User manual
Viðvörunarkóði Bilun
• Kerfisljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar þrisvar sinnum öðru hvoru.
Flæðivörnin er í gangi.
Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu
áður en athuganirnar eru gerðar.
Bilun Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Heimilistækið fyllist ekki af vatni. Vatnskraninn er stíflaður eða
þakinn kalkskán.
Hreinsið vatnskranann.
Vatnsþrýstingur er of lágur. Hafið samband við vatnsveit-
una.
Það er skrúfað fyrir vatnskran-
ann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
Sían á innslöngunni er stífluð. Hreinsið síuna.
Innslangan er ekki rétt tengd. Gætið þess að hún sé rétt
tengd.
Innslangan er skemmd. Gættu þess að engar skemmd-
ir séu á innslöngunni.
Uppþvottavélin tæmist ekki af
vatni.
Vaskstúturinn er stíflaður. Þrífið vaskstútinn.
Útslangan er ekki rétt tengd. Gætið þess að hún sé rétt
tengd.
Útslangan er skemmd. Gættu þess að engar skemmd-
ir séu á útslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi. Skrúfið fyrir vatnskranann og
hafið samband við viðgerðar-
þjónustuna.
Þvottakerfið fer ekki í gang. Hurð heimilistækisins er opin. Lokið hurð heimilistækisins.
Rafmagnsklóin hefur ekki verið
rétt sett inn í rafmagnsinnstung-
una.
Setjið rafmagnsklóna í sam-
band.
Öryggið í öryggjaboxinu er
skemmt.
Skiptið um öryggi.
Eftir að hafa athugað þetta er heimilistækið
sett af stað. Þvottakerfið heldur þá áfram frá
þeim punkti þar sem það var stöðvað.
Ef bilunin kemur aftur fram skaltu hafa sam-
band við viðgerðarþjónstuna.
Ef aðrir viðvörunarkóðar sjást á skjánum
skaltu hafa samband við viðgerðarþjónst-
una.
Allar upplýsingar sem viðgerðarþjónustan
þarf á að halda eru á tegundarspjaldinu.
Taktu niður þessar upplýsingar:
–Gerð
(MOD.) ....................................................
....
– Vörunúmer
(PNC) ..........................................
–Raðnúmer
(S.N.) ..............................................
Vélin þvær og þurrkar illa
Vandamál Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Leirtauið er ekki hreint. Ekki var valið rétt þvottakerfi
fyrir tegund og óhreinindastig
leirtaus.
Gættu þess að þvottakerfið
henti fyrir tegund og óhreininda-
stig leirtaus.
progress 13