User manual

1 Efri karfa
2 Vatnsherslustilling
3 Salthólf
4 Þvottaefnishólf
5 Gljáahólf
6 Tegundarspjald
7 Síur
8 Neðri vatnsarmur
9 Efri vatnsarmur
STJÓRNBORÐ
1
A
B
2
5
3
4
CDE
1 Kveikja/slökkva-hnappurinn
2 Kerfisvalhnappar
3 Tímavalshnappur
4 Gaumljós
5 Valhnappar
Gaumljós
Salt Kviknar þegar uppþvottavélasaltið hefur klárast
(uppþvottavélasalt er ekki notað á Íslandi).
Stilling fyrir samsetta þvottaefnistöflu Sýnir hvort er kveikt eða slökkt á ,,Stillingu fyrir
samsetta þvottaefnistöflu" (sjá ,,Stilling fyrir sam-
setta þvottaefnistöflu").
End Kviknar þegar þvottakerfi er lokið (enda-gaumlj-
ós). Jafnframt gegnir það hlutverk ljósmerkis til
að sýna:
stillingu fyrir herslustig vatns,
hvort er kveikt eða slökkt á gljáaskammtaran-
um,
hvort er kveikt eða slökkt á hljóðmerkjum,
viðvörunarmerki vegna bilunar í vélinni.
Valhnappar
Eftirfarandi er hægt að stilla með þessum
hnöppum:
•herslustig vatns,
hætta við þvottakerfi eða tímaval sem
stillt hefur verið á,
kveikja/slökkva á stillingu fyrir samsetta
þvottaefnistöflu,
4 progress