User manual
2. Hellið gljáanum í hólfið. Hæsta leyfilega
áfyllingarmagn er merkt með ,,max".
Skammtarinn tekur um 110 ml af gljáa
en það dugar fyrir á milli 16 og 40
þvotta, eftir því hvaða skammt er stillt á.
3. Gætið þess að lokið sé fest vel á eftir
hverja áfyllingu.
Ef gljái hefur hellst niður við áfyllinguna
skal þrífa hann upp með rakadrægum
klút til að ekki freyði of mikið í næsta
þvotti.
Stillið gljáaskammtinn eftir þvotta- og þurrk-
unarárangri með 6 stillinga kvarðanum (still-
ing 1= minnsti skammtur, stilling 6= mesti
skammtur).
Uppþvottavélin kemur á stillingu 4 úr verk-
smiðjunni.
Aukið skammtinn ef vatnsdropar eða kalk-
blettir eru á leirtauinu eftir þvott.
Minnkið hann ef það eru klístrugar hvítar
rákir á diskunum eða bláleit filma á gleri eða
hnífsblöðum.
Bætið gljáa í þegar gaumvísirinn (B) verður
glær.
DAGLEG NOTKUN
• Athugið hvort fylla þarf á uppþvottavélar-
salt eða gljáa.
• Setjið hnífapör og diska í uppþvottavélina.
• Setjið uppþvottaefnið í.
• Veljið þvottakerfi sem hentar fyrir hnífap-
örin og diskana.
• Setjið þvottakerfið í gang.
Góð ráð
Svampa, tuskur og aðra hluti sem sjúga í
sig vatn má ekki þvo í uppþvottavélinni.
• Áður en leirtau er sett í vélina skal:
8 progress