notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PV 3550
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Fyrsta notkun Stillið vatnsmýkingarbúnað Notkun uppþvottavélarsalts Notkun skolunarlögs Dagleg notkun Röðun hnífapara og diska Notkun þvottaefnis Stilling fyrir samsetta þvottaefnistöflu 2 3 4 5 5 7 7 8 9 11 12 Velja og hefja þvottaferil 13 Að taka úr uppþvottavélinni 14 Þvottastillingar 14 Meðferð og þrif 15 Hvað skal gera ef...
progress 3 Öryggi barna • Þetta heimilistæki er hannað til að vera notað af fullorðnum. Börn verða að vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki sér ekki að heimilistækinu. • Haldið öllum umbúðum frá börnum. Hætta er á köfnun. • Geymið öll þvottaefni á öruggum stað þar sem börn ná ekki til. • Haldið börnum í öruggri fjarlægð frá uppþvottavélinni þegar hurðin er opin. Innsetning • Athugið hvort uppþvottavélin hafi skemmst í flutningum. Aldrei skal tengja vél sem hefur orðið fyrir skemmdum.
progress 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Efri karfa Vatnsherslustilling Salthólf Þvottaefnishólf Gljáahólf Tegundarspjald Síur Neðri vatnsarmur Efri vatnsarmur STJÓRNBORÐ 1 3 2 A B C D 4 E 5 1 2 3 4 5 Kveikja/slökkva-hnappurinn Kerfisvalhnappar Tímavalshnappur Gaumljós Valhnappar Gaumljós Salt Kviknar þegar uppþvottavélasaltið hefur klárast (uppþvottavélasalt er ekki notað á Íslandi).
progress 5 • kveikja/slökkva á gljáaskammtaranum þegar stillt er á samsetta þvottaefnistöflu, • kveikja/slökkva á hljóðmerkjum. Núllstilling Ýtið á kveikja/slökkva-hnappinn. Ef ÖLL kerfisvalhnappaljós kvikna er heimilistækið á núllstillingu. Munið alltaf að þegar eftirfarandi aðgerðir eru framkvæmdar: – þvottakerfi valið, – herslustig vatns stillt, – kveikt/slökkt á gljáaskömmtun, – kveikt/slökkt á hljóðmerkjum, VERÐUR heimilistækið að vera á núllstillingu. Ýtið á kveikja/slökkva-hnappinn.
progress frönskum gráðum (°TH) og mmól/l (millimól í lítra - alþjóðlegri mælieiningu fyrir herslustig vatns). Vatnsmýkingartækið á að stilla eftir því hversu hart vatnið er þar sem þú býrð. Vatnsveitan á staðnum getur veitt þér upplýsingar um hversu hart vatnið er þar sem þú býrð. Herslustig vatns Vatnsmýkingartækið þarf að stilla á tvo vegu: handvirkt með stilliskífu fyrir herslustig vatns og rafrænt.
progress 7 NOTKUN UPPÞVOTTAVÉLARSALTS Ađvörun Notið aðeins salt sem er sérstaklega ætlað til notkunar í uppþvottavélum. Allar aðrar gerðir af salti sem ekki eru sérstaklega ætlaðar til notkunar í uppþvottavélum, einkum borðsalt, munu skemma vatnsmýkingartækið. Ekki setja salt á vélina fyrr en rétt áður en eitt af þvottakerfunum er sett í gang. Það kemur í veg fyrir að saltkorn eða saltvatn sem gætu hafa hellst niður sitji eftir á botni uppþvottavélarinnar í of langan tíma, en það gæti valdið tæringu.
progress ing 1= minnsti skammtur, stilling 6= mesti skammtur). Uppþvottavélin kemur á stillingu 4 úr verksmiðjunni. Aukið skammtinn ef vatnsdropar eða kalkblettir eru á leirtauinu eftir þvott. Minnkið hann ef það eru klístrugar hvítar rákir á diskunum eða bláleit filma á gleri eða hnífsblöðum. 2. Hellið gljáanum í hólfið. Hæsta leyfilega áfyllingarmagn er merkt með ,,max". Bætið gljáa í þegar gaumvísirinn (B) verður glær.
progress 9 – Fjarlægja allar matarleifar og rusl. – Mýkja leifar af brenndum mat í pottum og pönnum • Þegar diskum og hnífapörum er raðað í vélina skal gæta þess að: – Diskar og hnífapör hindri ekki snúning vatnsarmanna. – Raðið hlutum sem eru holir að innan eins og bollum, glösum, pottum o.s.frv. þannig að opið vísi niður svo að vatn geti ekki safnast í ílátið eða djúpan botninn. – Diskar og hnífapör mega ekki liggja hvert inni í öðru eða hylja hvert annað.
progress Hnífaparakarfan Ef hnífar með löngum blöðum eru geymdir í uppréttri stöðu getur það skapað hættu. Löng og/eða oddhvöss áhöld eins og skurðarhnífa verður að leggja lárétt í efri körfuna. Farið gætilega við að raða í eða taka úr vélinni oddhvassa hluti eins og hnífa. Efri karfa Efri karfan er ætluð fyrir diska (kökudiska, undirskálar, matardiska allt að 24 sm að þvermáli), salatskálar, bolla og glös. Raðið hlutum á og undir bollarekkana svo að vatn komist að öllu yfirborði þeirra.
progress 11 Hæð efri körfu stillt Þegar þvo á mjög stóra diska er hægt að raða þeim í neðri körfuna eftir að efri karfan hefur verið færð í efri stöðuna. Hámarkshæð leirtaus í neðri körfunni Með efri körfu uppi 33 sm Með efri körfu niðri 29 sm Svona er karfan færð í efri stöðuna: 1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar. 2. Lyftið henni varlega báðum megin þar til búnaðurinn smellur fastur og karfan er stöðug. Svona er karfan lækkuð aftur niður í upphaflega stöðu: 1.
