljóðmerki og 5 blikk + hlé +
5 hljóðmerki og 5 blikk = 5. stig.
4.
Ýttu á hnappinn
aftur og aftur til að
breyta stillingunni. Í hvert skipti sem þú
ýtir á hnappinn fer magnstillingin upp um
eitt skref.
5. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta
stillinguna.
progress 7