User manual
• Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt, skal
fylla salthólfið.
3. Gættu þess að það sé gljái í gljáahólfinu.
4. Raðaðu í körfurnar.
5. Bættu við þvottaefni.
6. Stillið á réttan þvottaferil eftir því hvað er
í vélinni og hversu óhreint það er.
Notkun þvottaefnis
A
B
D
30
20
C
M
A
X
1
2
3
4
+
-
B
2
0
0
3
A D
C
1.
Ýtið á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Settu þvottaefnið í hólfið (A) .
3. Ef þvottaferillinn er með forþvottarfasa,
skal setja lítið magn af þvottaefni í hólfið
(D).
4.
Ef þú notar þvottaefnistöflur, settu þá
töfluna í hólfið (A).
5. Setjið lokið aftur á. Gætið þess að op-
nunarhnappurinn smelli í lás.
Velja og hefja þvottaferil
Núllstilling
Tækið þarf að vera á núllstillingu til að geta
samþykkt sumar aðgerðir.
Heimilistækið er í stillingarham þegar, eftir
að kveikt er á tækinu, kviknar á öllum
gaumljósum þvottakerfanna.
Ef stjórnborðið sýnir önnur skilyrði, haltu þá
niðri valhnöppum (B) og (C) samtímis þar til
heimilistækið er á núllstillingu.
Kerfi sett í gang án tímavals
1. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
3. Ýttu á hnappinn fyrir kerfið sem þú ætlar
að stilla á.
• Þá kviknar á gaumljósinu tengdu þeim
þvottaferli.
• Slökkt er á öllum hinum kerfisljósun-
um.
4. Lokið hurð heimilistækisins. Þvottaferill-
inn fer af stað.
Kerfi sett í gang með tímavali
1. Stilltu á kerfið.
2. Ýttu ítrekað á tímavalshnappinn þar til
kviknar á gaumljósinu fyrir þann tíma-
fjölda sem þú ætlar að stilla á. Hægt er
að stilla á 3, 6 eða 9 tíma.
• Það kviknar á tímavalsjósinu.
3. Lokið hurð heimilistækisins. Niðurtalning
fer af stað. Að niðurtalningu lokinni fer
þvottaferillinn sjálfkrafa í gang.
Að opna hurðina á meðan heimilistækið
er í gangi
Ef þú opnar hurðina stöðvast heimilistækið.
Þegar þú lokar hurðinni heldur heimilistækið
áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
progress 9