progress 2. Setjið uppþvottaefni í þvottaefnishólfið (1). Merkingarnar sýna skammtastærðirnar: 20 = um það bil 20 g af uppþvottaefni 30 = um það bil 30 g af uppþvottaefni. 1 4. Setjið lokið aftur á og ýtið á það þar til það læsist. Þvottaefnistöflur frá ólíkum framleiðendum eru mislengi að leysast upp. Þar af leiðandi ná sumar þvottaefnistöflur ekki að þrífa eins vel og þær ættu að gera í stuttum þvottakerfum.
progress 13 hólfum og jafnframt er slökkt á gaumljósum salts og gljáa. Þegar stillt á ,,samsetta þvottaefnistöflu" getur lengd þvottakerfa breyst. Kveiktu/slökktu á stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu áður en þvottakerfið fer í gang. EKKI er hægt að breyta ,,stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu" eftir að þvottakerfið er farið í gang.
progress 2. Lokið dyrum uppþvottavélarinnar, niðurtalningin hefst þá sjálfkrafa. 3. Niðurtalningin fer fram í 3 klst. skrefum. 4. Þegar seinkunartíminn er liðinn fer kerfið sjálfkrafa í gang. Ef hurðin eru opnuð truflar það niðurtalninguna. Lokið hurðinni, kerfið mun fara í gang frá þeim punkti sem það var stöðvað á. Ađvörun EKKI stöðva eða aflýsa þvottakerfi sem er í gangi nema það sé alveg nauðsynlegt. Athugið! Heit gufa getur streymt út þegar hurðin er opnuð. Opnið hurðina varlega.
progress 15 Kerfi Óhreinindastig Gerð hluta 65°A30' Venjulegt eða lágt óhreinindastig Borðbúnaður og hnífapör Aðalþvottur að 65°C Lokaskolun 1) Lýsing á kerfi 50°2) Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Aðalþvottur að 50°C 1 milliskolun Lokaskolun Þurrkun 45° Venjuleg óhreinindi Viðkvæmur borðbúnaður og glerhlutir Aðalþvottur að 45°C 1 milliskolun Lokaskolun Þurrkun 1) Hentar vel til þvottar með hálfhlaðna uppþvottavél.
progress 3. Snúið handfanginu um það bil 1/4 af hring rangsælis og takið síunarbúnaðinn út 9. Setjið síurnar aftur á sinn stað og setjið læsinguna á með því að snúa handfanginu réttsælis að stopparanum. Í þessu ferli skal gæta þess að flata sían skagi ekki upp fyrir botn þvottahólfsins. ALDREI nota uppþvottavélina án síanna. Röng endurísetning síanna mun skila lélegum þvotti og getur valdið skemmdum á heimilistækinu. 4.
progress 17 Frostvarnir Forðist að geyma vélina á stað þar sem hitastigið er undir 0°C. Ef ekki verður hjá því komist skal tæma vélina, loka hurðina, aftengja innslönguna (vatnsinntakið) og tæma hana. 1. Takið hana úr sambandi. 2. Skrúfið fyrir vatnskranann. 3. Takið inn- og útslöngurnar úr. 4. Togið vélina út ásamt slöngunum. Forðist að halla vélinni of mikið á meðan flutningi stendur. Vélin flutt Ef hreyfa þarf vélina (vegna húsflutninga o.s.frv. ...): HVAÐ SKAL GERA EF...
progress að ofan, skaltu hafa samband við þjónustuaðila á staðnum. Hafið samband við þjónustuaðila á staðnum, og gefið upp tegundina (Mod.), vörunúmerið (PNC) og raðnúmerið (S.N.). Þær upplýsingar er að finna á tegundarspjaldinu á hlið hurðar uppþvottavélarinnar. Við mælum með að þú skráir hjá þér þessi númer til þess að þau séu alltaf tiltæk: Tegundarnúmer (Mod.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .. Vörunúmer (PNC) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ..
progress 19 Fullhlaðin vél: Venjulegt matarstell fyrir 12 manns Gljáastilling stilling 4 (Gerð III) Bollarekkar: staða A Stillingar efri körfu Stillingar neðri körfu Stillingar hnífaparakörfu INNSETNING Ađvörun Hvers kyns rafmagns- og/ eða pípulagningavinna sem þarf við uppsetningu þessa heimilistækis skal framkvæmd af rafvirkja og/eða pípulagningamanni með viðeigandi réttindi eða öðrum aðila sem hæfur er til verksins. Fjarlægið allar umbúðir áður en vélinni er komið fyrir.
progress Þegar vélinni er komið fyrir skal þess gætt að inn- og útslangan og rafmagnssnúran séu hvorki beyglaðar né klemmdar. Vélin fest við einingarnar í kring Uppþvottavélina þarf að festa tryggilega við flísar. Þess vegna þarf að gæta þess að borðflöturinn sem hún er fest undir sé tryggilega festur við einhvern fastan hlut (aðliggjandi skápa eldhúsinnréttingar, vegg). Hallastilling Vélin verður að vera rétt hallastillt svo að hurðin lokist rétt og falli þétt að stöfum.
progress 21 Eins má innra þvermál tengjanna sem notuð eru til að tengja við niðurfallið ekki vera minna en þvermál slöngunnar sem fylgir með vélinni. Þegar útslangan er tengd við vatnslásstút undir vaski þarf að fjarlægja alla plasthimnuna (A).
progress UMHVERFISÁBENDINGAR Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
progress 23
www.progress-hausgeraete.