User manual
frönskum gráðum (°TH) og mmól/l (millimól í
lítra - alþjóðlegri mælieiningu fyrir herslustig
vatns).
Vatnsmýkingartækið á að stilla eftir því hver-
su hart vatnið er þar sem þú býrð. Vatns-
veitan á staðnum getur veitt þér upplýsingar
um hversu hart vatnið er þar sem þú býrð.
Vatnsmýkingartækið þarf að stilla á tvo
vegu: handvirkt með stilliskífu fyrir hers-
lustig vatns og rafrænt.
Herslustig vatns Stillingu herslustig vatns breytt Not-
kun
salts
°dH °TH mmól/l handvirkt rafrænt
51 - 70 91 - 125 9,1 - 12,5 2 stilling 10 já
43 - 50 76 - 90 7,6 - 9,0 2 stilling 9 já
37 - 42 65 - 75 6,5 - 7,5 2 stilling 8 já
29 - 36 51 - 64 5,1 - 6,4 2 stilling 7 já
23 - 28 40 - 50 4,0 - 5,0 2 stilling 6 já
19 - 22 33 - 39 3,3 - 3,9 2 stilling 5 já
15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 1 stilling 4 já
11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 1 stilling 3 já
4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 1 stilling 2 já
< 4 < 7 < 0,7 1 stilling 1 nei
Handvirk stilling
Uppþvottavélin kemur á stillingu 2 úr
verksmiðjunni.
1. Opnið hurð uppþvottavélarinnar.
2. Fjarlægið neðri körfuna úr uppþvottav-
élinni.
3. Snúið stilliskífu fyrir herslustig vatns á
stillingu 1 eða 2 (sjá töflu).
4. Setjið neðri körfuna aftur í.
Rafræn stilling
Uppþvottavélin kemur á stillingu 5 úr
verksmiðjunni.
1. Ýtið á kveikja/slökkva-hnappinn. Upp-
þvottavélin verður að vera núllstillt.
2. Haldið samtímis niðri valhnöppunum B
og C þar til ljósin í valhnöppum A, B og
C fara að blikka.
3. Ýtið á valhnappinn A, þá slökkna ljósin í
valhnöppum B og C en ljósið í valh-
nappi A blikkar áfram. Um leið byrjar
gaumljósið End (enda-gaumljósið) að
blikka og röð hljóðmerkja heyrist með
jöfnu millibili.
Núverandi stilling er sýnd því hversu oft
gaumljósið End (enda-gaumljósið)
blikkar ásamt röð hljóðmerkja með fárra
sekúndna millibili.
Dæmi:
5 blikk / 5 hljóðmerki með jöfnu millibili -
hlé - 5 blikk / 5 hljóðmerki með jöfnu
millibili - hlé o.s.frv. = stilling 5
6 blikk / 6 hljóðmerki með jöfnu millibili -
hlé - 6 blikk / 6 hljóðmerki með jöfnu
millibili - hlé o.s.frv. = stilling 6
4. Ýtið á valhnapp A til að breyta stilling-
unni. Í hvert sinn sem ýtt er á hnappinn
breytist stillingin. (Sjá upplýsingar um
val á nýrri stillingu í töflunni).
Dæmi: Ef núverandi stilling er 5 ýtirðu
einu sinni á valhnapp A til að velja still-
ingu 6.
Ef núverandi stilling er 10 ýtirðu einu
sinni á valhnapp A til að velja stillingu 1.
5. Til að vista aðgerðina í minninu skaltu
slökkva á uppþvottavélinni með því að
ýta á kveikja/slökkva-hnappinn.
6 progress