User manual
Frostvarnir
Forðist að geyma vélina á stað þar sem hit-
astigið er undir 0°C. Ef ekki verður hjá því
komist skal tæma vélina, loka hurðina, af-
tengja innslönguna (vatnsinntakið) og tæma
hana.
Vélin flutt
Ef hreyfa þarf vélina (vegna húsflutninga
o.s.frv. ...):
1. Takið hana úr sambandi.
2. Skrúfið fyrir vatnskranann.
3. Takið inn- og útslöngurnar úr.
4. Togið vélina út ásamt slöngunum.
Forðist að halla vélinni of mikið á meðan
flutningi stendur.
HVAÐ SKAL GERA EF...
Uppþvottavélin fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega.
Sum vandamál má rekja til skorts á grund-
vallarviðhaldi eða yfirsjóna og hægt er að
leysa þau með leiðbeiningunum sem gefnar
eru í töflunni, án þess að kalla þurfi til við-
gerðarmann.
Opnið hurðina, slökkvið á uppþvottavélinni
og beitið eftirfarandi aðgerðum til úrbóta.
Villumeldingar og bilun Möguleg orsök og lausn
• ljósið fyrir kerfið sem er í gangi blikkar stöðugt
•Gaumljósið End (enda-gaumljósið) blikkar 1
sinni
• hljóðmerki heyrist með jöfnu millibili
Uppþvottavélin fyllist ekki af vatni
• Vatnskraninn er stíflaður eða þakinn kalkskán
að innan.
Hreinsið vatnskranann.
• Skrúfað er fyrir vatnskranann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
• Sían (ef til staðar) á innslöngunni er stífluð.
Hreinsið síuna.
• Innslangan var ekki rétt lögð eða er beygð eða
klemmd.
Skoðið tenginguna við innslönguna.
• ljósið fyrir kerfið sem er í gangi blikkar stöðugt
•Gaumljósið End (enda-gaumljósið) blikkar 2
sinnum
• hljóðmerki heyrist með jöfnu millibili
Uppþvottavélin tæmist ekki
• Vaskstúturinn er stíflaður.
Þrífið vaskstútinn.
• Útslangan var ekki rétt lögð eða er beygð eða
klemmd.
Athugið tengingu á útslöngu.
• ljósið fyrir kerfið sem er í gangi blikkar stöðugt
•Gaumljósið End (enda-gaumljósið) blikkar 3
sinnum
• hljóðmerki heyrist með jöfnu millibili
Lekavörnin er virk
• Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband
við þjónustuaðila á staðnum.
Bilun Möguleg orsök og lausn
Kerfið fer ekki í gang
• Hurð uppþvottavélarinnar er ekki alveg lokuð.
Lokið hurðinni.
• Aðaltappinn er ekki í.
Setjið aðaltappann í
• Öryggið hefur farið í rafmagnstöflu íbúðarinnar.
Skiptið um öryggi.
• Tímaval hefur verið valið.
Ef hefja á þvott strax, aflýsið þá tímavali.
Þegar búið er að gera þessar athuganir
skaltu kveikja á heimilistækinu og loka hurð-
inni.
Kerfið mun fara í gang frá þeim punkti sem
það var stöðvað á.
Ef bilunin eða bilanameldingin kemur upp
aftur skal hafa samband við þjónustuaðila á
staðnum.
Til að fá upplýsingar um aðrar bilanameld-
ingar sem ekki eru gefnar upp í töflunni hér
progress 17