notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PV3550
progress EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 5 6 Dagleg notkun 8 Góð ráð 10 Meðferð og þrif 11 Bilanaleit 11 Tæknilegar upplýsingar 13 Umhverfisábendingar 13 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 • Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast). Ađvörun Hætta á líkamstjóni. • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
progress VÖRULÝSING 1 2 11 9 10 1 2 3 4 5 6 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Vatnsherslustilling 8 7 4 5 6 7 8 9 10 11 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 1 2 3 4 A B C D E 5 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 Kerfishnappar 3 Frestunarhnappur Gaumljós 4 Gaumljós 5 Valhnappar Lýsing Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi. Þvottaefnistöfluljós.
progress 5 Gaumljós Lýsing Endaljós. ÞVOTTASTILLINGAR Þvottaferill1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottaferill fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun 80 - 90 1.6 - 1.8 22 - 24 Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 65 °C Skolar Þurrkun 90 - 100 1.4 - 1.6 18 - 20 Nýtilkomin óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Þvottur 65 °C Skolar 30 0.
progress Kveikt á stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu Gera skal stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu virka eða óvirka áður en þvottaferill er settur af stað. Ekki er hægt að gera tiltekið aukaval virkt eða óvirkt þegar þvottaferill er í gangi. 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. 2. Gættu þess að heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL". 3. Haltu niðri valhnöppum (D) og (E) samtímis þar til kviknar á á gaumljósi fyrir þvottaefnistöflu.
progress 7 Að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn Vatnsmýkingarefni stilling Herslustig vatns Þýsk gráður (°dH) Frönsk gráður (°fH) mmól/l Clarke gráður Handvirkt Rafrænt 51 - 70 91 - 125 9.1 - 12.5 64 - 88 2 1) 10 1) 9 43 - 50 76 - 90 7.6 - 9.0 53 - 63 2 37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 21) 8 7 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 21) 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 21) 6 51) 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 21) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.
progress Salt sett í salthólfið 1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salthólfið. 2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í fyrsta skipti sem þú notar vélina). 3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins. 5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salthólfinu. Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta á tæringu. Til að hindra það, skaltu setja þvottaferil af stað eftir að þú setur salt í salthólfið.
progress 9 • Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt, skal fylla salthólfið. 3. Gættu þess að það sé gljái í gljáahólfinu. 4. Raðaðu í körfurnar. 5. Bættu við þvottaefni. 6. Stillið á réttan þvottaferil eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. Notkun þvottaefnis 1. Ýtið á opnunarhnappinn (B) til að lyfta lokinu (C). 2. Settu þvottaefnið í hólfið (A) . 3. Ef þvottaferillinn er með forþvottarfasa, skal setja lítið magn af þvottaefni í hólfið (D). 4.
progress Hætt við tímaval Haltu niðri valhnöppum (B) og (C) samtímis þar til slokknar á tímavalsljósinu og kviknar á öllum kerfisljósunum. Þegar þú afturkallar frestun á ræsingu fer heimilistækið aftur í stillingarham. Þá þarftu að velja þvottakerfið aftur. Að hætta við valið kerfi Haltu niðri valhnöppum (B) og (C) samtímis þar til kviknar á öllum kerfisljósunum. Passaðu að það sé þvottaefni í þvottaefnishólfinu áður en þú setur nýtt þvottakerfi í gang.
progress 11 MEÐFERÐ OG ÞRIF Ađvörun Áður en viðhald fer fram á tækinu skal slökkva á því og aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni. Athugaðu þær regluglega og hreinsaðu ef þörf krefur. Óhreinar síur og stíflaðir vatnsarmar draga úr árangri þvottakerfisins. Hreinsun á síum C 1. Snúðu síunni (A) rangsælis og taktu hana út. A B A1 2. Sían (A) er tekin í sundur með því að toga (A1) og (A2) í sundur. 3. Taktu síuna (B) úr. 4. Þvoðu síurnar með vatni. 5. Settu síuna (B) aftur í eins og hún var.
progress Viðvörunarkóði Vandamál • Gaumljós hins stillta kerfis blikkar stöðugt. • Endaljósið blikkar einu sinni við og við. Heimilistækið fyllist ekki af vatni. • Gaumljós hins stillta kerfis blikkar stöðugt. • Endaljósið blikkar tvisvar við og við. Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. • Gaumljós hins stillta kerfis blikkar stöðugt. • Endaljósið blikkar þrisvar við og við. Flæðivörnin er á. Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu áður en athuganirnar eru gerðar. Vandamál Heimilistækið fer ekki í gang.
progress 13 Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar mögulegar orsakir. Gljáaskammtarinn gerður virkur þegar stillt er á samsetta þvottaefnistöflu 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. 2. Gættu þess að heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL". 3. Haltu niðri valhnöppum (B) og (C) samtímis þangað til gaumljós valhnappa (A), (B) og (C) blikka. 4. Ýttu á valhnapp (B). 5. 6. 7. 8. • Þá slokknar á gaumljósum hnappa (A) og (C).
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.