User manual

Kerfi
Óhrein-
indastig
Gerð hluta Lýsing á kerfi
65°A30'
1)
Venjulegt
eða lágt
óhreininda-
stig
Borðbúnaður
og hnífapör
Aðalþvottur að 65°C
Lokaskolun
50°
2)
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Forþvottur
Aðalþvottur að 50°C
1 milliskolun
Lokaskolun
Þurrkun
45°
Venjuleg
óhreinindi
Viðkvæmur
borðbúnaður
og glerhlutir
Aðalþvottur að 45°C
1 milliskolun
Lokaskolun
Þurrkun
1) Hentar vel til þvottar með hálfhlaðna uppþvottavél. Þetta er fullkomið kerfi fyrir daglegan þvott, hannað til þess að
sinna þörfum 4 manna fjölskyldu sem þarf aðeins að þvo morgunverðar- og kvöldverðarborðbúnað og hnífapör.
2) Prófunarkerfi fyrir prófunarstofnanir
Upplýsingar um orkunotkun
Kerfi Lengd þvottakerfis
(í mínútum)
Orkunotkun
(í kílóvattstundum)
Vatnsnotkun
(í lítrum)
70°
80 - 90 1,6- 1,8 22 - 24
65°
90 - 100 1,4 - 1,6 18 - 20
65°A30'
30 0,9 9
50°
1)
150 - 160 1,0 - 1,1 14 - 16
45°
60 - 70 0,8 - 0,9 14 - 15
1) Prófunarkerfi fyrir prófunarstofnanir
Tölur yfir orkunotkun eru ætlaðar til við-
miðunar og fara eftir þrýstingi og hita-
stigi, breytileika orkugjafans og magni
leirtaus í vél.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Hreinsun á síum
Skoða þarf og hreinsa síurnar af og til.
Óhreinar síur spilla þvottaárangri.
Ađvörun Áður en síurnar eru
hreinsaðar þarf að ganga úr skugga um
að slökkt sé á vélinni.
1. Opnið dyrnar og fjarlægið neðri körfuna.
2. Síunarbúnaður uppþvottavélarinnar
samanstendur af grófri síu ( A), fíngerðri
síu ( B) og flatri síu. Takið læsinguna af
síunarbúnaðinum með handfanginu á
fíngerðu síunni.
progress 15