User manual
Salt sett í salthólfið
1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salt-
hólfið.
2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis
í fyrsta skipti sem þú notar vélina).
3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið.
4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins.
5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salt-
hólfinu.
Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr
salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta
á tæringu. Til að hindra það, skaltu
setja þvottaferil af stað eftir að þú setur
salt í salthólfið.
Fyllt á gljáahólfið
A
BE
D
C
M
A
X
1
2
3
4
+
-
A
B
D
C
E
1. Ýtið á opnunarhnappinn (D) til að lyfta
lokinu (C).
2. Setjið gljáa í gljáahólfið (A), ekki hærra
upp en að merkinu 'max'.
3.
Þurrkið upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að
of mikil froða myndist.
4.
Setjið lokið aftur á. Gætið þess að op-
nunarhnappurinn smelli í lás.
Fyllið á gljáahólfið þegar linsan (E) er
gegnsæ.
Hægt er að stilla valskífu fyrir losað
magn (B) frá stöðu 1 (lægsta magn) til
4 eða 6 (hæsta magn).
DAGLEG NOTKUN
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá "AÐ
STILLA OG SETJA KERFI AF STAÐ".
8 progress