User manual

Vandamál Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Ekki var rétt raðað í körfunar,
vatn komst ekki að öllum flöt-
um.
Raðaðu rétt í körfurnar.
Vatnsarmarnir snerust ekki
óhindrað vegna þess að leirtaui
var rangt raðað.
Gættu þess að raða leirtauinu
rétt í svo það hindri ekki hreyf-
ingar vatnsarmanna.
Síurnar eru óhreinar eða ekki
rétt samsettar og innsettar.
Gættu þess að síurnar séu
hreinar og rétt settar saman og
settar inn.
Of lítið eða ekkert þvottaefni var
notað.
Gættu þess að nota nógu mikið
þvottaefni.
Kalkagnir eru á leirtauinu. Salthólfið er tómt. Setjið uppþvottavélarsalt í salt-
hólfið.
Vatnsmýkingarbúnaðurinn er
rangt stilltur
Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn.
Lokið á salthólfinu er ekki vel
lokað.
Gættu þess að lokinu á salthólf-
inu sé rétt lokað.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir eða
bláleit filma er á glösum og
diskum.
Of mikið af gljáa var notað. Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum og
leirtaui.
Of lítið af gljáa var notað. Aukið gljáaskammtinn.
Þvottaefninu getur verið um að
kenna.
Notaðu aðra gerð af þvottaefni.
Diskarnir eru blautir. Þú hefur stillt á þvottakerfi án
þurrrkunar eða með lítilli þurrk-
un.
Láttu dyrnar standa í hálfa gátt í
nokkrar mínútur áður en þú tek-
ur leirtauið úr.
Diskarnir eru blautir og mattir. Gljáahólfið er tómt. Settu gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd 596 mm
Hæð 818-898 mm
Dýpt 555 mm
Vatnsþrýstingur Lágmark 0.5 bör (0.05 MPa)
Hámark 8 bör (0.8 MPa)
Vatnsaðföng
1)
Kalt eða heitt vatn hámark 60 °C
Rúmtak Matarstell 12
1) Tengdu innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi.
Upplýsingar um rafmagn er að finna á
tegundarspjaldinu innan á uppþvottav-
élarhurðinni.
Ef heita vatnið kemur frá öðrum orku-
gjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarrafor-
kueiningu eða vindorku) skal nota hitav-
eitu til að minnka orkunotkunina.
14 progress