User manual
Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
Gljáaskammtarinn gerður virkur þegar
stillt er á samsetta þvottaefnistöflu
1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé í stillingarham, sjá "AÐ
STILLA OG SETJA KERFI AF STAÐ".
2. Haldið niðri valhnöppum (B) og (C) sam-
tímis þangað til gaumljós valhnappa (A),
(B) og (C) blikka.
3. Ýttu á valhnapp (B).
• Þá slokknar á gaumljósum hnappa (A)
og (C).
• Gaumljós valhnapps (B) heldur áfram
að blikka.
• Það er slökkt á endaljósinu.
4. Ýtið á valhnappinn (B) til að breyta still-
ingunni.
• Þá kviknar endaljósið. Gljáaskammtar-
inn er virkur.
5. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta
stillinguna.
6. Stillið losað magn gljáa.
7. Setjið gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) 596 / 818 - 878 / 555
Rafmagnstenging Sjá málmplötuna.
Spenna 220-240 V
Tíðni 50 Hz
Vatnsþrýstingur Lágm. / hámark (bar /MPa) (0.5 / 0.05 ) / (8 / 0.8 )
Vatnsaðföng
1)
Kalt eða heitt vatn
2)
hám. 60 °C
Afkastageta Matarstell 12
Orkunotkun Biðhamur 0.99 W
Slökkt á tækinu 0.10 W
1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi.
2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarraforkueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu
til að minnka orkunotkunina.
UMHVERFISÁBENDINGAR
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar
táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem
heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á
viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með
því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan
hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar
gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
Nánari upplýsingar um endurvinnslu
þessarar vöru er hægt að fá hjá yfirvöldum
hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í
versluninni þar sem varan var keypt.
• Farga skal umbúðum á réttan hátt. End-
urvinna skal umbúðir með endur-
vinnslumerkinu
.
progress 13